Leita í fréttum mbl.is

Íslenskur stórkrúner á ferđ í Hollandi

Steini ESB

Hann er vinsćll ţarna í flatneskjunni viđ síkin fúlu, en á Íslandi vilja menn stefna ţessum heimshornaflakkara og sirkuslim, Steingrími J. Sigfússyni, fyrir dómstóla vegna landráđs og fyrir ađ nauđga vilja meirihluta íslensku ţjóđarinnar. Hann svívirti ekki ţjóđina á bedda inni í kompu eins og sumir fyrirmenn, heldur alveg opinberlega í fjölmiđlum milljónarţjóđar í ESB. Ef hann er ekki eftirlýstur af Interpol, vćri ráđ ađ láta ţá setja hann ţar á skrá, ţar sem Landsdómur á Íslandi myndi líklega bara gefa honum nammi og plástur á meiddiđ. Líklegast vćri best ađ stefna honum í heimabć hans, den Haag, ţar sem ţessi landleri virđist vera meiri aufúsugestur međ lygar sínar og pretti en á ćttjörđ sinni, Íslandi. Hann getur ekki boriđ viđ lélegri tungumálakunnáttu fyrir hollenskum dómstól, ţví flámćli og fláráđ er honum tamari en flestum.

Ég leyfi mér enn og aftur ađ minna á, ađ hollensk yfirvöld drógu ţađ allt fram til aldamótanna 2000 ađ greiđa aftur ţađ fé sem rćnt hafđi veriđ úr búum gyđinga, lifandi og dauđra, í Hollandi. Fjármálaráđuneytiđ Hollendinga sá um ađ halda svo vel í ţann ránsfeng ađ heimsfrćgt er orđiđ. Ţetta á ađ vera Íslendingum fyrirmynd. Viđ ţurfum 50-60 ár til ađ borga ţćr skuldir sem örfáir afbrigđilegir einstaklingar, (sem enn er ekki búiđ ađ setja á bak viđ lás og slá), settu á herđar Íslendinga, án ţess ţó ađ drepa nokkurn - nema íslensku ţjóđina - á bak aftur.

Steingrímur J

 Steingrímur er stórt númer í ESB-sirkus og sýnir hér ásamt Össur gamlar listir sínar (frá Kósakkaárunum). En efri myndin var tekin ţegar hann söng sama gamla sönginn á coffiehouse í Amsterdam


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Sćll Vilhjálmur.

Myndin af Steingrími Jóhann (í miđjuninni á fremra hjóli) ţar sem hann bađar út fađminn eins og frelsari, ljúgandi ađ Hollenskum almenning, er alveg frábćr.

 Alveg makalaust ađ sirkusstjóri nöfnu sinnar Jóhönnu, haldi enn ađ hann geti borgađ skuld sem er ekki skuld og engin ćtlar ađ borga nema ţau tvö og fáeinir heilabilađir Samfóar.

Dingli, 19.9.2010 kl. 08:00

2 Smámynd: Óskar Sigurđsson

Nákvćmlega Villi, vel ađ orđi komist eins og ávallt.

Óskar Sigurđsson, 19.9.2010 kl. 15:00

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Flottur pistill, og myndir, nafni, ekki síst myndin af töffaranum í kábojbúningnum. Steingrím og flugfreyjuna (frú GaGa) á ađ draga fyrir landsdóm. Ţađ er alveg ljóst ef nokkuđ er ađ marka landráđabálk laganna.

Vilhjálmur Eyţórsson, 19.9.2010 kl. 15:35

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Er ţetta nokkuđ sami Steingrímur Jođ og sem margir töldu heiđarlegan hugsjónamann allt fram á áriđ 2009?

Útlitiđ stemmir, en innrćtiđ virđist annađ.

Ragnhildur Kolka, 19.9.2010 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband