15.7.2010 | 16:42
Obama forseti, frelsađu Jonathan Pollard !
Einn dćmdur njósnari hefur setiđ lengur í bandarísku fangelsi en nokkur annar njósnari í sögu BNA. Ţađ er Jonathan Pollard. 9000 daga hefur hann veriđ lokađur inni í fangelsi fyrir yfirsjón sína, sem voru njósnir fyrir vinveitt ríki, Ísrael. Hann er nú ísraelskur ţegn. Allir, sem dćmdir hafa veriđ fyrir sams konar sakir og Pollard, voru leystir úr haldi eftir 2-5 ár. Ţennan eina mann telja Bandaríkin ástćđu til ađ halda í 25 ár, eđa í 9002 daga í dag.
Ísraeli í Bandarísku fangelsi í 25 ár, međan hryđjuverkaliđ leikur lausum hala í BNA. Hvernig getur stađiđ á ţessu?
Nú vona allir velunnarar Jonathans Pollard, ađ Obama muni koma til Ísraels ţann 6. águst og hafa međ sér ţćr góđu fréttir, ađ Jonathan Pollard verđi leystur úr haldi.
Íslendingar geta skrifađ sendiráđi Bandaríkjanna og krafist lausnar Pollards, ţó nýi sendiherrann, Luis E. Arreaga sé enn ekki kominn. Sendiđ bara bréfiđ á Sam Watson, og ţiđ sjáiđ ţađ á Wikipedia eftir smátíma. Já, hlutirnir geta gerst hratt í BNA, t.d. međ rússnesku njósnarana, sem voru sendir heim í vodka-partí um daginn. En gyđinga er hćgt ađ loka bak viđ lás og slá í 25 ár. Hvađ ćtli Wikileaks-dátinn fái? Hann er ekki gyđingur og mun ţví ekki sitja inni í BNA í 25 ár.
Einnig er hćgt ađ hringja í Hvíta Húsiđ (Skype, annađ er of dýrt ţar sem Obama tekur ekki símann). Sjáiđ hvernig hér. http://www.jonathanpollard.org/
FANGELSISVIST JONATHANS POLLARDS ER ÓHĆFA
Fyrri fćrsla um Jonathan Pollard hér
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:15 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 14
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 189
- Frá upphafi: 1353110
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 158
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ertu viss?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 15.7.2010 kl. 17:05
Án ţess ađ taka afstöđu til dómsins og fangelsisvistarinnar sjálfrar, finnst mér eitt ađ njósna um óvini eđa keppinauta. Allt annađ ađ njósna um bandamenn sína og stela af ţeim upplýsingum.
Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 17:10
Hjalti, ég er viss. Hćgt er ađ lesa dóminn og upplýsingar um dóma annarra njósnara á www.jonathanpollard.org
Carlos, hringdu nú bara í Obama, eđa í Watson á Laufásveginum. Allt ţađ sem Pollard uppgötvađi fyrir Ísrael hefur enga ţýđingu lengur, hvorki fyrir BNA eđa Ísrael.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.7.2010 kl. 17:23
Eftir smá lesningu á Wikipedia get ég ekki sagt ađ ég missi svefn yfir ţví ađ hann sé ennţá í fangelsi. Sérstaklega ef Ísrael var ekki eini viđskiptarvinur hans.
Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 18:04
Ţetta er fínt yfirlit og ef mađur skiptir ţessu í "bandamenn" og "andstćđinga" Bandaríkjanna, ţá er ţetta vissulega einstakur dómur. En hugsanlega skiptir ţađ ekki máli ţegar lengd dómsins er ákveđinn.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 15.7.2010 kl. 18:15
Var ađ sjá athugasemd Úlfars, hérna er ţađ sem hann talar um á Wikipedia:
Hjalti Rúnar Ómarsson, 15.7.2010 kl. 18:16
Ron Olive Sjá:
http://www.jonathanpollard.org/2006/112906.htm
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.7.2010 kl. 18:33
Ron Olive var nú heldur ekki sá eini sem hefur haldiđ ţessu fram. 4 fyrrverandi yfirmenn leyniţjónustu sjóhersins hafa líka minnst á ţetta. Ţessir 2
http://en.wikipedia.org/wiki/William_Studeman
http://en.wikipedia.org/wiki/Sumner_Shapiro
auk John L. Butts og Thomas Brooks. Til gamans má geta ađ einn ţeirra, Shapiro, er sjálfur gyđingur og sagđi ţetta einu sinni:
"We work so hard to establish ourselves and to get where we are, and to have somebody screw it up... and then to have Jewish organizations line up behind this guy and try to make him out a hero of the Jewish people, it bothers the hell out of me".
Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 18:53
Ađ lokum ţetta hérna gullkorn:
"If, as Pollard and his supporters claim, he has "suffered enough" for his crimes, he is free to apply for parole as the American judicial system provides. In his arrogance, he has refused to do so, but insists on being granted clemency or a pardon."
Jahá.
Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 18:55
Vá, er Shapiro sjálfur gyđingur. Úlfar, ţađ skiptir ekki máli í ţessu sambandi.
Ef ţú mćttir ráđa, ćtti Pollard ađ rotna upp í steininum, og kvitta ég fyrir skođun ţína, en vođa ertu nú harđbrjósta.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.7.2010 kl. 19:38
Eh, stuđningsmenn Pollards virđast vera margir Ísraelar, fannst hćfilegt ađ minnast á ţađ.
Ég rćđ engu um örlög mannsins og sćkist ekkert eftir ţví. Hann var dćmdur sekur og situr sinn dóm. Hann gćti sótt eftir ţví ađ vera látinn laus fyrir góđa hegđun o.sv.frv. en hefur ekki nýtt sér ţann rétt. Í stađinn lítur hann svo stórt á sig ađ einungis forsetinn skuli náđa hann. Eitthvađ sem hann hefur engan sérstakan rétt á.
Ég vorkenni honum alls ekki neitt, ţađ er á hreinu. Mađurinn kýs ţetta. Ef hann virkilega vildi gćti hann líklega orđiđ frjáls á stuttum tíma en einhver mórall hjá honum kemur í veg fyrir ţađ.
Ef einhver forseti hefđi náđađ hann ţá hefđi Bush kallinn veriđ líklegastur til ţess. Efast um ađ Obama hlusti eitthvađ á Ísraelsk stjórnvöld í ljósi ţess hvernig samböndin ţar á milli eru ţessa daganna.
Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 20:59
Ég er nú ekki viss um ađ Obama sjái til ađ ţessi mađur verđi látinn laus. Eftir ţví sem ég hef heyrt, ţá er Obama múslimi og hann fer varla ađ vinna gegn trúbrćđrum sínum.
Marinó Óskar Gíslason, 16.7.2010 kl. 12:02
Marínó, ţetta kemur mér nokkuđ á óvart. Hann var ekki múslími síđast er ég vissi, en ćtli múslímar geti haft nokkuđ á móti ţví ađ gyđingur sé leystur úr haldi í BNA. Sjálfir losna ţeir frekar nett úr Guantanómóa.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.7.2010 kl. 12:58
Obama sagđi víst viđ egypska ráđamenn, ţegar hann rćddi viđ ţá, ađ hann vćri múslimi. Ţetta hefur ekki mátt rćđa, ţví ţađ gćti orđiđ hćttulegt :) Annars er mér sama hvađa trúarbrögđ mađurinn hefur, ef hann hegđar sér skynsamlega. Ţađ gerir hann hins vegar ekki.
Mig grunar ađ kanarnir eigi eftir ađ henda honum út nćst. Hann hefur ţegar fengiđ marga harđa stuđningsmenn sína upp á móti sér, enda hefur hann stađiđ viđ fátt ţađ, sem hann lofađi.
Snorri Bergz, 17.7.2010 kl. 11:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.