Leita í fréttum mbl.is

Kjöt í Norđur-Kóreu !

Frá sérlegum fréttaritara bloggsins í Pjong Jang:

Í Norđur-Kóreu fór ekki mikiđ fyrir fréttum af 7-0 ósigri landsliđs Norđur-Kóreu á HM í Suđur-Afríku. Starfsmönnum Fréttastofu Ríkisútvarps Norđur-Kóreu, (RÚNK), var skyndilega tilkynnt ađ sumarleyfum yrđi flýtt í ár. Ţetta er í fyrsta sinn ađ starfsmenn útvarpsins fá ţriggja daga sumarfrí.

Í stađinn var sýndur nýlegur spjallţáttur međ leiđtoga ţjóđarinnar Kim Young Il.

Góđar fréttir berast einnig frá tveimur vinnubúđum, K-21 og M-47, í norđurhluta Norđur-Kóreu. Ţar eiga menn von á fleiri kjötréttum á nćstunni. 700 kg. af kjöti verđa bráđlega send til búđanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţú átt ađ segja kjet en ekki kjöt!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.6.2010 kl. 00:06

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kjet á japönsku, kjöt á kóreönsku og éttu smér

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.6.2010 kl. 05:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband