Leita í fréttum mbl.is

Var Gunnar Gunnarsson nasisti ?

Gunnar Gunnarsson 2 

Um nćstu helgi minnast menn mikils áfanga á Skriđuklaustri á Hérađi. Rannsóknum á leifum klaustursins er lokiđ og haldiđ verđur upp á ţađ međ pompi og prakt, nú er 500 ár eru liđin frá ţví ađ klausturkirkjan var vígđ.

Dagsdaglega minnast menn hins vegar á Skriđuklaustri Gunnars Gunnarssonar stórbónda á Skriđu, sem lét reisa sér ţar stórhýsi í bćverskum fjallastíl. Gunnarsstofa er rekin ađ Skriđuklaustri og margar upplýsingar er ađ finna um hann og ćvi hans og list á www.skriđuklaustur.is 

Ţrátt fyrir ađ mikiđ hafi veriđ ritađ um ćvi og störf Gunnars og ađ nýlega hafi komiđ út merk bók um hann, hafa ţeir sem um hann rituđu tekist ađ sigla um skerjagarđ heimaldanna án ţess ađ rekast verulega utan í ţann svarta klett sem inniheldur upplýsingar um blinda ást Gunnars Gunnarssonar á nasismanum. Ţessir sjómenn í ölduróti heimaldanna neita ţví algjörlega ađ slíkt sker sé til og ađ Gunnar hafi nokkur sinni veriđ nasisti.

Stórhátíđ á Skriđuklaustri er ágćt ástćđa til ađ rifja upp upplýsingar um nasisma Gunnars og náin tengsl hans viđ stórmenni 3. ríkisins sáluga.

Sjá umrćđuna á Fornleifi nú

Vinir Gunnars i NG

Yfirmenn Gunnars Gunnarssonar í Nordische Gesellschaft


Bloggfćrslur 16. ágúst 2012

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband