Leita í fréttum mbl.is

Refur komst í bleikt

Bleikur refur

Ţađ slćr alltaf óhug ađ manni ţegar fréttir berast frá Finnlandi. Hér nćgir ađ nefna nokkrar fyrirsagnir: "1500 manns međ niđurgang eftir ađ hafa borđađ of mikiđ af gölluđum Panda lakkrís", "1000 manns međ harđlífi vegna ţess ađ ţeir hafa borđađ of mikiđ Fazer súkkulađi", "hnífar á útsölu" og "14 međ bráđaastma eftir sauna-maraţon í Tuurku".

Ţessi nýjasta frétt frá Finnlandi um rebba, sem drap 16 flamingóa, er hins vegar upplífgandi. Til ađ halda bleika litnum á flamingóum er ţeim gefiđ bleikt fóđur, m.a. rćkjuúrgang og annađ bleikt. Eftir ađ hafa drepiđ og jafnvel étiđ eitthvađ af bleiku illfygli, tel ég ótvírćtt ađ rebbi hafi tekiđ gýfurlegum litabrigđum.

Samkvćmt fréttastofu Rauđa Refsins, taldi rebbi sig hafa myrt í sjálfsvörn. Hann fann ţefinn af kjúklingum en mćtti "leggjalöngum, skrćkjandi og flagrandi hommapútum", svo notuđ séu hans eigin orđ. Hvađ getur refur gert viđ slíkar kringumstćđur? - Ći, nú er best ađ hćtta, annars fć ég örugglega athugasemdir herskara reiđra, samkynhneigđra flamingóa ţađ sem eftir er dags.


mbl.is Refurinn komst í feitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Reiđu flamingóarnir eru örugglega ekki vaknađir, svo ţú getur hallađ ţér aftur á koddann framyfir hádegi.

Ragnhildur Kolka, 11.4.2010 kl. 09:13

2 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Haaa skemtilegur lestur.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 11.4.2010 kl. 13:59

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hvađ er annars ađ frétta af Jahve gamla? Er hann ern? 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.4.2010 kl. 14:05

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ţetta tekiđ af Fox news?

Jón Steinar Ragnarsson, 11.4.2010 kl. 16:35

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ragnhildur, ţú hefur hrćtt alla flamingóa í burtu. Ég er ţér ćvinlega ţakklátur.

Sigurbjörg, viele Küsse, en ţetta er reyndar bölvađ rugl sett saman á óguđlegum tíma í algjöru óráđi, enda bý ég í ESB landi.

Siggi, gott ađ ţú ert ekki of upptekinn í ađ granda páfanum og hafir smá tíma hér á ţessu guđlega bloggi. Ţví er ađ svara um Jahve, Siggi, ađ hann er bćđi ern og hefur aldrei veriđ sterkari og erfiđari ţjóđ sinni. Hann verđur ekki bćldur niđur eins og hinn kristni Gvöđ, ţótt einstakir musterisţjónar hans níđist á börnum. Ţađ er víst engin sćla ađ vera barnaníđungur og rabbí. Slíkir karakterar eru ofsóttir til enda jarđarinnar og ţar trođiđ í Gehenna. Milljarđur ţjóna svo hinum ţriđja Stórguđi, honum Allan, sem er svo vinsćll á fréttastofu RúV. Ţessi fólksfjöldi telur ţađ fínt ađ spámađurinn, hvers minning sé ávallt blessuđ, hafi gifst 6 ára stúlku. Eru nógu mörg fangelsi í Englandi til ađ halda fólki inni fyrir ađ leggja blessun á slíkt óeđli og barnaníđ? Eru til nógu mörg tugthús fyrir alla Íslendinga, sem trođa súkkulađieggjum í börn sín međan ţau eru látinn horfa á hálfnakinn gyđingsrćfil á krossi. Slíkt myndi Jahve aldrei láta viđgangast, aldrei. Hrakin börn Jahve minnast ţess hvernig forfeđur Houdinis, Copperfields og Uri Gellers léku á Faraó og hvernig Davíđ lét umskera Filisteana.

Já, trúarbrögđ veita okkur skemmtan og sálustyrk. En af ávöxtunum skuluđ ţiđ ţekkja ţá. Sum trúarbragđanna eru einfaldlega betri en önnur, og ég held Siggi, ađ ţađ sé fariđ ađ renna upp fyrir ţér. Ţú sérđ hvađ er gert viđ perverta í Gamla Testamentinu?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.4.2010 kl. 16:47

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég er farinn ađ gleyma en endilega segđu mér hvađ er gert viđ perverta í Gamla testamentinu!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.4.2010 kl. 19:23

7 identicon

Ég er nú á ţví ađ trúarbrögđ líkist mest brögđum í fjölbragđaglímu. Sem mér finnst ljót sjón og leiđ. Ţó skyldi ég horfa ef ţeir mćttu í hringinn Jahve gamli og Allan (já, veri hann ćvinlega sćll) og tćkju eina rimmu. En halda međ hvorugum. Onei.

Ósmekklegasta musteri trúar sem ég hef nokkru sinni séđ var guđahús kaódista í Tćlandi. Ţar trónađi svastika á turntoppi. Ţó ríkti friđur inni fyrir, ţrátt fyrir ađ alls kyns óskapnađi ćgđi saman. Mér hlýnađi um hjartarćtur viđ ađ sjá ađ hálfnakti gyđingsrćfillinn á krosstrénu hafđi veriđ skreyttur međ blikkandi ljósaseríu og blikkađi hann auđvitađ til baka, enda er hann gamall kunningi. Ţađ var eitthvađ nćstum ţví íslenskt og ţó sérstaklega Reykjavíkurlegt viđ ţetta ornament. Samt voru ekki jól.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 11.4.2010 kl. 23:38

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ekki er ţađ nú alveg samkvćmt bókinni ađ áar ţínir og Gellers hafi snúiđ á faraóinn.  Ţađ var almćttiđ alsjáandi, sem kaus ađ herđa hug hans gegn ţeim í stađ ţess ađ mýkja hann, sem hefđi veriđ ennţá ţrifalegra. Fyrir ţađ fékk hann tćkifćri til ađ murka lífiđ úr öllum frumburđum dýra og manna í landinu nema náttla ţeirra sem voru í klíkunni.´  (Hafđi raunar drepiđ allan búfénađ tvisvar áđur í plágunum á undan).

Hann var ţó eitthvađ glámskyggn ţann daginn, svo hann varđ ađ láta áana merkja hjá sér dyrastafina međ lambsblóđi til ađ hann tćki nú ekki feil á morđrúntinum.

Merkilegast finnst mér ađ ţessir ţjáđu ţrćlar skyldu eiga dyrastafi og lömb, og líklegast hurđ og hús, sem voru ekki greinanlegri en svo frá húsum kvalaranna ađ ţađ ţurfti ađ merkja ţá sérstaklega svo hann gćti skippađ yfir ţćr.  Hvađ hét nú hátíđin Yom Skippúr?

Úr ţessum lúxus flúđu svo menn í 40 ára auđnargöngu, ţar sem almćttiđ algóđa gerđi allt sem í hans valdi stóđ til ađ gera lífiđ sem líkast helvíti á jörđ, en áarnir lofuđu hann ţó fyrir miskun hans ţegar hann ákvađ ađ hćtta viđ plágur og pyntingar ef menn lofuđu hann og prísuđu nógu mikiđ. Alltaf veriđ svolítiđ hégómlegur kallinn.

Held ađ ţađ hefđi veriđ betra ađ hann hefđi haldiđ sig til hles eins og hann gerđi í 34 milljarđa ára fram ađ ţessu, ţegar hann fann ţađ skyndilega hjá sér ađ hjálpa nokkrum hrćđum óumbeđiđ til ađ flytjast úr 3 herbergjum og eldhúsi í hella í gróđurlausu klungri án nokkurra landgćđa. Jafnvel uppgötvađist síđar ađ ţetta er eini flekkurinn á öllu svćđinu sem ekki hefur dropa af olíu í jörđu. Innflutt blý er ţó ţarna nóg í jörđu ađ mér skilst.

Ţetta meikar allt fullkominn sens er ţađ ekki?

Jón Steinar Ragnarsson, 12.4.2010 kl. 02:50

9 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hvur skrambinn, er ég svona skelfileg?

Ragnhildur Kolka, 14.4.2010 kl. 21:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband