Leita í fréttum mbl.is

Heimsókn mín í fjármálaráđuneyti Hollands

Korte Voorhout

Ég var nýveriđ í Hollandi, nánar tiltekiđ den Haag. Borginni, sem er öllum til hags nema Íslendingum. Viđ fjölskyldan fórum ţangađ á Skódanum okkar stútfullum af evrum. Ţetta var svona ferđ sem ađeins hörđustu ESB-sinnar á Íslandi geta látiđ sig dreyma um í votum draumum sínum. Ţetta  var lúxusferđ í alla stađi. Gist  var á **** hóteli og var dulítill íslendingabragur á útgerđinni. Svona ferđast flestir nágrannar mínir nú ekki, enda Danir, og sérfrćđingar í ódýrustu ferđunum, sem ţeir kvarta svo og röfla yfir í heilt ár á eftir.  

Eftir ađ viđ vorum komin til Puttgarten brunuđum viđ eftir ESB-hrađbrautum Ţýskalands, sem Hitler lagđi grunnin ađ. Viđ tókum ekki eftir ţví, ađ viđ keyrđum inn í Holland. Markmiđi Hitlers var greinilega náđ. Hollendingar halda greinilega ađ fáni ţeirra sé hringur gulra stjarna á bláum fleti. Tálsýn, sem foringjar ESB, Ţjóđverjar láta ýmsar ţjóđir lifa í. Stjörnurnar eru öllu fallegri en hakakrossinn.

Bíllinn var geymdur í bílageymslu hótelsins, enda ekki mikiđ ađ hafa upp úr ţví ađ aka um Holland. Viđ notuđum lestirnar. Viđ "uppgreiduđum" herbergiđ í Executive Suite, enda karlinn sem ţetta skrifar nýorđinn 50 ára og ţarf ótakmarkađan lúxus ţađ sem eftir er. Hiđ ljúfa líf í 9 daga. Sól- og sjávarböđ voru stunduđ í Scheveningen, međan veđur leyfđi. Daglegar verslunarferđir og viđ átum auđvitađ frábćran mat í öll mál. Allt fyrir safaríkar og nýprentađar evrur. Ţađ var ódýrara ađ borđa úti í Hollandi en ađ kaupa í matinn í Danmörku. Vaskurinn er eđlilegur í Hollandi. 

Ţar sem ég nota sjaldan evrur dags daglega, ţurfti alltađ ađ segja öllum ađ ég vćri ekki frá Evrozone, ţegar ég var ađ telja smámyntina í liđiđ. Ţá var spurt, hvađan viđ kćmum? Danmörku svarađi ég um leiđ og ég reyndi ađ yfirgnćfa soninn sem gjabbađi: „and Iceland - He is from Iceland, he is Icelandic". Sonur minn er óţćgilega greindur miđađ viđ aldur. Ef uppgötvađist ađ ég vćri "Icelandic", var ég var hrćddur um ađ ţá yrđi hreytt einhverju í mig um Icesave og mér kastađ í nćrliggjandi síki.

Ţegar ég var barn, hitti ég fólk í Hollandi, sem var fullvisst um ađ Ísland lćgi norđur af Finnlandi. Nú vita Hollendingar hvađ Ísland er. Ţađ er ógreidd skuld norđur af Englandi, ţökk sé ICESAVE glćpamönnunum. Er annars búiđ ađ handtaka ţá?

Einn morguninn fór ég smá könnunarferđ međ strákinn minn, međan frúin og dóttirin Lea fóru ađ kaupa föt og skó til ađ fylla Skódann. Allt var ódýrt, ţví sumarútsölur voru í fullum gangi. Ţađ er líka kreppa í Hollandi. Ég fór á nokkra stađi, sem ég sá síđast međ föđur mínu á yngri árum, en hann bjó í den Haag frá 1938-1943 og svo aftur eftir 1945, eđa ţangađ til hann fluttist til Íslands í byrjun 6. áratugarins.

Ég og Rúben, sonur minn, komum viđ í Fjármálaráđuneyti Hollendinga á Koorte Voorhout í den Haag, eftir ađ hafa skođa samkunduhúsiđ viđ Prinsessegracht, handan viđ horniđ. Ég fór ađeins inn í afgreiđsluna, og spurđi kurteislega, hvort til vćri eitthvađ aflestrar um Icecave. Vörđurinn hváđi. "Ijsscheif", sagđi hann og virtist aldrei hafa heyrt um ţann fjanda. Hann var hinn vinalegasti og hringdi í tvö símanúmer til ađ hjálpa mér. Fyrst svarađi einhver, sem var alveg eins óvitađur um ţessa stóru skuld Íslendinga og vörđurinn, en benti á ritara, sem upplýsti ađ ţeir sem um Icesave vissu og gćtu gefiđ upplýsingar vćru allir í sumarleyfi, en mér var bent á ađ leita á netinu. Ég sagđi ţá ađ ţađ hefđi ég gert, en vildi bara fá prentađa skýrslur ef ţćr vćru til. Ţeir tóku nafn mitt og fć ég örugglega einhverja pappíra ţegar tímar líđa međ diplómatapósti, eđa ţegar vinir Össurar og Svavars heitins diplómats koma úr sumarleyfi. Ég spurđi ţó ekki hvort ţeir ţekktu Össur. Taldi ég víst ađ svo vćri. Allir ţekkja Össur í ESB.  Ég ţakkađi svo fyrir mig og hélt út í sumarblíđuna.

Ţađ var undarleg tilfinning ađ koma á stađ, ţar sem krafist var borgunar strax af öllum Íslendingum í evrum. Hollendingar voru nú ekki ađ flýta sér sjálfir ađ greiđa ţá peninga sem ţeir rćndu af gyđingum landsins, sem lentu í fangabúđum eđa misstu líf sitt í útrýmingarbúđum. Ţađ var sama ráđuneytiđ, sem sá um ţá skuld, sem nú krefst ţess ađ Íslendingar greiđi fyrir glćpamenn sem leyft var ađ valsa međ skítuga skóna í Hollandi.

 

Ruben Irene Lea Bujtenhof
Frú Irene, börnin og húsiđ, (bakviđ), sem afi minn vann í fram til 1941.
Sandlistaverkin á torginu fyrir framan ţinghúsiđ Binnenhof i den Haag voru frábćr, en ţau voru gerđ eftir frćgum listaverkum, hollenskum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ţađ voru stuđningsmenn nazistanna (medlöbere) í öllum hernumdum löndum, sem grćddu á helförinni. Ţótt ég álíti alla Ţjóđverja vera nazista í grunni ţá er ţađ kannski óréttlátt ađ kenna fólki, sem ekki einu sinni var fćtt á stríđsárunum um glćpi feđra sinna. Ţótt hćgt sé ađ ásaka marga Hollendinga (eins og Austurríkismenn, Frakka, Pólverja, Spánverja o.fl.) sem eru komnir yfir sjötugt, ţá hafa mín kynni af Hollendingum veriđ mjög góđ. Ţeir eru hjálpsamasta og vingjarnlegasta ţjóđ, sem ég hef kynnzt, ólíkt Dönum sem eru vingjarnlegir, en ekki hjálpsamir og ólíkt Frökkum, sem eru hvorugt. Ég hef ferđast mikiđ um Evrópu, ţó ekki sl. 5 ár, og alltaf ţegar eitthvađ hefur komiđ fyrir sama í hvađa landi ţađ var, ţađ voru alltaf hollenzkar fjölskyldur sem komu fyrst til hjálpar.

Holland er mjög merkilegt land. Fyrir utan fegurđ landsins, bćja og borga, ţá má segja ađ Holland sé frjálslyndasta ríki heims, ţótt ţar séu miklar andstćđur milli lífsstíls etnískra Hollendinga og múslímskra og milli venjulegra Hollendinga og Kalvínistanna í Svörtu kirkjunni. Ţessar andstćđur gerir ţjóđfélagiđ mjög athyglisvert.

Varđandi múslímana í Hollandi. Hollenzk yfirvöld hafa aldrei gert neina tilraun til ađ ađlaga múslímana hollenzku ţjóđfélagi, ţannig ađ ţađ varđ ađ landi međ tveimur ţóđum, annar vegar evrópskra Hollendinga, annarra Evrópubúa og innflytlendjendum frá Surinam og hins vegar múslímskum minnihluta. Í Svíţjóđ var fariđ öđruvísi ađ, ţar var (á yirborđinu, ekki í raun) fullkomin ađlögun. Í raun var ađlögunin á báđa bóga, yfirleitt međ ţvingunum sem hefur skapađ reiđi međal margra, en yfirleitt hefur fyrirskipuđ "sjálfs"ritskođun fjölmiđla ţagađ um öll ţannig samskiptavandamál. Í Danmörku var farin millileiđ, ađlögun af frjálsum vilja, en stóra vandamáliđ ţar var ađ yfirvöld ađlöguđu sig ađ múslímunum og ekki öfugt á níunda og tíunda áratugnum. En öfugt viđ Svíţjóđ er ekki hćgt ađ múlbinda fjölmiđla, enda er prentfrelsi stjórnarskrárvariđ. Í Ţýzkalandi fengu vestur-ţýzk svo miklar áhyggjur af orđspori sínu eftir helförina ađ ţeir opnuđu landamćrin fyrir öllum innflytjendum, bćđi sovézkum gyđingum og múslímum. En ţađ fluttu mikiđ fleiri múslímar ţangađ en ađrir. Og ađlögun ţeirra hefur veriđ svo léleg ađ í Berlin voru hópar arabískra innflytjenda af 3. kynslóđ, sem varla gátu bjargađ sér á ţýzku.

En nú er ég kominn út fyrir efni fćrslunnar, sem fjallađi um ESB og Icesave.

Vendetta, 28.8.2010 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband