Leita í fréttum mbl.is

Obama forseti, frelsađu Jonathan Pollard !

 

Einn dćmdur njósnari hefur setiđ lengur í bandarísku fangelsi en nokkur annar njósnari í sögu BNA.  Ţađ er Jonathan Pollard. 9000 daga hefur hann veriđ lokađur inni í fangelsi fyrir yfirsjón sína, sem voru njósnir fyrir vinveitt ríki, Ísrael. Hann er nú ísraelskur ţegn. Allir, sem dćmdir hafa veriđ fyrir sams konar sakir og Pollard, voru leystir úr haldi eftir 2-5 ár. Ţennan eina mann telja Bandaríkin ástćđu til ađ halda í 25 ár, eđa í 9002 daga í dag.

Ísraeli í Bandarísku fangelsi í 25 ár, međan hryđjuverkaliđ leikur lausum hala í BNA. Hvernig getur stađiđ á ţessu?

Nú vona allir velunnarar Jonathans Pollard, ađ Obama muni koma til Ísraels ţann 6. águst og hafa međ sér ţćr góđu fréttir, ađ Jonathan Pollard verđi leystur úr haldi.

Íslendingar geta skrifađ sendiráđi Bandaríkjanna og krafist lausnar Pollards, ţó nýi sendiherrann, Luis E. Arreaga sé enn ekki kominn. Sendiđ bara bréfiđ á Sam Watson, og ţiđ sjáiđ ţađ á Wikipedia eftir smátíma. Já, hlutirnir geta gerst hratt í BNA, t.d. međ rússnesku njósnarana, sem voru sendir heim í vodka-partí um daginn. En gyđinga er hćgt ađ loka bak viđ lás og slá í 25 ár. Hvađ ćtli Wikileaks-dátinn fái? Hann er ekki gyđingur og mun ţví ekki sitja inni í BNA í 25 ár.

Einnig er hćgt ađ hringja í Hvíta Húsiđ (Skype, annađ er of dýrt ţar sem Obama tekur ekki símann). Sjáiđ hvernig hér. http://www.jonathanpollard.org/

FANGELSISVIST JONATHANS POLLARDS ER ÓHĆFA

Fyrri fćrsla um Jonathan Pollard hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Allir, sem dćmdir hafa veriđ fyrir sams konar sakir og Pollard, voru leystir úr haldi eftir 2-5 ár.

Ertu viss?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 15.7.2010 kl. 17:05

2 identicon

Án ţess ađ taka afstöđu til dómsins og fangelsisvistarinnar sjálfrar, finnst mér eitt ađ njósna um óvini eđa keppinauta. Allt annađ ađ njósna um bandamenn sína og stela af ţeim upplýsingum.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 17:10

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hjalti, ég er viss. Hćgt er ađ lesa dóminn og upplýsingar um dóma annarra njósnara á www.jonathanpollard.org

Carlos, hringdu nú bara í Obama, eđa í Watson á Laufásveginum. Allt ţađ sem Pollard uppgötvađi fyrir Ísrael hefur enga ţýđingu lengur, hvorki fyrir BNA eđa Ísrael.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.7.2010 kl. 17:23

4 identicon

Eftir smá lesningu á Wikipedia get ég ekki sagt ađ ég missi svefn yfir ţví ađ hann sé ennţá í fangelsi. Sérstaklega ef Ísrael var ekki eini viđskiptarvinur hans.

Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 18:04

5 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Hjalti, ég er viss. Hćgt er ađ lesa dóminn og upplýsingar um dóma annarra njósnara á www.jonathanpollard.org

Ţetta er fínt yfirlit og ef mađur skiptir ţessu í "bandamenn" og "andstćđinga" Bandaríkjanna, ţá er ţetta vissulega einstakur dómur. En hugsanlega skiptir ţađ ekki máli ţegar lengd dómsins er ákveđinn.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 15.7.2010 kl. 18:15

6 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Var ađ sjá athugasemd Úlfars, hérna er ţađ sem hann talar um á Wikipedia:

According to Naval Criminal Investigative Service (NCIS) investigator Ronald Olive, Pollard also passed classified information to South Africa[14] and attempted, through a third party, to sell classified information to Pakistan on multiple occasions.[15] 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 15.7.2010 kl. 18:16

8 identicon

Ron Olive var nú heldur ekki sá eini sem hefur haldiđ ţessu fram. 4 fyrrverandi yfirmenn leyniţjónustu sjóhersins hafa líka minnst á ţetta. Ţessir 2

http://en.wikipedia.org/wiki/William_Studeman

http://en.wikipedia.org/wiki/Sumner_Shapiro

auk John L. Butts og Thomas Brooks. Til gamans má geta ađ einn ţeirra, Shapiro, er sjálfur gyđingur og sagđi ţetta einu sinni:

"We work so hard to establish ourselves and to get where we are, and to have somebody screw it up... and then to have Jewish organizations line up behind this guy and try to make him out a hero of the Jewish people, it bothers the hell out of me".

Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 18:53

9 identicon

Ađ lokum ţetta hérna gullkorn:

"If, as Pollard and his supporters claim, he has "suffered enough" for his crimes, he is free to apply for parole as the American judicial system provides. In his arrogance, he has refused to do so, but insists on being granted clemency or a pardon."

Jahá.

Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 18:55

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Vá, er Shapiro sjálfur gyđingur. Úlfar, ţađ skiptir ekki máli í ţessu sambandi. 

Ef ţú mćttir ráđa, ćtti Pollard ađ rotna upp í steininum, og kvitta ég fyrir skođun ţína, en vođa ertu nú harđbrjósta.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.7.2010 kl. 19:38

11 identicon

Eh, stuđningsmenn Pollards virđast vera margir Ísraelar, fannst hćfilegt ađ minnast á ţađ.

Ég rćđ engu um örlög mannsins og sćkist ekkert eftir ţví. Hann var dćmdur sekur og situr sinn dóm. Hann gćti sótt eftir ţví ađ vera látinn laus fyrir góđa hegđun o.sv.frv. en hefur ekki nýtt sér ţann rétt. Í stađinn lítur hann svo stórt á sig ađ einungis forsetinn skuli náđa hann. Eitthvađ sem hann hefur engan sérstakan rétt á.

Ég vorkenni honum alls ekki neitt, ţađ er á hreinu. Mađurinn kýs ţetta. Ef hann virkilega vildi gćti hann líklega orđiđ frjáls á stuttum tíma en einhver mórall hjá honum kemur í veg fyrir ţađ.

 Ef einhver forseti hefđi náđađ hann ţá hefđi Bush kallinn veriđ líklegastur til ţess. Efast um ađ Obama hlusti eitthvađ á Ísraelsk stjórnvöld í ljósi ţess hvernig samböndin ţar á milli eru ţessa daganna.

Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 20:59

12 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Ég er nú ekki viss um ađ Obama sjái til ađ ţessi mađur verđi látinn laus. Eftir ţví sem ég hef heyrt, ţá er Obama múslimi og hann fer varla ađ vinna gegn trúbrćđrum sínum.

Marinó Óskar Gíslason, 16.7.2010 kl. 12:02

13 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Marínó, ţetta kemur mér nokkuđ á óvart. Hann var ekki múslími síđast er ég vissi, en ćtli múslímar geti haft nokkuđ á móti ţví ađ gyđingur sé leystur úr haldi í BNA. Sjálfir losna ţeir frekar nett úr Guantanómóa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.7.2010 kl. 12:58

14 Smámynd: Snorri Bergz

Obama sagđi víst viđ egypska ráđamenn, ţegar hann rćddi viđ ţá, ađ hann vćri múslimi. Ţetta hefur ekki mátt rćđa, ţví ţađ gćti orđiđ hćttulegt :) Annars er mér sama hvađa trúarbrögđ mađurinn hefur, ef hann hegđar sér skynsamlega. Ţađ gerir hann hins vegar ekki.

Mig grunar ađ kanarnir eigi eftir ađ henda honum út nćst. Hann hefur ţegar fengiđ marga harđa stuđningsmenn sína upp á móti sér, enda hefur hann stađiđ viđ fátt ţađ, sem hann lofađi.

Snorri Bergz, 17.7.2010 kl. 11:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband