Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016
25.3.2016 | 13:17
Föstudagurinn langi í lengra lagi
Sćl Guđrún Hálfdánardóttir,
ég var ađ ljúka viđ ađ lesa óhemjulanga grein ţína um Níđingsverk í skjóli kirkjunnar, sem fjallar um kvikmynd sem ég vona ađ verđi brátt sýnd í Danmörku ţar sem ég bý. Sumum ţykir grein ţín, sem fjallar um svo margt annađ en kvikmyndina, líklega eiga viđ á Föstudaginn langa. Ég er ekki alveg viss um ţađ. Ef veist vćri ađ veikleikum fylgjenda sumra annarra trúarbragđa á svo mikilvćgum helgidegi í ţeirra trúarbrögđum, sem Föstudagurinn langi er kristnum, held ég einhver myndi láta í sér heyra. Ţetta er ţó ágćt samantekt, ţótt sumar setningar séu úr samhengi hjá ţér og setning međ umsagnarliđ í viđtengingarhćtti sé hafin án skýringarsetningar: "Margsinnis er ţrýst á Robinson ađ hćtta ađ grafa. Nýi ritstjórinn sé ađkomumađur, gyđingur í ţokkabót og haldi ađ auki hvorki upp á hafnabolta né Boston Red Sox."
Ég er búinn ađ lesa íslenska fjölmiđla of lengi til ađ láta setningarfrćđina valda mér áhyggjum. Ţađ gerir hins vega tilraun ţín til ađ líkja saman glćpum í Boston og meintum glćpum á Íslandi. Ţótt menn geti veriđ ósammála um ţađ sem gerđist á Íslandi, ţar sem m.a. liggja engar sannanir fyrir varđandi barnaníđ í kaţólsku kirkjunni á Íslandi, ţá finnst mér algjör óţarfi af blađamanni ađ spyrđa grun um ţađ viđ sannađa glćpi sem lýst er í Hollywood-mynd.
Ég var aldrei ánćgđur drengur í Riftúni. Myndina tók Fräulein Müller, sem ég óttađist mjög, á Kodak Instamatic myndavélina mína.
Ég er, ólíkt blađamönnunum í Boston, "ekki hluti af ţví kerfi" sem ég hef ritađ um, ţegar ég hef sagt frá reynslu minni af ţví fólki innan kaţólsku kirkjunnar sem dćmt er af fólki á götunni án sönnunargagna. Ég er ekki kristinn og allra síst kaţólikki og held hvorki međ KR né Val (og ţoli reyndar ekki knattspyrnu).
Ég var hins vegar barn ađ aldri í sumarbúđum kaţólikka á Íslandi og ég á til fjölda bréfa sem ég skrifađi ţađan og ljósmynda sem ég tók ţar. Ég sá aldrei né upplifđi neitt í ţeim dúr sem erlendir starfsmenn kirkjunnar hafa veriđ ásakađir um. Ţađ vildi rannsóknarnefnd á vegum kirkjunnar ekki hlusta á vegna ţess ađ Vatíkaniđ hefur fyrir löngu síđan ákveđiđ ađ fórna peđum, ţegar slík mál koma upp. Öll önnur börn í Riftúni, nema tveir ađilar segja sömu sögu og ég. Hafđu samband viđ fólkiđ sem ekki upplifđi ţađ sem ásakendur gerđu.
Nú er stefnan hjá Vatíkaninu ađ viđurkenna glćpinn og harma, ţó ađ persónurnar sem liggi unnir sök séu látnar og geti ekki variđ sig í réttarkerfinu. Ţađ ógeđfellda í málinu á Íslandi var ađ rannsóknarnefndin hafđi samband viđ hollensk-ćttađan biskup sem hafđi gerst sekur um kynferđislega tilburđi gagnvart börnum. Hann eldađi grátt silfur viđ séra George, og segja mér menn innan kaţólska safnađarins á Íslandi ađ ţeir hafi hatađ hvern annan. Biskupi ţótti George hafa of mikil völd sem skólastjóri. En biskupinn sem var ţađ sem í daglegu tali á íslandi kallast nú "perri" var ađ séra George látnum látinn dćma prestinn. Slík vinnubrögđ viđ gerđ skýrslu um glćpi eru forkastanleg og er ţví fólki sem skrifađi skýrsluna til ćvarandi skammar og hneisu.
Ađ mínu mati gengur ţú, Gúđrún Háfdánardóttir, langt út fyrir velsćmismörk sem blađamađur, ţegar ţú spyrđir saman ósannađ og ódćmt mál sem tengjast kaţólsku kirkjunni á Íslandi og fullsönnuđum glćpum sem lýst er í kvikmyndinni Kastljós.
Ég leyfi mér ađ benda á ţađ sem ég hef ritađ um málin á Íslandi. Ég sendi nefndinni sem rannsaka átti máliđ upplýsingar. Ekkert var notađ, ţótt ađ ég telji mig ađeins ábyggilegri heimildamann en ţá einstaklinga sem sögđu "sögu sína" í fjölmiđlum. Fyrir hef veriđ atađur aur og fengiđ sendingar ţar sem ég er m.a. á Eyjunni veriđ kallađur rassdrengur eđa engill séra Georges og á Moggablogginu í einu tilviki vitorđsmađur hans.
Í nöp viđ kaţólska (skrifađ 4.6.2009)
Mjög alvarlegar ásakanir (skrifađ 17.6.2011)
Á kaţólska kirkjan sök á ţví ađ menn eru í Vinstri-Grćnum og Vantrú? (skrifađ 20.6.2011)
Illmennska og múgćsing eru systur (skrifađ 22.6.2011)
Af ýmis konar hysteríu (skrifađ 23.6.2011)
Afsökunarbeiđnir vegna (meintra) glćpa (skrifađ 29.6.2011)
Saga meints níđings og eins fórnarlamba hans (skrifađ 29.6. 2011)
Feilnóta í Fréttatímanum ? (skrifađ 1.7.2011)
Vitnisburđur Landakotsbarna í molum ? (skrifađ 4.7.2011)
Kaţólskir borga sig frá vandanum (skrifađ 17.3.2013)
Fórnir kaţólsku kirkjunnar (skrifađ 24.11.2013)
Nafn fórnarlambsins (skrifađ 27.11. 2013)
Hvar eru öll hin fórnarlömbin? (skrifađ 14.12. 2013)
Vitniđ Gijsen var barnaníđingurinn (skrifađ 12.4.2014)
Ađ lokum, Guđrún, langar mig ađ minna ţig enn einu sinni á, ađ ţú líktir saman málum sem dćmt hefur veriđ í og máli ţar sem dómstóll götunnar dćmdi látiđ fólk. Slík vinnubrögđ eru ţví miđur allt of algeng í stétt ţinni - en enginn dćmir ykkur fyrir, jafnvel ţótt ţiđ hafiđ oft á röngu ađ standa. Ţví ţótti mér henta, ţví syndlaus er ég heldur ekki, ađ kasta í ţig nokkrum smásteinum til ađ minna ţig á skyldur ţínar - í von um ađ ţú eigir áfram góđan dag á dauđdćgri Meistara ţíns.
Myndina efst tók ég í Riftúni sumariđ 1969. Engin barnanna á myndinni hafa mér vitanlega ákćrt presta eđa ađra starfsmenn kirkjunnar fyrir barnaníđ.
Níđingsverk í skjóli kirkjunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 29
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 256
- Frá upphafi: 1353076
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 196
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007