Leita í fréttum mbl.is

Stjarna er slokknuđ

IMG_7183 2


Nú svífur sálin hans Hawkings á milli stjarnanna og hann fćr vonandi svör viđ öllu sem hann reyndi ađ frćđa okkur um. Hann er mađur sem seint mun gleymast.

Ég varđ fyrir ţeirri skemmtilegu upplifun ađ hitta hann undir frekar einkennilegum kringumstćđum. Ţó ekki í Cambridge eđa Oxford, og ekki get ég sagt ađ viđ höfum skipst á mörgum orđum, ég og hann Stephen. 

Ég rakst á hann ţegar ég fór á sýningu á fornminjasafni Árósarborgar, á Moesgĺrd sunnan viđ Árós, ţar sem ég lćrđi á sínum tíma mín fornu frćđi á fallegum hvítum herragarđi, sem nú hefur veriđ fćrđur í eldri stíl og er orđinn bleikur.

Nú er miđaldafornleifafrćđin horfin sem sérstök deild og ríkisstjórn frjálshyggjufanta Danmörku hefur nýlega bođađ fleiri lokanir. Samkvćmt ríkisstjórninni er ekki lengur ţörf fyrir frćđum ţar sem menn ţurfa ađ hugsa - og sérstaklega ef frćđin "gefa ekkert í ađra hönd" eins og sumir menn segja. Grćđgi er hins vegar grein sem kennd er á fjölda deilda og verđur sí vinsćlli. 

Á bylgjuđum og töluvert háum ökrum fyrir ofan herragarđinn minn gamla, var fyrir nokkrum árum síđan opnađ mikiđ safn í "hlíđinni". Ég heimsótti ţetta nýja safn fyrst í fyrra eftir nokkrar skurđađgerđir sem ég hafđi lent í og var orđinn einu krabbasýktu nýra léttari. Ekki eru nú lćkningar arđbćrar (nema fyrir nokkra lćkna) og Guđi sé lof fyrir ađ lćknadeildum sé ekki lokađ í Danmörku. Ţá vćri ég nú ekki ađ skrifa ţetta um Hawking.

Áfram međ smériđ. Á ţessu safni hitti ég sem sagt Stephen Hawking. Fyrst sá ég ţađ sem ég hélt ađ vćri kona í hjólastól, sem virtist hafa gleymst á palli fyrir framan lyftu. Ţegar ég kom út úr fyrsta sýningarsalnum, sat hún ţar enn og ég hugsađi sem svo: "alltaf gleymist fatlađa fólkiđ" en reyndar á dönsku.

Ţegar ég kleif sýningarţrepin á safninu varđ mér ljóst ađ ţarna sat Hawking einn og yfirgefinn, enda ađeins í plastlíki. Hann var hluti af sýningu um ţróun mannsins, sem byrjađi neđst í kjallaranum međ höfuđkúpum af fyrrverandi séníum úr Afríku, Asíu og Evrópu, og greinilegt var ađ sumir voru nánir ćttingjar dönsku ríkisstjórnarinnar. Ţessir forfeđur vorir og -mćđur hefđu ekki gefiđ Hawking sjens í frumskóginum og hefđu borđađ heila hans úr höfuđskelinni til ađ fá nćringu. Annađ hefđi ekki veriđ arđbćrt.

Danir hugsa alltaf um arđbćri alls í núinu og fyrrum. Ţess vegna heitir Kaupmannahöfn nú ţađ sem hún heitir.

Svo frekar sé minnst á ţróun mannsins, ţá voru fyrir nokkrum árum allir danskir fjölmiđlar fullir af fréttum og greinum af manni, sem hafinn var til skýjanna og var kallađur "uppfinningarmađur". Hann var ađ byggja sér kafbát. Skilja mátti á sumum, ađ hann vćri rjóminn í Danaveldi og hann var farinn ađ hugsa til geimferđa. Konur eru óđar í gáfumenn og geimfara og virtust sumar ţeirra sćkja ađ ţessu mikla séní eins og flugur ađ mykjuskán. Á međan var skoriđ niđur á háskólum og öđrum menntastofnunum og ţeim jafnvel lokađ, en digrir sjóđir gefnir kafbátahetjunni sem síđar reyndist einnig hafa meirapróf í skurđlćkningum. Nú rannsakar ţetta undrabarn réttarkerfiđ í Danmörku. Ţađ ţarf engar háskóladeildir, ţegar slíkir menn eru annars vegar - og góđar ríkisstjórnir.

Bođskapurinn hér sem ég rćndi Hawking til ađ miđla er ađ: Danmörk er ekki eins mikiđ menningarríki og margir á Íslandi halda. Jafnvel ţeir sem eru međ áskrift ađ Politiken. Viđ segjum ţađ ekki hátt sem vitum ţađ, en ţenkjandi fólk veit vel hvađ er ađ gerast. Líka á Íslandi. Ţenkjandi fólk er hins vegar ekki eins duglegt ađ berjast, m.a. fyrir rétti sínum. Kannski vegna ţess ađ ţađ er ekki eins frumstćtt og annađ fólk, eđa jafnvel frumstćđara - og er enn ađ hugsa ţegar ađgerđa er ţörf. Hugsanlega getum lćrt ýmislegt af Hawking í ţví sambandi. Ég er feginn ţví ađ ég hugsađi til hans á pallinum og kenndi í brjósti um konuna í hjólastólnum sem reyndist vera plastdúkka. 

I am a sentimental succer...

Myndin efst af Howking er tekin af höfundi og hann einn grćđir á henni. Varist eftirlíkingar.


mbl.is Stephen Hawking látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. mars 2018

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband