Leita í fréttum mbl.is

Enn lýgur RÚV

6079348-lars-hedegaard-frifundet-for-racisme
 

Í fréttaflutningi af morđtilrćđinu í gćr gegn Lars Hedegard, greindi RÚV rangt frá. Ţá var sagt ađ hann vćri "ţekktur fyrir ađ gagnrýna múslíma" og hafi veriđ "dćmdur fyrir hatursáróđur vegna ummćla sem hann lét falla um trú ţeirra" svo notuđ séu orđin í fréttum sjónvarps í gćrkvöldi.

Í landi dómstóls götunnar, ţar sem rumpulýđur stundar sjálftektir og bćtir viđ dóma dómstóla međ ţví ađ berja dćmt fólk í götuna til viđbótar viđ dómsorđiđ í réttarsölum, er ekki viđ örđu ađ búast en ađ ríkisfjölmiđill ljúgi og greini ekki rétt frá dómsmáli í siđmenntuđum löndum.

Sama hvađ manni finnst um Lars Hedegaard, ţá var hann sýknađur af ásökunum um refsiverđ ummćli um múslíma í Hćstarétti Danmerkur áriđ 2011. Fyrra dómsorđ var ógilt, en ţađ sagđi ađ Hedegaard bćri ađ greiđa 5000 króna sekt (rúml. 115.000 ISK).

Mađur spyr sig, hvort svo lélegur fréttaflutningur á RÚV orsakist af lélegri menntum starfsmanna fréttastofnunnar og úreltum starfs- og siđareglum hjá RÚV, eđa  hvort starfsmenn ţar séu sumir hverjir fylgjandi ţeirri heimsmynd öfga sem Hedegaard og ađrir leyfa sér ađ gangrýna.  Ég hef í mörgum fćrslum bent á slagsíđu í fréttaflutningi RÚV sem gćti bent til ţess síđastnefnda.


Bloggfćrslur 6. febrúar 2013

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband