Leita í fréttum mbl.is

Steinar í götu Dana

cor_1367

Ég hef ásamt öđrum hér í Danmörku, sem sitja í stjórn Selskabet for Dansk Jřdisk Historie, hrint af stađ verkefni til ađ minnast fórnarlamba nasismans og međreiđarsveina ţeirra í Danmörku. Verkefni ţetta kallast Snublesten, og gengur út á ađ setja litla steina međ messingplötu í gangstéttir fyrir utan hús ţau, ţar sem bjuggu ţeir sem sendir voru úr landi af dönskum yfirvöldum og nasistum á stríđárunum, og voru síđar myrtir í fanga- og útrýmingarbúđum nasista.

Á messingplötuna verđur grafiđ nafn og upplýsingar um ţann sem minnst er. Hugmyndin er upphaflega ćttuđ frá Ţýskalandi og mun listamađurinn Gunter Demning, sem sett hefur ţúsundir slíkar steinar í götu Ţjóđverja, einnig setja ţessa steina hér í stéttir Kaupmannahafnar, og annarra bćjarfélaga Í Danmörku.

Verkefniđ er enn fjárvana, en í dag var greint frá ţví á vefsíđu Jyllands Posten. En ţađ blađ er sem kunnugt lesiđ um allan heim, eftir ađ einhver teiknari teiknađi svona listgóđa teikningu af ljótum karli, sem ćtlađi allt ađ gera vitlaust.  Nú hljóta góđir menn ađ hjálpa til ađ gera ţetta verkefni okkar verđi ađ veruleika.

Kannski eiga einhverjir á Íslandi nokkrar krónur aflögu?  Ég vildi bara nefna ţetta, ef einhver hefđi vonda samvisku á Íslandi. Ísland var enn í Ríkjasambandi viđ danska Konungsveldiđ, ţegar ţessir glćpir voru framdir. Ég greindi frá glćpum ţessum í bók, sem út kom áriđ 2005 og sem örugglega er enn hćgt ađ kaupa mjög ódýrt hjá forlaginu Vandkunsten, en einnig mun hún vera til á betri bókasöfnum á Íslandi.

cor_3780
Gunter Demning gengur frá steinum í Hamborg

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef gyđingar yfirleitt segja teikninguna góđa, af ljóta "kallinum" má búast viđ ađ stuđningsmenn "kallsins" verđi illskeyttari viđ gyđinga en nasistinn forđum !

enok (IP-tala skráđ) 19.3.2010 kl. 18:47

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Bókstafstrúarmađurinn Enok. Ég skrifađi "listagóđa teikningu" og ţađ í samhengi viđ annađ, og hvergi skrifađi ég ađ gyđingum ţćtti hún teikningin góđ. Er írónía útlćg á Íslandi eftir hruniđ? Ţegar teikning ćsir milljónir manna og gerir ţá hálfsturlađa, hlýtur teikningin ađ vera góđ! Nóg um ţađ Jyllands-Posten er lesinn um allan heim, vegna ţessarar merku teikninga sem viđ ţorum ekki ađ birta. Ţá verđum viđ ađ bíđa enn lengu í biđröđum á flugvöllunum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.3.2010 kl. 18:57

3 identicon

Er ţetta svona einfalt? Og voru ţetta listagóđar teikningar? Já reyndar en ţetta voru skrípómyndir sérstaklega pantađar af ritstjórn JP til ađ ögra tilteknum minnihlutahópi í Danmörku.

Og af hverju hafnađi Carsten Juste ritstjóri JP í kjölfariđ ađ birta "listagóđar teikningar" sem Íranskt dagblađ birti af fórnarlömbum helfararinnar. Ţar var líklega um ađ rćđa minnihlutahóp í Danmörku sem JP vildi ekki móđga.

En hugmyndin um skildina í gangstéttina er góđ

Thrainn Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.3.2010 kl. 11:49

4 Smámynd: Finnur Bárđarson

Gott framtak. Annars hef ég veriđ ađ lesa um framgöngu Króata og Letta í helförinni. Jafnvel grimmustu SS mönnum ofbauđ á stundum hvalalosti ţessara ţjóđa gagnvart gyđingum. Ţađ hefur veriđ undarleg ţögn um ađkomu ţeirra.

Finnur Bárđarson, 20.3.2010 kl. 15:56

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já Ţráinn, Jyllands Posten tókst ćtlunarverk sitt. En Ţráinn, Múhamed var ekki neitt fórnarlamb. Í hans nafni er veriđ ađ drepa fólk í dag, og mismunandi deildir Íslam berast á banaspjót - í hans nafni. Ţegar ţeir svo sáu mynd af honum, í danskri útgáfu, varđ allt vitlaust. Ţađ vissu menn fyrir.

Árás íranskra yfirvalda á fórnarlömb nasismans hefur hvorki framkallađ árásir á sendiráđ Írans eđa annarra múslímalanda, né hótanir um hryđjuverk. Holocaust-teikningar í Múslímalöndum kalla einvörđungu skömm yfir ţau lönd og yfir ţá múslíma sem nćr daglega birta slíkar myndir og sem yfirlýst telja gyđinga, kristna og fólk af enn öđrum trúarbrögđum sér óćđra fólk.

Nasistar og öfgamúslímar eiga ţađ sameiginlegt, ađ telja  skrípamyndir af fórnarlömbum stríđs til skemmtiefnis. Ţađ er vegna ţess ađ ţessir hópar eiga ţađ sameiginlegt ađ vilja allt í bál og brand, og einn hópurinn vitnar í Múhameđ máli sínu til stuđnings. Hinn vitnar í ţýskan vitleysing sem var jafnvel ljótari en Múhameđ í Jyllands-Posten. 

En ţessi teikning af spámanninum kemur ekki steinum til minningar um fórnarlömb fjöldamorđa nasismans neitt viđ. Ţađ var bara greint frá ţessum steinum í sama danska dagblađinu og teikningar af spámanninum birtast. Ég ćtla svo bara ađ vona, ađ álíka margir sjái ţessa grein og ţeir sem sáu myndina af blessuđum karlinum honum Múhameđ. Megi minning hans og ásjóna batna!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.3.2010 kl. 16:18

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já Finnur, framganga Lettneskra SS-manna var ljót. Áđur en Waffen SS-sveitin Kurland var stofnuđ, höfđu margir lettneskir menn tekiđ ţátt í morđum á gyđingum í Lettlandi og ţeim gyđingum sem ţangađ voru fluttir. Taliđ er öruggt ađ Letta hafi sjálfir stađiđ ađ morđum á helmingi ţeirra gyđinga sem í Lettlandi voru myrtir. Um daginn marséruđu gamlir SS menn i Lettlandi eins og ţeir gera árlega. Ţeir segjast allir saklausir, og segjast ađeins hafa veriđ ađ berjast gegn kommúnismanum og hćttunni sem stafađi af Rússum, sem reyndar eru meirihluti ţeirra Letta, sem búa í Riga í dag.

Ţađ eru örugglega fantar á međal allra ţjóđa, ef ađstćđur leyfa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.3.2010 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband