4.10.2009 | 08:01
Davíđ, er algjör arabi á vaktinni?
Hr. Davíđ Oddsson ritstjóri. Snemma í morgun var sett frétt á mbl.is. Hún hljóđađi svo í einfaldleika sínum:
Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sem ítrekađ hefur lýst andúđ sinni á gyđingum og Ísrael og sagt helför gyđinga vera lygi, virđist sjálfur vera af gyđingaćttum. Ţetta fullyrđir breska blađiđ Daily Telegraph.
Svo var henni breytt međan ađ ég skrifađi ţetta og hún öll aukin.
Í upphaflegu fréttinni var enginn tengill viđ frétt Daily Telegraph. Svo var settur tengill í afar vafasama frétt Daily Telegraph ţar sem Ahmadinejad var venslađur viđ gyđinga. Slíkar sögur hafa flakkađ um Miđausturlönd í nokkur ár. Menn kalla hann líka Tyrkja og ađrir segja ađ hann sé af armenskum ćttum. Gott ef ekki hefur veriđ haldiđ fram, ađ hann sé Dani. Ekki var blađamađur Moggans ađ hafa fyrir ţví ađ tengja í ţessa frétt.
Fréttin í Daily Telegraph er annađ hvort, tilraun til ađ vera fyndinn, eđa gyđingahatur. Hún er full af rangfćrslum og mćli ég međ ţví ađ menn lesi ţetta: http://tracingthetribe.blogspot.com/2009/01/iran-jewish-genealogists-at-work.html
Var mađurinn á myndinni hér ađ ofan ekki sagđur vera af negrum kominn - og ţađ er ţó ekki ljótum ađ líkjast - og ekki skýtur hann yfir markiđ. Ţađ gerir www.mbl.is hins vegar nokkuđ oft. Menn ćttu ađ sjá sóma sinna ađ vera ekki ađ lepja furđufréttir af breskum fjölmiđlum nú á hinum síđustu og verstu tímum.
Ég tek ţađ fram vegna fyrirsagnar ţeirrar sem ég slengi hér út međ ţessu morgunbloggi, ađ arabi var skammaryrđi í minni barnćsku í Reykjavík. Menn töluđu um "algjöra araba". Svo ekkert píp frá pólítískt rétthugsandi vćlukjóum og grátkerlingum, takk.
Ahmadinejad af gyđingaćttum? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Helförin, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 12:16 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 1352301
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Hressilegan góđan daginn VÖV, aldeilis frísklegur pistill svona ađ morgni dags.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 4.10.2009 kl. 08:21
Ahmadinejad er frá Fáskrúđsfirđi og er ekki verri fyrir ţađ.Ég var ţar á ferđ í sumar og ţađ leyndi sér ekki ađ ţađan er hann, Og nú er bara ađ senda eitthvert skyldmenni hans til viđrćđna um stuđning viđ Ísland sem ég efast ekki um ađ´fćst.Líka gćti veriđ gott ađ senda einhvern frá Djúpavogi ţví ekki er ólíklegt ađ hann eigi einhver skyldmenni ţar.
Sigurgeir Jónsson, 4.10.2009 kl. 08:25
Alls stađar sérđ ţú nú gyđingahatur, ţetta er ađ verđa svolítiđ broslegt hjá ţér. :)
Júlíus Freyr Theodórsson (IP-tala skráđ) 4.10.2009 kl. 09:10
Hún er Jónsdóttir ţessi.
Júlíus, ţegar böđlar gyđinga eru sagđir vera gyđingar, er ţađ GYĐINGAHATUR. Ađ kalla böđulinn sama nafni og fórnarlömbin er mesta ósvífni sem hćgt er ađ hugsa sér. Ţér ţykir ţetta kannski fyndiđ, en ţú ert líklega illa upp alinn. Kannski ćttir ţú ađ tala viđ prestinn sem fermdi ţig?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.10.2009 kl. 09:43
Auđvitađ er ţetta bráđskemmtileg frétt á moggavefnum. Menn hafa líka velt ţví fyrir sér hvort Hitler hafi veriđ af kyni júđa. Ţess eru ófá dćmi ađ samkynhneigđir menn hafi ofsótt samkynhneigđa. Allt er ţetta umhugsunarvert og minnir okkur á hve furđulega samsett mannskepnan er. Eitt er ţó alveg víst - allir erum viđ komnir frá Afríku.
Baldur Hermannsson, 4.10.2009 kl. 09:52
Baldur viđ erum öll apar, en Ahmadinejad losnađi seint frá ţeim ćttartengslum. Afi hans hét fullu nafni Muhammar Chimp Hansen og bjó í Křben.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.10.2009 kl. 10:04
Ég held ađ ţetta sé hreinlega vitleysa í ţér Vilhjálmur. Ahmedinejad er málađur sem ofvaxiđ barn sem skammast sín fyrir uppruna sinn og reynir af mćtti ađ láta nýju vini sína samţykkja sig.
Ţađ ţarf ađ teygja sig nokkuđ langt til ađ lesa gyđingahatriđ úr ţessari grein.
Páll Jónsson, 4.10.2009 kl. 10:30
Mér sýnist augljóst, hvađ sem líđur uppruna Ahmadinejad (töff nafn) ađ hann sé eftir allt saman ekki karl í krapinu heldur líffrćđileg kellíng
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.10.2009 kl. 11:02
Ţađ ađ kalla einhvern araba var beitt vopn í mínu ungdćmi. Niggari var ekki eins beitt. Eitt ţađ ljótasta sem ég hef lesiđ var í blađi í Ísrael .Ţar sagđi einn gyđingur viđ annan ađ ţýskir nasisar hefđu drepiđ marga gyđinga bara ekki réttu gyđingana.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 4.10.2009 kl. 11:54
Páll Jónsson, "annađ hvort, tilraun til ađ vera fyndinn, eđa gyđingahatur".Ertu ekki lćs? Er almennt lestravandamál hjá vinstri mönnum, eđa blokkering? Ţiđ getiđ veriđ svo fjandi tregir.
Sigurđur, ekki get ég tjáđ mig um ţetta. En ţegar búiđ er ađ skjóta kallinn og frelsi er komiđ á í Íran, ţá tel ég öruggt ađ amerískur beinafrćđingur skođi hauskúpuna á honum og haldi ţví fram ađ hanna hafi veriđ algjör pćja, sam var međ međ Syffa og Gonna!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.10.2009 kl. 12:02
Hrafn Arnarson, gaman vćri ađ sjá hvađan ţú hefur ţennan fróđleik ţinn... kannski varđ hann til í Arnarhreiđrinu eđa í einhverju krummaskuđi?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.10.2009 kl. 12:12
Viltu finna upp annađ orđ yfir sjálfshatandi gyđinga, Villi?
Hvađ međ skápakeisin sem ganga hvađ harđast fram gagnvart samkynhneigđum - er ljótt ađ kalla ţá homma ţegar ţeir eru gripnir međ buxurnar á hćlunum á einhverju almenningssalerninu?
Hvađa orđ leggurđu til í stađinn?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 4.10.2009 kl. 12:46
Almáttugur, ţú skammast og jagast yfir hvađ ađrir eru ađ gera grín ađ fólki og ert svo ekkert nema kjafturinn sjálfur. Hnussssssssssssssss
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 4.10.2009 kl. 13:07
Hér er stuđ, ađ vanda. Áfram Villi!
Árni Matthíasson , 4.10.2009 kl. 13:39
Tinna, hvađ međ HrafnTinna? Ertu kannski ađ gera ţví skóna, ađ litli karlinn í Tehran sé gyđingur? Ţađ er alveg nóg af sjálfshöturum á međal gyđinga, svo ekki sé veriđ ađ bćta rugludallinum honum Amahdinejad í hópinn ađ honum óspurđum. Trúir ţú öllu kjaftćđi sem á fjörur ţínar rekur? Ţú virđist líka svo bláeyg og eineyg ertu víst líka. Ekki efnilegt.
Samkynhneigđa svara ég ekki fyrir. Ţeir hafa forsćtisráđherra, sem ekkert segir, svo ţađ er heldur ekki hćgt ađ spyrja hana.
Ég get víst ekkert hjálpađ ţér. Sorry! Hvađ međ Orđabók Háskólans.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.10.2009 kl. 13:41
Snjólaug, hver er ađ skammast? Viđ erum bara ađ rćđa manninn sem segir ađ Helförin hafi ekki átt sér stađ. Hvađ heldur ţú?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.10.2009 kl. 13:43
Takk Árni Matt, geturđu ekki náđ í Davíđ svo hann geti líka "heppađ á" mig. Mikil landhreinsun hefur nú annars veriđ hér á blogginu upp á síđkastiđ. Davíđ er eins og hvítur stormsveipur. Margar kerlingabćkur farnar út í veđur og vind eđa algjörlega beislađar á Eyjunni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.10.2009 kl. 13:48
Óttalega ertu viđkvćmur. Ég var ţarna ađ vísa til ţessarra orđa ţinna:
"[Ţ]egar böđlar gyđinga eru sagđir vera gyđingar, er ţađ GYĐINGAHATUR. Ađ kalla böđulinn sama nafni og fórnarlömbin er mesta ósvífni sem hćgt er ađ hugsa sér."
Ef í ljós kćmi ađ Ahmadinejad vćri af gyđingaćttum, ćtti ţá ekki ađ minnast á ţađ? Ćtti ađ nota annađ orđ? Ţađ er algjör óţarfi ađ láta eins og fífl ţó ég sé forvitin um meiningu ţína.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 4.10.2009 kl. 13:56
Hannn er nú varla ofvaxiđ barn Páll. Mađurinn er einn og átta eins og jólasveinarnir.
Ţetta er ansi mikiđ trend Villi og ekkert nýtt er ţađ. Hefur ekki gula pressan lýst ţví yfir ađ sjálfur Hitler, Himmler og fleiri af böđlum ţriđja ríkisins vćru af gyđingaćttum. Ég sá aldrei ćttbókina međ ţeim röksemdum, svo vi verđum bara ađ taka ţađ á trúnni.
Kannski ćttfrćđingurinn Jón Valur geti fariđ í máliđ. Hann hefur ásamt költinu sínu, lengi reynt ađ afsanna ađ Jesú vćri gyđingur.
Ţađ er vandlifađ i ţessum heimi.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.10.2009 kl. 18:21
Menn mega ekki missa sig í defineringunum hér. Ţetta er fjandi afstćtt. Ţeir, sem hafa komiđ okkar landi verst eru Íslendingar. Maó var kínverji, Stalín rússi og gott ef ekki gyđingur líka. Viđ erum öll úr sama genapollinum ef menn leita nógu langt aftur.
Ţađ er ţó synd ađ láta tilefni til leiđinda, ađskilnađar og fyrirlitningar, fram hjá sér fara. Hvar vćrum viđ nú án ţess?
Jón Steinar Ragnarsson, 4.10.2009 kl. 18:26
Allir úr sama sullinu, eđju Afríku, úmba búmba, segir Jón Steinar.
En Ahmadinejad er ţó botnfalliđ. Gerjađur dropi af súpu dna-sullarans. Skán á rétti gćrdagsins sem er búiđ ađ hrćra í. Frćndi streptokokksins fra Isfahan. Enginn vill vera vinur hans nema einhverjir glóbaleistar, og gyđingur er hann ekki og hefur aldrei veriđ. Basta.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.10.2009 kl. 19:08
En allir eiga ađ njóta sannmćlis. Mér finnst ţessi Ahmadinidjad (flott nafn!) alltaf svo töffaralegur og óserimóníulaus ađ vera aldrei međ bindi um hálsinn, jafnvel ţó sé međ erlendum ţjóđhöfđingjum sem allir eru međ hreint fáránleg bindi um hálsinn. Mađur međ bindi um hálsinn er engan vegin marktćkur. Aldrei voru Móse eđa Abraham međ bindi um hálsinn.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.10.2009 kl. 01:54
Ţar fyrir er ég ekki grunlaus um Ahmdinidjad (ansi er ţetta reffilegt nafn) eigi einhvern tíma eftir ađ vera međ snöru um hálsinn.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.10.2009 kl. 01:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.