Leita í fréttum mbl.is

Vitringarnir á Financial Times

threewisemen

Leiđari Financial Times í dag http://www.ft.com/cms/s/0/bf7cbbae-86c0-11de-9e8e-00144feabdc0.html  er ein viturlegustu orđ sem birst hafa í allri ICESAVE deilunni.

Ef máliđ fer á ţá leiđ sem leiđaraskrifari sér fyrir sér, og óskar ađ ţau fari, legg ég einlćglega til ađ hann og ţeir sem hafa gefiđ honum hugmyndir, verđi hylltir á Íslandi sem höfđingjar og sannir velunnarar íslensku ţjóđarinnar.

Viđ vonum ađ greinin hafi tilskilin áhrif og ađ hún verđi lesin, líka af hinni lágkúrulegu nefnd sem ríkisstjórnin setti í ađ gera ICESAVE-samninginn viđ Breta og Hollendinga.

Nennir einhver ađ ţýđa ţetta fyrir Jóhönnu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.8.2009 kl. 12:00

2 identicon

Vilhjálmur; Ţađ ţýđir ekkert ađ snara ţessu yfir á íslensku fyrir Jóhönnu. Ţađ hefur löngu sýnt sig ađ hún nennir ekkert ađ lesa sér til gagns kerlingin. Ţađ verđur ađ króa hana af út í horni og lesa ţetta munnlega yfir henni ef árangur á ađ nást.

Ţetta er skólabókardćmi um hvađ mátt hefđi veriđ búiđ ađ gera fyrir löngu af hálfu stjórnvalda til ađ koma málstađ og afstöđu íslendinga á framfćri í erlendum fjölmiđlum.

Íslendingar stćđu allt öđruvísi og sterkara ađ vígi ef ţessi grútmáttlausa hundadagastjórn Jóhönnu hefđi haft smá snefil af metnađi og síđan en ekki síst trú á málstađ Íslands og fariđ í alvöru herferđ erlendis til kynningar á málinu, en ekki hegđađ sér eins og veimiltítur útáviđ.

Rekkinn (IP-tala skráđ) 12.8.2009 kl. 12:46

3 identicon

Their eru heldur blankalegir, vitringarnir. Frekar eins og álfar út úr hól!

S.H. (IP-tala skráđ) 12.8.2009 kl. 15:16

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţetta er rétt hjá Ásthildi, Jóhanna nennir ekki ađ lesa nokkurn skapađan hlut, frekar en ađ Svavar nennti ađ hanga lengur yfir samningagerđinni.

Athyglisvert er ađ sjá í FT ađ kostnađurinn sem á ađ setja á Íslendinga vegna Icesave er jafn hár og allur kostnađur, sem fellur á breska ríkissjóđinn vegna efnahagskreppunnar í Bretlandi.

Var međ sjá hugleiđingu um ţetta í morgun, sem má sjá hérna

Axel Jóhann Axelsson, 12.8.2009 kl. 15:16

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ykkur fyrir athugasemdirnar.

Rekkinn og Axel, mikil er ótrú ykkar á Jóhönnu. Ég verđ nú ađ segja, ađ ţetta á líklega ekki viđ um hana eina. Nýkratarnir hafa engan áhuga á ađ hlusta á hinn venjulega mann, jafnvel ekki á sérfrćđinga - ađeins á ţá sérfrćđinga sem tala sömu töngum og ţeir sjálfir. Stjórnmálamenn eru nefnilega í svo háu áliti, sjálfsáliti.

Axel, góđ athugasemdin hjá ţér. Ţađ er ţó alltaf von ef einhver á hinum vígstöđvunum er ađ reyna ađ "vinna" fyrir Íslendinga.

Ég er nćr alveg viss um ađ einhver Íslendingur hafi rćtt viđ ţann sem skrifađi leiđarann hjá FT.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.8.2009 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband