Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Hvalrćđi

hvalaverđlaun

Norska dagblađiđ VG greinir frá ţví ađ hvalurinn Snow, sem var međ kálfi, hafi veriđ drepinn af risafarţegaskipinu Dawn Princess. Ţetta gerđist reyndar fyrir 6 árum. Í gćr var eigendum skipafélagsins, sem á Dawn Princess, gert ađ punga út 750.000 bandaríkjadölum fyrir morđiđ á hnúfubaknum Snow.

Kviđdómendur voru allir sammála. Skrúfur farţegaskipsins voru alblóđugar og lögmenn O J Simpsons áttu ekki sjans í máliđ. Nelson Cohen, ríkissaksóknari í Alaska, skýrđi dómsorđiđ á ţá vegu ađ hvalir vćru ţjóđargersemar sem yrđi ađ vernda fyrir komandi kynslóđir. “Viđ verđum ađ vernda ţá gegn glćpsamlegum og óábyrgum verkum mannanna og stórra fyrirtćkja”, sagđi Nelson Cohen viđ Fréttastofu AP.

Ţađ er greinilegt ađ Nelson dómari hefur í hyggju ađ eignast 10 tonna uppeldisson ţarna úti í höfunum. En hvađ međ Sćvar skjaldböku, Bobba marsvín og Tommy túnfisk, sem allir lentu í slćmum árekstri viđ skip á síđasta ári -  eđa alla hina fiskana. Hver hugsar um ţá? Hver sér um hagsmuni fjölskyldu Smára smokkfisks? Hvar er manngćskan?

Nelson Cohen fćr Hvalinn, verđlaun PostDocsins, fyrir nýjan vinkil á lögfrćđinni.

 


« Fyrri síđa

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband