Leita í fréttum mbl.is

Ljót smekkleysa frá Ríó á gamlársdag

rio-de-janeiro--666610-14

Sólveig Anna Jónsdóttir formađur Eflingar var valin mađur ársins af fréttastofu Stöđvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Ekki ţekki ég Sólveigu vel og leyfir mér ţví ekki ađ dćma hana. Ég veit hins vegar ađ ţađ er ekki glćpsamlegt ađ vera sósíalisti.

Ţegar Hannes Hólmsteinn Gissurarson heyrđi af kosningu Sólveigar, ţar sem hann situr og lćtur sólina sleikja sig í Ríó, lét hann ţetta fara frá sér:

„Ţetta segir meira um fólkiđ á fréttastofunni en ţennan sósíalista, en rösklega 100 milljónir manns týndu lífi af völdum sósíalismans á 20. öld, í Kína, Rússlandi, Kambódíu og víđar. Hvenćr yrđi yfirlýstur nasisti mađur ársins?“

Mér er nćst ađ halda ađ Hannes hafi veriđ búinn ađ drekka fullmarga gin og tónik ţegar hann skrifađi ţetta rugl. En ég er ekki viss. Samlíking hans er úr öllu samhengi tekin. Ekki er fyrir neinn mun hćgt ađ kenna verkalýđsleiđtoga á Íslandi nútímans, sem fćdd er 1975, viđ illvirkja í Kína, Rússlandi, Kambódíu eđa annars stađar. Ţađ er einfaldlega of fjarstćđukennt.

Hannes, sem reyndar er prófessor viđ Háskóla Ísland, ţar sem tveir rektorar áttu í sambandi viđ nasista, fer út fyrir öll velsćmismörk ţegar hann klínir glćpum á formann Eflingar. Fjöldi íslenskra Sjálfstćđismanna, sem höfđu haft náiđ samband viđ nasista, var hyglt eftir síđara stríđ (sjá t.d. hér). Ţađ ţótti aldrei skítt ađ vera nasisti í Sjálfstćđisflokknum. Flokkurinn hefur enn ekki gert upp viđ ţann svarta blett á starfssemi sinni

Ef Bakkus er ekki ástćđan fyrir ţessari meinloku hjá Hannesi, er hann orđinn gaggandi vitlaus.

Ef Hannes er međ réttu ráđi og les ţetta er full ástćđa til ađ minna hann á ađ hann er félagsmađur í samtökunum Platform of European Memory and Conscience sem er gćlu verkefni hćgrimanna í ESB, sem styđur válega stefnu í Eystrasaltslöndunum og Úkraínu, ţar sem gyđingamorđingjar á međal skósveina Ţjóđverja eru á seinni árum í hrönnum gerđir ađ ţjóđhetjum, um leiđ og lítiđ er gert úr helförinni. Sjá Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, “Holocaust Obfuscation and Double Genocide: The Show Goes On, Defending History (Website), June 13, 2014.

Ţađ er nú eins gott ađ Hannes komi ekki til tals sem mađur ársins... Hann hefur međ orđum sínum og gjörđum dćmt sig úr leik um allar slíkar nafnbćtur.

Ţađ sem vall upp úr HHG í Ríó er náttúrulega ekki gangrýni, heldur ósómi. Starf Sólveigar er vitaskuld ţess eđlis ađ hún má búast viđ gagnrýni. Enn ţetta er ekki gagnrýni hjá HHG. Hann ćtti ađ biđja fórnarlamb sitt afsökunar. Ef ekki, er vitaskuld ekki óhugsandi ađ Sólveig Anna fari í mál viđ ţennan starfsmann HÍ, sem ekki getur haft á sér hömlur.

Sjá einnig:

Hannes á hálum Ís


Bloggfćrslur 2. janúar 2019

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband