Leita í fréttum mbl.is

Hollendingar finna nýjan Rembrandt

189408

Fjölmiđlar í Hollandi greina ţessa dagana frá ţví ađ fundist hafi nýtt málverk eftir Rembrandt. Arfavitlausar fyrirsagnir eru víst ekki einvörđungu skrifađar í íslenskum fjölmiđlum. Ţetta er vitaskuld ekki nýr Rembrandt. Ţađ rétta er, ađ sérfrćđingar á Museum Boijmans Van Beuningen í Rotterdam hafa uppgötvađ ađ málverk sem ţeir höfđu í geymslu var eftir Rembrandt, sem ţó er sjaldgćfara en ţegar ţeir lýsa ţví yfir ađ málverk sem talin voru eftir hann séu í raun eftir einhvern nemanda hans.

Rembrandt málađi ţetta verk áriđ 1659 ofan á málverk annars málara. Slík ofanámálun er venjulega talin vera fölsun á Íslandi, en á Íslandi hafa alrei veriđ til Rembrandtar. Málverkiđ sýnir Tobias, sem var persóna í Biblíunni, og konu hans Söru, ţar sem ţau sitja í stofu sinni í ellinni. Greinilegt er ađ Rembrandt hefur, eins og oft í öđrum myndum sínum, veriđ ađ mála einn af nágrönnum sínum í gyđingahverfinu í Vlooyenburg í Amsterdam, eđa ţar í nágrenninu, ţar sem fađir minn átti heima fyrstu 2 ár ćvi sinnar, n.t. í húsi sem lá ţar sem óperuhúsiđ (Muziektheater) var reist fyrir 23 árum síđan.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband