Leita í fréttum mbl.is

Ólafur selur Ísraelum regnbogann

Israel-2
 

Danski listamađurinn, Ólafur Elíasson, hefur selt eitt verka sinna Ţjóđminjasafni Ísraels (Israel Museum). Ţetta er svona 15 metra langt litróf, ekki ósvipađ risastóru litaspjaldi frá Málningu hf. Verkinu verđur komiđ fyrir á vegg gangs í nýrri byggingu safnsins.

Anish Kapoour, gyđingur af indverskum ćttum, verđur líka međ verk á ţessum nýja gangi. Nú velta menn ţví fyrir sér, hvort Ólafur Elíasson sé ekki líka af gyđingaćttum, fyrst hann getur selt gyđingum regnbogann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţá er bara eftir ađ athuga hvort ţađ sé ekki hćgt ađ selja ţeim Norđurljósin líka.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 10.3.2010 kl. 06:19

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Rafn, ţađ verđur örugglega reynt og líka Icesave, sem var međ regnbogalitina. Sem kaupbćti vćri hćgt ađ selja ţeim rafmagn á 25% undir heimsverđi í áliđnađi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.3.2010 kl. 09:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband