26.2.2010 | 08:16
RÚV - lygar á fćribandi
Nokkrir starfsmenn RÚV, sem ekki voru hraktir af spenanum nýlega, eiga virkilega bágt. Fölsun og afbökun á fréttum frá Miđausturlöndum hef ég oft fjallađ um áđur, og er ţađ iđulega oftast RÚV sem á hlut ađ máli.
Nú brillerar RÚV aftur. Í gćr var RÚV međ frétt um ađ 26 vćru í haldi í Dubai, grunađir um ađ hafa orđiđ Mahmoud al-Mahbouh, einum ađ herstjórum Hamas-samtakanna palestínsku ađ bana". En ţessi frétt RÚV er auđvitađ ein löng vitleysa.
Enginn er í haldi út af ţessu máli í Dubai, nema líklega einhverjir Palestínumenn sem áttu eitthvađ sökótt viđ hinn snoppufríđa Mahmoud, sem sjálfur var međ 7 vegabréf á sér ţegar hann andađist. Enginn ţeirra, sem eru á lista yfir 26 grunađa sem eyđimerkurleyniţjónustan í Dúbai er ađ leita ađ, eru í haldi í Dubai. Snoppufríđa, segi ég. Mahmoud, sem líklega pakkađi konu sína heima í Damaskus inn í 200 metra af vađmáli ţar til nefiđ eitt stóđ út um rifu, fór nýlega í fegrunarađgerđ ţar sem hann lét mjókka á sér nefiđ. Kannski kćfđi ţađ hann?
Kunna menn ekki ađ lesa á fréttastofu RÚV, eđa er óskhyggjan gengin í samvinnu viđ ţráhyggjuna ţegar ađ fréttaflutningi um Ísrael kemur?
Hér má finna fyrri fćrslur mínar um afbrigđilegan fréttaflutning RÚV: Sjá hér, hér, hér og hér, hér og hér og hér og hér.
Ég bíđ enn eftir svari frá Stjórn RÚV viđ fyrirspurnum í síđustu fćrslunni. Mér er sagt ađ hún verđi tekin fyrir bráđlega. Ţađ er ekki einu sinni svo, ađ RÚV sé ađ lepja upp rugl eftir BBC eđa The Guardian, heldur eru menn ţar á bć farnir ađ framleiđa lygarnar sjálfir. Íslensk framleiđsla.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Fjölmiđlar | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 243
- Frá upphafi: 1353063
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 184
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
??????
Finnur Bárđarson, 26.2.2010 kl. 18:16
http://nyhederne.tv2.dk/article/28834389/ţínir heima miđlar fjalla jú lika um mál hinna öfgdrepandi gyđinga sja ađ ofan
ţer finnst jú allt heilagt sem gyđingar gera ţó svo ađ ţeir drepi er ţađ bara í lagi i ţinum augum
nollinn (IP-tala skráđ) 26.2.2010 kl. 19:27
"En obduktion af Mahmoud al-Mabhouh viser, at han fik elektriske střd - blandt andet pĺ sine křnsdele - og at han blev kvalt."
"Krufning af Mahmoud al-Mabhouh sýnir ađ hann var pyndađur međ rafmagni , međal annars á kynfćrum og hann var kyrktur til bana."
Getur einhver siđmenntuđ manneskja réttlćtt svona glćpastarfsemi?
http://nyhederne.tv2.dk/article/28834389/
Jónsi (IP-tala skráđ) 26.2.2010 kl. 22:40
Ţetta er ekki erfitt úrlausnarefni. Mossat er ekki Hjálprćrđsiherinn. Ţessi her hefur öđrum hnöppum ađ hneppa. Ţađ er ekki til nein önnur lausn en eitt land ,ein ţjóđ, ein lög.
Sigurbjörn Sveinsson, 27.2.2010 kl. 00:54
Finnur: !!!!!!!!!!
Nolli og Jonni: Ţađ eru líka lélegir blađamenn á TV2 í Danmörku, Sjá Wikipedia:
Initially, Dubai authorities believed al-Mabhouh had died of natural causes.[25]Fawzi Benomran, the Dubai police coroner, said, "It was meant to look like death from natural causes during sleep." He described the determination of the exact cause of death as "one of the most challenging cases" his department has faced.[26]
Dubai police said that results from their preliminary forensic report found that al-Mabhouh was first paralyzed via electric shock and then suffocated, though their investigation and final report on the matter would not be ready until the beginning of March.[16]The Khaleej Timesquoted an unnamed senior police official as saying that four masked assailants had shocked al-Mabhouh's legs before using a pillow to suffocate him.[27]Another story reported by Uzi Mahnaimistated that a hit team killed al-Mabhouh with a heart-attack inducing drug, then proceeded to take photographs of his documents before leaving.[12]
Al-Mabhouh's family said that medical teams who examined his body determined that he died in his hotel room after being strangled and receiving a massive electric shock to the head. According to Reuters news agencytraces of poison were found in al Mabhouh's autopsy.[28]According to another report, blood samples sent to a French laboratory confirmed that he died from electrocution.[24]Dubai authorities stated they were ruling the death a homicide and were working with the International Criminal Police Organizationto investigate the incident.[29]Other news reports gave varying causes of death, including suffocation with a pillow and poisoning.[30][31][32]In an international press conference General Tamim, the head of the investigation, said that the exact cause of death is yet to be concluded.[33]
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.2.2010 kl. 05:43
Sigurbjörn: Ţú átt vćntanlega viđ Mossad?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.2.2010 kl. 05:47
Nú fer lögreglustjórinn í Dubai mikinn, nú sér hann fćri á ađ koma sér á kortiđ. Ţađ er gott ađ Vilhjálmur bendir á ađ í 10 daga sá lögreglan í Dubai ekkert athugavert viđ andlát hans. Nú ţykjast ţeir hins vegar hafa uppgötvađ ađ um 30 manns hafi átt ţátt í láti hans, ţeir ţykjast hafa fingraför og DNA úr morđingja hans. Ég hef enga trú á ađ 30 manna her ţurfi í ţetta. Svo hafa án efa mörg sönnunargögn spillst viđ ţađ ađ menn međhöndluđu hótelherbergiđ ekki sem glćpavettvang strax. Lögreglustjórinn er ađ fleygja út beitu međ yfirlýsingum sínum og vonar ađ einhver bíti á.
Nú hafa ţeir haft í haldi 2 Palestínumenn í nokkra stund og ekkert virđst hafa komiđ út úr ţví. Menn vilja gjarnan gleyma ţví ađ Jórdanía og Egyptaland eru engir ađdáendur Hamas frekar en Ísraelar. Svo hefur ţví ekki veriđ svarađ af hverju Al-Mabhouh ferđađist án lífvarđa.
Heimsbyggđin á ekki ađ syrgja ţennan morđingja. Heimsbyggđin hefur heldur ekki svarađ af hverju hann var ekki handtekinn fyrir glćpi sína. Ekki hefur heldur veriđ gerđ athugasemd viđ ađ hann hafđi vegabréf frá mörgum arabalanda.
Jon (IP-tala skráđ) 27.2.2010 kl. 19:55
Fréttaritari Dagens Nyheter sagdi um daginn frá skopteikningu sem birtist á forsídu Haaretz thar sem ótholinmódur Netanyhu spyr Meir Dagan: " thví eru allir grunadir med sams konar gleraugu?" og Meir Dagan sem stýrir Mossad svarar med saudarsvip:" Vid fengum svo hagstaett tilbod hjá gleraugnasalanum"!!
Annars er thetta mord í Dubai med ólíkindum. Ég heyrdi saenskan sérfraeding í öryggis- og njósnamálum segja ad ef Mossad hefdi verid ad verki thá vaeri thad med ólíkindum ad skilja eftir sig allar myndir sem sönnunargögn fyrir tilraedinu. Taldi hann thetta med rádum gert og vaeri verid ad senda mögnud skilabod til annarra landa í Midausturlöndum.
Ég er sammála Jóni hér á undan: Thrjátíu manns fara til Dubai til ad ráda (leynilega!) einn mann af dögum?? Líkist meira rádstefnuhaldi en eiturmordi.
S.H. (IP-tala skráđ) 1.3.2010 kl. 12:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.