Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Vefurinn

Međ lögum skal land byggja - Iran style

  Íranskar löggur

Smelliđ hér til ađ sjá íranskar löggukonur ađ leik

Í dag eru tvćr greinar í danska, helgar- og menningarsnobbblađinu Weekendavisen, sem ég hef gerst svo frćgur ađ skrifa nokkrar greinar í í lífsleiđindunum mínum, enda menningarsnobbari á köflum.

Ein greinin, "Řsten og Vesten" er eftir cand. mag. í írönsku og trúarbragđasögu, sem virđist komin á mála hjá stjórninni í Íran. Fjallar greinin um fréttaflutning á vesturlöndum af lögreguađgerđum gegn konum í Íran, sem ekki bera hulinshettur á réttan hátt. Gerir sérfrćđingurinn ţví skóna ađ gjörvallir fjölmiđlar, sem birt hafa ţessar fréttir og sýnt hafa fatagínur sem írönsk yfirvöld hafa sagađ brjóstin af, í samrćmi viđ lög landsins, og ađra upplýsingar um ađgerđir gegn konum á götum úti sé tilbúningur og útúrsnúningur međ rangar áherslur. Candmaginn telur greinilega ađ fjölmiđlar eigi ađ vera siđapostular.

Hin greinin, "Kvindekamp", sem fyllir heila baksíđu í fyrsta hluta blađsins, er eftir ágćta blađakonu á Weekendavisen, Pernille Bramming. Hún leggur fram 10 myndir til stuđnings fréttunum um ađgerđir siđgćđislöggunnar í Íran, og bendir jafnframt á heimasíđu kvenna sem hafa mótmćlt siđgćđislögum ţeim sem komiđ hefur veriđ á í Íran. Greinin sýnir fram á ţađ sem candmagagreinin dregur í efa.

Ekki er ţví hćgt ađ kvarta undan ţví ađ Weekendavisen sýni ekki báđar hliđar á málunum, enda stórmerkilegt blađ. En grein candmagans Mette Hedemand Sřltoft sýnir hins vegar vel hvernig vinstri-menntamenn eru smáhrifnir af mannréttindabrotum í hinum íslamska heimi.

Býđ ég nú lesendum mínum aftur í bíó. Ef ţiđ klikkiđ hér, ţá getiđ ţiđ séđ íranska lögreglu handtaka konu, sem ekki var klćdd eftir dresskóti ógnarstjórnarinnar í Íran. Kannski var handtekna konan bara bankastarfsmađur í Teheran á allt of háum launum?  

Hér eru annađ myndskeiđ. Ţetta minnir dálítiđ á Apaplánetuna.


Mikka Mús hefur veriđ rćnt í Gaza

Hamas mús međ lim 

Mikka mús hefur veriđ rćnt í Gaza. Hann hefur veriđ neyddur til ađ vera međ í "Stundinni Okkar" og kenna palestínskum börnum ađ verđa sjálfsmorđingjar í Ísrael, ađ lýsa yfir sigri yfir Ísrael, BNA og Danmörku, ađ drepa alla gyđinga og lýsa yfir heimsyfiráđum Íslams. Ímyndiđ ykkur Mikka, međ sína skrćku rödd hrópa: "Lifi íslamska byltingin, dauđi yfir trúleysingjana".

The Guardian tókst ađ túlka ţetta svona: "Palestinian TV uses Mickey Mouse to promote resistance".  Ađ drepa gyđinga er nú orđiđ andspyrna. Hitler var vćntanlega í andspyrnuhreyfingunni, ađ minnsta kosti samkvćmt einfeldningunum á Guardian.

Ćtli Hamas krefjist lausnargjalds? Ćtli Mikki verđi hálshöggvinn? Allt er óvíst. Ég finn ekkert um kröfur Hamas fyrir Mikka á heimasíđu Hamasvinafélagsins á Íslandi.

Hugsanlegt er ađ Michael Moore hafi veriđ víđar en á Kúbu og hafi ţegar hálshöggviđ Mikka.

mickeyhead

Eitt er hins vegar víst, ţađ er ekki auđvelt ađ vera mús og sérstaklega mús međ lim eins og Mikki.


Vive le Président

  sarkozyogsprengjan

Kosningarbaráttan í Frakklandi var hörđ en vonandi hefur betri mađurinn sigrađ. Hins vegar hefur lýđurinn aldrei fengiđ eins mikla fullnćgingu og útrás fyrir haturstilfinningar eins og í ţessum forsetakosningum og sérstaklega í ţví litríka "ríki" sem sumir kalla Bloggheim. Fjöldi bloggara í Frakklandi heldur úti haturssíđum gegn Sarkozy.

Ţetta blogg http://sarkostique.over-blog.com/  er nokkuđ sjúkt og ţađ er ekkert hóf í sarkozismanum. Ţađ er einkennilegt og barnalegt ţegar fólk fćr einn mann svona algjörlega á heilann. Gert er grín ađ nafni mannsins, uppruna, útliti og hvađ eina og áróđri gegn Sarkozy er skipulega safnađ saman. Ţađ hefđi veriđ óskandi ađ borgarar í Bloggheim hefđu veriđ til ţegar Hitler var í uppsiglingu, en ekki var svona áróđur gegn honum, heldur ekki í Frakklandi. Gárungaherferđin gegn bin Laden og Saddam i BNA hefur á tíđum veriđ illkvittnisleg og barnaleg, en ţar erum viđ ađ tala um kenndir í garđ hryđjuverktaka.  

Fyrrnefnd áróđurssíđa í Frakklandi og herferđin gegn Sarkozy taka út yfir allan ţjófabálk.  Hún inniheldur virkilega hatur og ţráhyggju sem er ţví miđur oft eina vopn vinstrimanna nú á tímum. Sem betur fer sá meirihluti Frakka viđ ţví.

Ég tel heldur ekki ađ ţessi maníska persónufixering í stjórnmálum ćtti ađ vera til eftirbreytni á Íslandi. Heldur ekki ţegar hún er á sagnfrćđilegu nótunum eins og Guđmund Magnússon dreymir um, og sem telur rćkt Frakka viđ hinn pólitíska menningararf ţjóđarinnar lofsverđa. Guđmundur segir ađ sagan sé lifandi hjá Frökkum í samtíđinni vegna ţess ađ ţeir sjá Sarkozy sem Napoleon. En ţeir sjá hann nú líka sem Lenín, Stalín, Hitler og sem mann sem muni stefna landinu ţeirra mikilvćga út í kjarnorkustyrjöld. Guđmundur skrifar reyndar: "Allt er gott í hófi" og ţar erum viđ sammála..

sarkozyurssstalinemd9

Frelsi fyrir Abdelkareem Nabil

Nabil_Karim

Enn eru til Egyptar sem reisa pýramída, en ţađ er bannađ!

Skrifiđ undir hér

Lesiđ blogg Abdelkareems hér

Hjálpiđ Egyptalandi ađ byggja Pýramída frelsisins.


mbl.is Egypskur bloggari dćmdur í fjögurra ára fangelsi vegna móđgunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband