Leita í fréttum mbl.is

Hvađ er kreppa eiginlega?

 

poland-ghetto-warsaw-5-13148-large
 

Kvikmyndabrot ţau sem ţiđ getiđ séđ hér međ ţví ađ klikka á slóđirnar og svo á píluna í myndarammanum sem birtist, sýna ástandiđ í gettóinu í Varsjá í maí 1942. Kreppa Íslendinga hefur veriđ borin saman viđ ástandiđ í gettóum Evrópu á íslenskum bloggum og siđmenntađ fólk međ hćrri og hreinni siđferđiskennd en ađrir Íslendingar, (les vinstrimenn), bera gjarnan sjálfskaparvítiđ á Gaza viđ gettóin sem nasistar smöluđu gyđingum í.

http://www.bagnowka.com/flv.php?video=warsaw_ghetto_1942

www.bagnowka.com/flv.php?video=warsaw_ghetto_2

http://www.bagnowka.com/flv.php?video=jewish_police

Ţađ sem ţiđ sjáiđ á ţessum myndskeiđum er fólk sem ekkert hafđi, og sem ekki gat barist fyrir rétti sínum. Ţađ hafđi ekki sjálfstćđi eđa vopn, engar varnir. Ţeim voru allar bjargir bannađar. Enginn, ekki einu sinni hreinhjartađir kratar á Íslandi, talađi máli ţeirra.

Íslendingar halda enn grillveislur í miđri kreppunni, aka jeppunum sínum á gangstéttum um leiđ og ţeir hugsa um offitu barna sinna og um ICESAVE i kapp viđ aumingja Björgólf Thor.

Íslendingar hafa í raun allt til alls. En ţeir geta líka misst allt, ef ţeir ákveđa ađ afsala sjálfstćđi sínu til gráđugra herraţjóđa í Evrópu, sem eru ađ rukka skuld sem ćvintýramenn og álfar á Íslandi skelltu á ţjóđina. Ríkistjórn á ekki ađ vera í hlutverki lögreglunnar i gettóinu (3. kvikmyndin), sem tuktar alla til, til ađ ţóknast ógnvaldinu.

Ísland er enn sjálfstćtt ríki. Ef einhverjir Samfylkingarmenn og ađrir landsölumenn vilja ganga erinda manna í útlöndum, geta ţeir flutt til útlanda og bađađ sig í evrum og "frelsi".

ESB er einfaldlega andstćtt eđli Íslendinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll. Ćtli stjórnin vilji ekki leggja ICESAVE-samnigin til samţykktar í ţinginu 28. júni 2009 og skapa sama ástand og var í Ţýskalandi á frá 1933 til 1945.

Kv .Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 24.6.2009 kl. 19:46

2 identicon

Eđli Íslendinga!. Heyr á endeymi. Er Ţađ eitthvađ öđruvísi en eđli annara manneskja. Og hvađ er ađ Evrum? Evrópsku samstarfi? Hvađa sjálfstćđis afsal er ađ vera sjálfstćđ ţjóđ í samstarfi viđ ađrar sjálfstćđar ţjóđir?

Hvert er eđli ŢITT?

Kveđja

Kári

Kári Gylfason (IP-tala skráđ) 24.6.2009 kl. 20:49

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Viđ erum ađ upplifa efnahagsniđursveiflu, en kreppu erum viđ ekki enn farin ađ upplifa.  Myndirnar minna okkur á hversu gott viđ höfum ţađ ţrátt fyrir allt, viđ megum vera ţakklát.

Guđ forđi okkur frá ţví ađ upplifa ţađ sem Gyđingar ţurftu ađ ganga í gegnum, eins og sjá má í myndunum hér ađ ofan.

Tómas Ibsen Halldórsson, 24.6.2009 kl. 21:31

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Kreppan hér snýst mest um lífsreynslu fátćkt og vanţroska í ađ ţekkja hinn raunverulega heim međ allri sinni vonsku.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.6.2009 kl. 23:50

5 identicon

Smá  innlegg .Strandveiđar. Strandveiđar í orđsins fyllstu merkingu  ţ.e .veitt frá strönd kletti eđa bryggju hafa Íslendingar aldrei stundađ  ţćr af viti.En glöggt er gests augađ  ţví pólverjar hafa uppgötvađ hvílík verđmćti eru í strandlengjunni ţví ţeir stunda  töluvert strandveiđar.Skárra ađ borđa smáufsa eđa ýsu en eitthvađ af ţví sem ghettó búar ţurftu ađ borđa í seinni heimstyrjöldinni.

Hörđur Halldórsson (IP-tala skráđ) 25.6.2009 kl. 12:01

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ykkur fyrir athugasemdirnar, gott fólk.

Ég leyfi mér ađ benda á athugasemd hins stóra bloggara Egils Helgasonar um ţessa fćrslu.http://eyjan.is/silfuregils/2009/06/25/ekki-kreppa-eda-hvad/

Sagđist Egill aldrei hafa séđ menn bera saman kreppuna á Íslandi og gettó. Ég bćtti ţá inn tengli í blogg sem ég hef skrifađ um ţađ, ásamt dćmi um slíkar samlíkingar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.6.2009 kl. 12:46

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţakka ţér fyrir ţessi myndskeiđ sem bćđi fá mann til ađ finna til samkemmdar međ öđru fólki og ţakka fyrir ţađ sem mađur hefur sjálfur.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.7.2009 kl. 11:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband