Leita í fréttum mbl.is

The Holy Mackerel

Kári og Makríllinn

Makríllinn er tvímćlalaust gjöf Guđs til Íslendinga. Ţessi mynd er af Kára Stefánssyni á yngri árum, ţegar hann uppgötvađi ţennan danska makríl í DDR í sumarbúđum barna fatlađra kommúnistaleiđtoga frá Norđurlöndunum. Makríllinn varđ besti vinur Kára í búđunum.

Eins og trúađir og auđtrúa menn vita, hefur ţađ tíđkast ađ Guđir sendi hrjáđum ţjóđum gjafir af himnum, eđa úr sjó.

Eins og flestir muna úr biblíusögunum, féll manna af himnum og mettađi fjöldann.  Ţetta gerđist ţar sem ţurrt er og heitt, enda mun manna vera einhvers konar guđleg kornvara, eins og stór flasa úr gráu hári Drottins. Í löndum ţar sem rignir og er kalt, fyllir guđ vötnin hins vegar af fiski.  

Manna kom ekki til greina á Íslandi vegna nýlegs öskufalls (sem er verk djöfulsins og greiđi hans viđ spillingaröflin og jarđfrćđingana, sérstaklega bróđur Seđlabankastjórans).

Makríllinn, Scomber scombrus, er hjálp guđanna til íslensku ţjóđarinnar, ţví  ţeir hafa hlustađ á forsetann, AFS og fyndna ţorskinn í ráđhúsinu í Reykjavík. Eitthvađ ţarf fólk ađ borđa međ 15.000 krónunum, sem gefnir voru ómögum Reykjavíkur međan allir fara í sumarfrí. Svo er makríllinn líka orđinn ţreyttur á ţví ađ vera  talinn norskur.

Allur makríllinn í ESB og Noregur hefur nú flutt búferlum til Íslands, enda hvergi betra ađ vera veiddur í gjörvallri veröld.

Meira get ég ekki kreist úr ţessari andlegu makríltúbu minni. Njótiđ bara gjafa Guđs, eins lengi og ţćr verđa veittar.

3381703853_98aac77d19

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţú hefđir átt ađ vera spámađur á dögum gamla testamentisins! 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.7.2010 kl. 23:12

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Makríllinn nćr í ćti hér,en Esb. ráđstjórn telur sig eina mega veiđa hann.

Helga Kristjánsdóttir, 17.7.2010 kl. 00:31

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur Ţór, ég er spámađur á dögum gamla testamentisins, einn af ţeim minni, enda sá ég ekki fyrir ađ ţú myndir loka blogginu ţínu á stýriđ á Mala. Hvađ er ađ gerast? Lćstir ţú blogginu og ert svo búinn ađ tína lyklinum? Eđa ertu kominn međ Davíđsku og ert ađ flytja međ Landflutningum yfir á Eyjuna? Lesendur ţínir vilja svör viđ ţessari sumarlokun. Ef ekki verđur opnađ verđurđu ađ greiđa okkur 15000 kr. og 5000 á hvert barn.

Helga, Guđ gefur makrílnum ćti hér, svo einfalt er ţetta. Ţess vegna er ţetta gjöf til Íslendinga.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.7.2010 kl. 05:15

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Gallinn viđ ţig Villi er ađ ţađ er erfitt fyrir óinnvígđa ađ vita hvenćr ţú ert ađ tala í alvöru og hvenćr ţú ert ađ búa hlutina til. Ég er farinn ađ reikna međ ađ allt sem ţú segir sé argasti tilbúningur ef ég veit ekki fyrir víst ađ svo sé ekki. Annars tek ég undir ţetta međ Sigurđ Ţór, hann ćtti ađ opna bloggiđ sitt aftur.

Sćmundur Bjarnason, 17.7.2010 kl. 06:37

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Af hverju ertu svona önugur, Sćmundur? Og af hverju ertu alltaf ađ pćla svona mikiđ í bloggum annarra? Ţađ getur ekki veriđ hollt.

Ég get upplýst ţig, ađ ég lýg aldrei, en stundum, og reyndar afar sjaldan, bý ég til í gamansömum tón. Ţađ vćri ekki líft ef allt vćri tekiđ bókstaflega. Ţá hyrfi gamaniđ. Allt frćđilegt er hér ţó pottţétt. Stjórnmál er annađ mál. Ţađ er ekki hćgt ađ ćtlast til ađ menn skrifi um stjórnmál án ţess ađ búa til. Myndin er vitaskuld ekki af Kára Stefánssyni, en Makríllinn er guđs gjöf til Íslendinga.

Ótrúlegt, en SATT.

Makríllinn heitir Scomber Scombrusá latínu. En á norsku kallar hann sig venjuleg Terje eđa Roald (ţetta var búiđ til, en er ţó trúlegt).

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.7.2010 kl. 08:04

6 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţú tekur sumt mjög hátíđlega. Til dćmis Ísrael. Hvernig á ég ađ vita hvađ ţú telur stjórnmál og hvađ frćđilegt? Ţó ég sé önugur ţá hef ég líka gaman af ađ lesa skemmtilegan tilbúning. Er samt ađ mestu hćttur ađ lesa skáldsögur, ţađ fer of mikill tími í ţađ. Ţađ er minn háttur ađ pćla í bloggum annarra (reyndar fárra).

Sćmundur Bjarnason, 17.7.2010 kl. 09:50

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vildi bara senda kveđju frá Pat Condell, sem bendir á sumarreyfarann í ár.

Talandi um Guđs gjafir, ţá minnir mig líka ađ hann hafi sent gyđingum fugla af hafi, ţegar ţeir voru orđnir leiđir á mannanum og kvörtuđu. Heil reiđinnar býsn, svo ţeir óđu í miđja leggi í dauđum máfum. Gjöfin var ţó ekki hollari en svo en ađ meira en ţriđjungur fékk skitu og dó úr innantökum eftir ađ hafa góflađ í sig trakteringum almćttisins algóđa.

Ţú manst kannski eftir ţessari sögu í ćvintýrabókinni ykkar. Vonandi hefur höfđinginn ekki ţađ sama í hyggju međ Makrílinn, svona til ađ árétta ađ viđ ćttum ađ sćtta okkur viđ ţorskhausana áfram.

Jón Steinar Ragnarsson, 24.7.2010 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband