Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2018

Sveitasćla og kvalrćđi

es-101117-oxycontin-family-1507733616

Ţessi grein Guđrúnar Hálfdánardóttur um Oxycontin og Sachler-fjölskylduna er stórfurđuleg og flaustursleg (hún er m.a. klippt og skorin úr Esquire). Blađamađurinn fárast yfir hćttulegu lyfi, sem er leyft og sem lćknar útdeila. En vinkillin hjá blađamanni Mogunblađsins er fyrst og fremst ađ bauna á framleiđandann og ţađ fé sem hann leggur til af gróđa sínum til menningarmála, fjölda safna og stofnana og meira ađ segja gyđingasafns í Berlín.

Ég held ađ Guđrún Hálfdánardóttir ćtti ađ reyna ađ komast ađ kjarna málsins, og hann er sá ađ ţetta lyf, Oxycontin, er notađ og ţví dreift af lćknum um allan heim. Međan ţađ er eins auđveldlega ađgengilegt og ţar er nú, heldur fólk áfram ađ deyja af völdum ţess, sér í lagi ţeir sem ná í lyfiđ og voru fíklar fyrir. Ţađ er ekki nein tilviljun ađ ţetta lyfi er kallađ Hillibilly Heroin (kannski vćri Sveitasćla tilvaliđ orđ á Íslandi). Menn rćna vopnađir ţessu lyfi í apótekum í Bandaríkjunum. Hinir lesa ekki ţćr átta blađsíđur međ ađvörunum sem fylgja pökkunum. Rök eru lítils virđi hjá fíklum og margir í BNA eru ólćsir.

Sachler-fjölskyldan er ekki ein ábyrg, heldur frekar heilbrigđisyfirvöld í fjölda landa, t.d. FDA í BNA, en einnig yfirvöld á Íslandi, ţar sem lćknar virđast frekar örlátir á verkja og deyfilyf. Á 10. áratug síđustu aldar fóru ýmsir framleiđendur og dreifingarađilar í gang međ herferđ til ađ sannfćra menn um ágćti ţessara verkjalyfja fyrir venjulega króníska verkjameđferđ, en áđur hafđi lyfiđ veriđ markađssett sem lyf fyrir sérstaka verkjameđferđ, t.d. fyrir krabbameinssjúka í líknarmeđferđ.

Ţađ eru svo margir ađrir sem hagnast af kvölum annarra en ein fjölskylda í Bandaríkjunum.

Sem dćmi um annađ flaustur í greininni má einni nefna ţetta:

"Elsti bróđir­inn Arth­ur Mitchell Sackler fćdd­ist áriđ 103 og lést áriđ 1987. Hann var ţríkvćnt­ur og hafa börn hans fjög­ur, öll af fyrri hjóna­bönd­um, bar­ist hat­ram­lega viđ ekkju hans, Gilli­an Lesley Tully, um yf­ir­ráđ yfir auđćfum hans."

Fćddur áriđ 103. Kannski er Sachler-veldiđ líka í framleiđslu langlífisefna? Hvenćr kemur svo grein frá íslenskum blađamanni um hćttuleg snefilefni í lýsisframleiđslu á Íslandi - efni sem jafnvel geta valdiđ krabbameini?

Ekki síst á Íslandi verđa menn ađ fara hćtta ađ éta töflur viđ öllu sem vćru ţađ saklaus vítamín. Stundum verđa einnig ađ líta í eigin barm.

En ţví verđur ţó vart neitađ ađ t.d. Bandaríkjamenn og Ţjóđverjar vilja helst leysa öll sín vandamál međ pillum. Eitt sinn vann ég međ hópi Bandaríkjamann í fornleifaverkefni á Ströndum. Ţeir tóku međ sér heila pappatunnu eins og ţvottaefni var áđur selt í, fulla af alls kyns töflum. Fleiri hundruđ töflur af verkjalyfjum og sýklalyfjum. Ţeir komu međ pillurnar sínar í handfarangri. Ég spurđi ţá í gríni hvort ţeir vćru hrćddir um ađ fá malaríu og hundaćđi á Íslandi og ţeim var ekki skemmt. Leiđtogi leiđangursins var reyndar ćttađur frá Appalachia fjöllum, ţar sem neyslan á "Sveitasćlu" hefur veriđ hve mest á međal stuđningsmanna Trumps - sem nú ćtlar nú ađ taka pillurnar frá ţeim smile Í kjölfariđ sjáum viđ örugglega fleiri skotárásir.

Rótina á vítahringnum er ekki ađ finna hjá framleiđendum einum, heldur hjá stjórnvöldum í löndum ţar sem sönn velferđ er ađeins til fyrir ríka, og ţar sem fólk sem ekki hefur ráđ á lćknisţjónustu leysir vanda sinn međ taumlausu pilluáti til ađ leysa lífsvanda sinn og verki sem er FÁTĆKT Í EINU RÍKASTA LANDI HEIMS. Og slíkt ţjóđfélag ţykir sumum á Íslandi bara fínt og til fyrirmyndar. Ţeir myndu vart sćtta sig viđ ţađ sjálfir.


mbl.is Hagnast á kvölum annarra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband