20.7.2017 | 08:18
Ćran sem allt ćtlar ađ ćra
Er mađur sem setiđ hefur um tíma á skólabekk njósnara- og hryđjuverkaskóla í Austur-Berlín svo fínn af ćru og upplagi ađ honum skuli veitt sendiherrastađa? Er ćra slíks manns meiri og betri en ţeirra sem ekki vildu selja ţjóđina í eilífđar skuldafen út af Icesave?
Er stjórnmálakonan sem nú hefur veriđ valin til ađ gegna háu embćtti hjá OSCE (ÖSE) rík af ćru? Sama manneskjan hefur heimsótt Assad á Sýrlandi til ađ koma Íslandi í Öryggisráđiđ, eingöngu til ţess ađ Ísland gćti orđiđ málpípa Palestínuaraba sem útrýma vilja lýđrćđisríki og ţjóđinni sem í ríkinu býr. Er ćra slíkrar konu ósköđuđ, ţó hún hafi haldiđ ţví fram á fundum erlendis fyrir hrun ađ Íslenskt efnahagslíf og bankar vćru gulltryggđir? Afsakiđ, en eiga ekki spurningin fullan rétt á sér?
Er ţingmađur sem segist vilja drepa menn sem hugsanlega myndu hegđa sér afbrigđilega viđ dóttur hans (sem nú er vart meira en 5 ára) međ mikla ćru og hreina samvisku. Sami mađur laug ţví ađ hann hefđi orđiđ fyrir árás skriđdreka Ísraelsríkis og var helsti stuđningsmađur frekar ćrulauss manns sem stundađi eiturlyfjasölu og skar loks mann á háls í Reykjavík ćrunnar.
Allir eru gallađir, en misjafnlega lagnir viđ ađ viđurkenna galla sína og bćta sig. Feđur stúlkna sem lentu í gölluđum manni sem misnotađi stöđu sína til ađ hafa kynmök viđ börn eru líklega mjög syndlausir menn. Ţeir segjast ekki enn hafa tćmt úr réttlćtisbrunni reiđi sinnar. Slíkir menn verđa ađ hafa ţađ í huga ađ slíkur brunnur er ekki til og hefur aldrei veriđ ţađ. En dómstólar eru til og ţeir hafa dćmt manninn sem lagđist á börn ţeirra. Vilja ţessir síţyrstu menn hafa manninn sem lá međ börnum ţeirra í gapastokki á Lćkjartorgi, ţó svo ađ hann hafi setiđ af sér dóm fyrir glćp sinn? Hvađ vilja ţeir eiginleg drekka? Blóđ?
Er vandamáliđ ekki miklu frekar ađ siđgćđiđ á Íslandi er frekar brenglađ. Á Íslandi virđast lög ekki vera skjalfest til ađ fara eftir ţeim heldur einvörđungu til ađ sveima vandlega umhverfis ţau.
Hvađa ćru hefur ţingflokkur sem styđur hryđjuverkasamtök og líkir lýđrćđisríkjum viđ nasista (VG, Samfylkingin og Píratar)? Hvađ krati (Sema) er í lagi, ţegar hann heldur ţví fram ađ Tyrkland sé lýđrćđisríki, međan ađ sami kratinn hvetur samfélagiđ ađ kaupa ekki vöru frá lýđrćđisríki? Ísland er fullt af skríl sem dýrkar slík gyldi og veit ekki hvađ ćrleg ćra er. Sama fólkiđ hrópar hćst um mannréttindi og ćru.
Nei, án ţess ađ ég sé ađ taka sérstaklega upp hanskann fyrir Robert Downey, sem misnotađi traust, og hafi samúđ međ smápíkunum í Reykjavík sem létu lokkast af ţúsundköllunum hans og kynćsandi rakspíranum, sýnist mér ađ margir séu nú frekar rúnir ćrunni af eigin gerđum og ćttu ekki ađ tala um breytingu á reglum um uppreist ćru manna sem setiđ hafa út dóm sem ţeir hafa fengiđ. T.d. ekki ráđherra sem ćtlar ađ senda saklausa, kúrdíska flóttamenn úr landi. Hún skipar sér ţar međ í sveit međ fyrrverandi ráđherra sem leitađi stuđnings hjá einrćđisherranum Assad sem ofsótt hefur Kúrda í áratugarađir. Fólk sem leitar stuđnings hjá morđingja til ađ koma sér í stöđu hjá Sameinuđu Ţjóđunum, er ađ mínu mati fullkomlega rúiđ allri ćru. En ég sé ţó enga ástćđu til ađ setja slíka rugludalla í gapastokk og hreyta í börnin ţeirra ónotum. Blessuđ börnin geta ekki gert ađ brenglun foreldranna.
Formađur Pírata, sem er sćmilega löglćrđ í erlendum háskólum í málefnum stríđsglćpamanna, telur nú ađ hlutverk hennar sé ađ taka á móti dómum götunnar svo hún geti notađ ţá sem greinar og kafla á fundum međ löggjafavaldinu, er hins vegar alvarlega afvegaleitt apparat. Hefur enginn nćga ćru til ađ tilkynna vesalings konunni ađ hún er međ slíku athćfi og hvatningu ađ brjóta íslensk lög. Hún er ekki ađ dćma mann fyrir ţjóđarmorđ. Hún hefur engan rétt til ađ reka mál fyrir dómi, en telur greinilega ađ íslenskur barnariđill eigi ađ fá harđari dóma en bölvađur stríđglćpadómstóllinn í den Haag gaf morđingjum. Ćra píratans lögfróđa er afar lítil ađ mínu viti. En ţetta situr samt á ćruverđugu Alţingi Íslendinga. Ţó hún tjái sig, ţarf ekki ađ ansa ţví frekar en samflokksmanni hennar sem vill drepa mann og annan.
Ćra og heiđur er siđferđileg virđing fyrir öđrum, sérstaklega ţeim sem eru öđruvísi, minni máttar eđa ţeim sem hafa misstigiđ sig og greitt samfélaginu ţađ sem ţeir skulduđu ţví. En nú vilja fleiri og fleiri Íslendingar ólmir fá sömu gildin og nasistar hylltu, nefnilega: Blóđ og Ćru. Blóđiđ á ađ fljóta ofan í brunn svo menn geti svalađ sér á ţví í hefndarţorstanum og hópćsingunni.
Viđ lifum á hćttulegum tímum, ţar sem svo kallađir vinstri menn eru aftur farnir ađ dýrka sömu gildin og nasistar. Ţađ er hćtta á ferđinni.
![]() |
Á ţuklandi lćknir ađ fá réttindi? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 20. júlí 2017
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Viđreisnarklappstýran
- Tapađ-fundiđ á DV
- Ekki fleiri sokka frá Íslandi, TAKK.
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1356173
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007