Leita í fréttum mbl.is

Sofiđ á verđinum

Untitled8
 

Fréttir herma, ađ Bandaríkjamenn og sendifulltrúar margra vestrćnna ríkja hafi gengiđ af fundi, er vitleysingurinn Ahmadinejad byrjađi ađ láta illa í pontu hjá SŢ í gćr.  

Spurningin er, hvort Ísland telst til ţeirra vestrćnu ríkja sem hunsuđu Ahmadinejad, eđa hvort Össur og kompaní hans hafi sofnađ undir seiđandi hörpuleik hatursmeistarans frá Íran? Í fyrra sátu íslenskir fulltrúar sem fastast er Ahmadinejad leysti af sér svartagall í Genf, og ţađ gerđu íslensku diplómatarnir undir skipun frá ráđherra sínum. Sjá nánar hér.

Myndin af íslenska genginu gefur til kynna, ađ Íslendingarnir hafi heldur ekki gengiđ út undir rćđu morđingjans frá Teheran í gćr. Ţau sátu og dottuđu undir rćđu Mugabes, en vođa er nú Össur ţreyttur ađ sjá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mér finnst alltaf töff hjá Ahmadínijad eđa hvern andskotann hann hetir ađ vera aldrei međ hálstau.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.9.2010 kl. 20:11

2 Smámynd: Heimir Tómasson

Sú er nú einföld ástćđan ađ í ţví ríkinu er bara eitt hálstau, ríkishálstauiđ og menn sleppa ekki lifandi úr ţví.

Heimir Tómasson, 24.9.2010 kl. 20:18

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Já, ég var einmitt ađ hugsa ţađ sama en nennti ekki ađ skrifa ţađ!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.9.2010 kl. 20:20

4 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Getur ţetta veriđ merki um ađ Íslendingar hafi tekiđ upp sjálfstćđa utanríkisstefnu?

Leyfi mér ađ efast um ţađ í raun en eitthvađ hefur breyst.

Gísli Ingvarsson, 24.9.2010 kl. 23:32

5 Smámynd: Heimir Tómasson

Sjálfst,điđ í utanríkisstefnunni samanstendur af ţví ađ sofa yfir öllu en samţykkja síđan allt sem á undan er gengiđ, sérstaklega ţađ sem AGS og ESB segja. Ţađ kom mér reyndar virkilega á óvart ađ mannfýlan skyldi mótmćla dauđadómi Ashtiani - hugrekki er ekki sterkasta hliđ Össurs - en ţekkjandi ţennan tćkifćrissinna ţá bendir alger skortur á trúverđugleika mannsins á ţađ ađ ţetta hafi veriđ pólitískt bragđ, tilraun til ađ láta líta svo út fyrir ađ honum komi eitthvađ annađ en innganga Íslands í ESB viđ.

Ég ćtla ađ hćtta áđur en ég segi eitthvađ sem ég hef ekki hugsađ til enda.

Heimir Tómasson, 25.9.2010 kl. 04:11

6 Smámynd: Heimir Tómasson

Ég get samt ekki orđa bundist (ţó ţetta sé mótmćlablogg viđ öđru en ég er ađ mótmćla - fyrirgefđu Vilhjámur) ađ hjarđeđliđ í Íslendingum á kjördag er slíkt ađ ţetta skoffín á eftir ađ komast aftur á ţing.

Stundum minnir Ísland mig á gömlu söguna um litlu bćndauppreisnina í Frakklandi. Mađur einn var orđinn ţreyttur á skattpíningu og öđrum kvölum og leiddi uppreisn. Fólkiđ stóđ og fagnađi en ţegar hann sagđi fólkinu hvađ frelsiđ kostađi ţá hengdi mannfjöldinn manninn og fór aftur í kvölina. Ţađ hafđi ekki hugrekki í breytingarnar, ţrátt fyrir malandann.

Heimir Tómasson, 25.9.2010 kl. 04:16

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur Ţór, ţađ er ađeins eitt svar viđ spurningu ţinni: Amadinejad er ekki bindyndismađur. Bindiđ minnir stjórnendur Íran of mikiđ á snöruna, sem er mikilvćgasta ambođ réttarríkisins Íran.

Ég sé hins vegar fyrir mér, ţegar Amadinejad er allur og byltingin dauđ, ađ ţá muni verđa gott ađ vera slips- og kravattkaupmađur í Teheran.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2010 kl. 04:30

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Segđu ţađ, Heimir. Viđ erum mörg sem höfum upplifađ tćkifćrissinnan í Össuri. Ég held ađ Össur hafi mótmćlt dauđadómnum yfir Sakineh Ashtiani vegna ţess ađ fullt af fólki hrindi í Utanríkisráđuneytiđ til ađ bjóđast til ađ hjálpa, eftir ađ ég skrifađi fćrslu snemma í ágúst http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1082695/ . ţar sem ég greindi frá ţví til gamans ađ Össur hefđi bođiđ Ashtiani hćlisvist á Íslandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2010 kl. 05:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband