Leita í fréttum mbl.is

Hćtta á ferđum - Amerískur risahumar

Risahumar

Smćkkuđ mynd af amerískum risahumar  

Amerískur humar rćđst nú á Danmörku. Samkvćmt danska blađinu Politiken, sem er frćgt fyrir ađ vera hrćtt viđ íslenska útrás og allt ţađ sem kemur frá BNA, líkt og 71,6% allra Dana, segir nú frá ferđum hrćđilegs risahumars frá Ameríku, sem hefur skriđiđ inn á danskt hafsvćđi, eftir ađ hafa hertekiđ Óslófjörđ.  Ţetta kvikindi mun geta ferđast 800 km af sjálfsdáđum. Ţađ veiddist undan ströndum Rungsted, norđan Kaupmannahafnar.  Grunur leikur á ađ einhverjir norskir gárungar hafi sett ţetta ameríska flykki í sjóinn viđ Ósló.

  

Samkvćmt lógík Politikens mun humarinn, eins og allt sem kemur frá BNA, valda hörmungum og sjúkdómum og reka danska humra á flótta. Hvađ ćtli NATO segi viđ ţessu? Hvađ gerum viđ Íslendingar, ef vondi humarinn kemur til okkar? Dorrit á Bessastöđum kvartađi eitt sinn yfir ţví viđ dablađiđ Ha'aretz í Ísrael, ađ ekki vćri lengur hćgt ađ kaupa humar í Ísrael (Humar er ekki Kosher). Amerískur risahumar yrđi ţví vćntanlega vel ţeginn í sođiđ á Bessastöđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband