Leita í fréttum mbl.is

Ísland er gjaldţrota

Nederland 2050
 

Ef Ísland greiđir fyrir syndir Icesave-glćpagengisins og auđtrúa fórnarlamba ţeirra, verđur töluđ bjöguđ hollenska á Íslandi áriđ 2050. Fariđ ađ ćfa kokhljóđin ef ţiđ ćtliđ ykkur ađ vera ţjónar nýju herranna. Ef Ísland neitar ađ borga, er myndin hér ađ ofan af Hollandi áriđ 2050. Viđ gćtum veitt Hollandi  mikla ađstođ ef viđ höldum rétt á spöđunum.

Greining Gunnars Tómassonar hagfrćđings, sem send var liđinu á Alţingi í gćr, sýnir klárlega ađ íslenska ríkiđ er gjaldţrota og meira en svo. Í stađ ţess ađ taka á sig Icesave skuldir íslenskra glćpamannanna, ber yfirvöldum ađ viđurkenna ađ Ísland er gjaldţrota og lýsa ţví yfir sem fyrst. Alţingi er ekki stćtt á öđru en ađ hafna ţeirri ómynd, sem „nýi" Icesave-samningurinn er.

Ísland ţarf ekki nein lán frá AGS međ neđanmálsgreinum sem samdar hafa veriđ af sjúklingnum Gordon Brown og KFUM-stráklingnum Wouter Bos. Ef ESB gerir sér grein fyrir ţví ađ hlutfall erlendra skulda miđađ viđ VŢF eru hvergi meiri í heiminum og í heimssögunni en á Íslandi, er út í hött ađ tala um ađild Íslands ađ ESB. En kratagengiđ á Íslandi er í afneitum. Ţađ neitar ađ horfast í augu viđ stađreyndir. Ţađ hentar kratagenginu í ESB vel. Ţeir sjá ađ brćđur ţeirra á Íslandi eru líka frá Bakka.

Lars Christensen hjá Danske Bank var ţegar kominn međ ţá greiningu á Ísland vćri gjaldţrota  og mćlti međ ţví ađ íslenska ríkiđ lýsti sig gjaldţrota. En ţess í stađ setur ríkisstjórnin á sviđ leikrit fáránleikans, ţar sem afneitun og ímyndun er ađalsöguţráđurinn. Viđ höfum ríkisstjórn sem ćtlar sér ađ fćra einu auđlindir Íslands á silfurfati til Hollendinga og Breta. Ţađ er ţó engin ástćđa til ţess. Viđ getum selt Hollendingum land og kennt ţeim mannasiđi, ţegar heimshöfin flćđa yfir fenin og ţeir drukkna í eigin skít. Bretar hanga sjálfir á bláţrćđi og gaman vćri ađ sjá hvort ţeir geta líka bjargađ sér sjálfir. Ţađ geta Íslendingar, án landsölu og vćndis. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ísland er orđiđ ađ nauđungarbúđum fyrir evrópska nýfasismann.  Hér ţarf engar gaddavírsgirđingar. Hér sér helkalt atlantshafiđ um ađ halda okkur viđ efniđ.

Hjarta mínu blćđir. Ísland verđur brátt ekkert annađ en athyglisverđ saga í bók, um tilraun, sem gekk eins lengi og herrarnir kusu.

Farvel Frón. Ţetta er búiđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.10.2009 kl. 10:04

2 identicon

Alveg er ég hissa á ađ ţú skulir ekki vera löngu fluttur til Hollands eđa Bretlands.  Ţú ertu svo uppfullur af bölsýni ţađ ţađ hálfa vćri nóg.  Ísland kemst VEL af án vona svartagallsrausara. 

 Farđu vel

Sigurđur Ţórarinsson (IP-tala skráđ) 20.10.2009 kl. 10:15

3 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Ég get nú ekki anna afritađ ţetta og segi ţađ sama.

,,

Ísland er orđiđ ađ nauđungarbúđum fyrir evrópska nýfasismann.  Hér ţarf engar gaddavírsgirđingar. Hér sér helkalt atlantshafiđ um ađ halda okkur viđ efniđ.

Hjarta mínu blćđir. Ísland verđur brátt ekkert annađ en athyglisverđ saga í bók, um tilraun, sem gekk eins lengi og herrarnir kusu.

Farvel Frón. Ţetta er búiđ."

Rauđa Ljóniđ, 20.10.2009 kl. 10:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband