Leita í fréttum mbl.is

Púđurtunna í Menntamálaráđuneytinu

kata2
 

Nú rćđur Katrín Jakobsdóttir ríkjum í Menntamálaráđuneytinu. 9. janúar sl. skrifađi Katrín blogg sem hún kallar Börnum Slátrađ  og fjallađi bloggiđ vitaskuld um Gaza, ţađ svćđi sem Vinstri Grćnir taka jafnvel fram yfir Ísland í ađgerđaráćtlunum á krepputímum.

Ţar segist Menntamálaráđherrann núverandi vitna í skýrslu Human Rights Watch . En kann Katrín ađ vitna rétt í heimildir? Svo virđist ekki vera:

Katrín skrifar:

En ef horft er t.d. á eldflaugaárásir kemur fram í skýrslu Human Rights Watch-samtakanna ađ áriđ 2007 skaut Ísrael 14.617 eldflaugum yfir á Gasasvćđiđ. Á sama tíma var 2.700 flaugum skotiđ inn í Ísrael. Ţessar tölur sýna auđvitađ ađ svćđiđ er púđurtunna.

En í afar umdeildri og mikiđ gagnrýndri skýrslu Human Rights Watch, stendur m.a. ţetta :

From September 2005 through May 2007, Palestinian armed groups fired almost 2,700 rockets into Israel, killing 4 Israeli civilians, and injuring 75 civilians and at least 9 soldiers, according to the United Nations Office for the Coordination of Humanitarian Affairs.

Og um skothríđ Ísraelsmanna stendur

From September 2005 through May 2007, the same period covered by the rocket attack statistics cited above, the IDF fired 14,617 artillery shells into Gaza. This fire killed at least 59 people, wounded another 270 people, and did significant damage to many civilian structures .... .... Most of the artillery shells that the IDF fired into Gaza in this period landed in open areas, and the great majority did not result in civilian casualties

Hér sjáum viđ ađ menntamálaráđherrann, sem hefur nýlega háskólagráđu, getur ekki greint eđa lesiđ texta rétt. Hún heldur ţví fram ađ tölur Human Rights Watch séu frá árinu 2007. Ţćr eru frá 2005-2007. Hún talar um eldflaugar beggja ađila, en skýrslan međ öllum sínum villum talar greinilega um "rockets" Palestínumanna,  en "artillery shells"  Ísraelsmanna.  Ţar ađ auki nefnir Katrín Jakobsdóttir ekki ađ flestar „artillery shells" sem Ísraelsher skutu inn í Gaza á ţessum tíma hafi lent á opnum svćđum og ţađ međ ásetningi. Ísraelmenn stefna ekki ađ útrýmingu Palestínumanna eins og Hamas stefnir ađ útrýmingu Ísraelsmanna og gyđinga.

Hún segir okkur heldur ekki frá ţví ađ Hamas hafi myrt fleiri af sínum međbrćđrum á ţessum tíma, en ţeim fjölda fólks sem taliđ er ađ grandađ hafi veriđ af ísraelskum kúlum.  Hún segir okkur ekki frá ţeim fjölda fólks sem Hamas hefur grandađ međ vopnum sem sprungu „fyrir slysni" áđur en átti ađ drepa Ísraelsmenn međ ţeim. Hún nefnir ekki múrinn/vegginn/girđinguna sem komiđ hefur í veg fyrir hryđjuverk í Ísrael. Vegginn sér hún sem ađferđ Ísraels til ađ innlima land Palestínumanna.

Ég hef til gamans athugađ hvort Katrín Jakobsdóttir hefur t.d. skrifađ um skipulega slátrun barna og kvenna í Darfúr, en svo virđist ekki vera.

Katrín virđist ţví mjög lituđ af fyrirframgefnum skođunum sínum. Lituđ af rauđum lit (sem er víst grćnn í augum litblindra) og sem er litur blóđsins. Hún er lituđ af hatri í garđ einnar ţjóđar. Ţađ ţykir mér ekki efnilegt fyrir Menntamálaráđherra eđa ráđherra yfirleitt.

Biđ ég ţví nú menntamálaráđherra ađ efla kennslu um helför gyđinga, sem Íslendingar lofuđu ađ ţeir myndu gera á Alţjóđlegri ráđstefnu áriđ 2000. En loforđin voru auđvitađ svikin (sjá hér, tilvitnun 44).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hömulegt og ótrúlegt í senn ađ sjá menntamálaráđherra ţjóđarinnar iđka slík vinnubrögđ. Ţađ stendur ekki steinn yfir steini. Hún virđist ekki hafa enskukunnáttu á viđ gagnfrćđaskólanema.

Hvađa tungumál talar hún annars?

Eftir ađ hafa lesiđ ţennan texta er ljóst ađ Katrín fellur á öllum prófum.

Ţetta gefur nú ekki til kynna ađ háskólamenntun á Íslandi sé mikils virđi eđa ađ fólk lćri ţar grundvallarvinnubrögđ.

Ţar er greinilega ćriđ verk óunniđ. Miđađ viđ "frćđimennsku" og nákvćmni Katrínar er hún síst til ţess fallin ađ leiđa ţađ mikla starf.

Karl (IP-tala skráđ) 25.3.2009 kl. 09:34

2 identicon

Mér leikur mikil forvitni á hvort ţú hafir komiđ til Ísrael og Palestínu?

Kveđja,

Ása Einarsdóttir

Ása Einarsdóttir (IP-tala skráđ) 25.3.2009 kl. 10:27

3 identicon

Einhliđa málflutningur er og verđur alltaf hćttulegur.

Ţví miđur gerast stjórnmálamenn sekir um slíkt og er ömurlegt til ţess ađ vita hversu tamt ţeim er ađ halda sig viđ lygina.

Kristján Kristjánsson (IP-tala skráđ) 25.3.2009 kl. 10:43

4 identicon

Mér leikur mikil forvitni á hvort ţú hafir komiđ til Ísrael og Palestínu?

Kveđja,

Ása

Ása (IP-tala skráđ) 25.3.2009 kl. 11:07

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ása Einarsdóttir, fyrst ţú spyrđ tvisvar skaltu fá svar. Ég hef fariđ til Ísraelsríkis og heimsótt Ísraelsmenn á Gaza og á Vesturbakkanum, en hef ekki rćtt viđ Palestínuaraba utan Ísraels, Englands eđa Danmörku.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.3.2009 kl. 11:33

6 identicon

Hvort sem ađ hún segir ađ skotiđ var á árunum 2005-2007 eđa bara á árinu 2007 ţá var hún ađ bera saman sambćrilegar tölur milli herjandi fylkinga. Ţví er inntakiđ í samanburđinum ţađ sama. Yfir ákveđiđ tímabil skutu Ísraelsmenn 5,4 sinnum oftar en Palistínumenn.

Hvort sem ađ skotin hafi komiđ úr fallbyssu eđa veriđ drifin áfram af eldflaug skiptir ţann sem verđur fyrir skotinu ekki miklu máli. Stađreyndin er ađ Ísraelsmenn drápu 14,7 sinnum fleiri yfir ţetta tímabil.

Persónulega er ég heillađur af menningu gyđinga fyrir utan búsetu ţeirra í Ísrael síđustu hálfu öldina. Ţó svo ađ ég sé á móti hernađi ţeirra ţar er ég ekki á móti gyđingum. Ţó svo ađ ég sé á móti hernađi Ísraelsmanna er ég ekki fylgjandi Hamas. Ţađ eru öfgamanneskjur í báđum fylkingum og ég vćri til í ađ sjá ţćr báđar fara frá völdum. 

Mađur ţarf ekki alltaf ađ vera í einu liđi og á móti öllu sem ţađ er á móti. Gott fólk gerir mistök og ţá ber ađ viđurkenna ţađ  og leiđrétta. Ekki alltaf finna einhvern sem hefur gert stćrri mistök og réttlćta sín mistök útfrá ţví. Ţó svo ađ ástandiđ í Darfur sé jafnvel verra en í Palestínu ţýđir ţađ ekki ađ ţađ sé ekki réttlćtanlegt ađ rćđa mál Palestínu. 

Ég trúi ţví ađ helsta ástćđan fyrir ţví ađ málefni Palestínu fái svo mikla athygli er vegna trúar fólks á skynsemi Ísrael. Fólk trúir ţví ađ ţar búi menntađ skynsamt fólk og ađ ţađ sé hćgt ađ finna friđsamlega lausn.

Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 25.3.2009 kl. 11:42

7 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

 Sćll. Minni á ţetta.

Á Rauđa Ljóninu. 

9.1.2009 | 13:38

Ţjóđarmorđin í Úganda. Ţjóđarmorđin í Djarfur.

 Ţjóđarmorđin í Austur-Kongó Ţjóđarmorđin í Rúanda Ţjóđarmorđin í  Kongó Ţjóđarmorđin í   Chechnya

Og enginn á ţessar mynd sagđi neitt  ţegar börn konur og saklaust fólk eru myrt í Afríku ţau eru svört er ţessum mönnum sama?                                                                                                                        Eđa líta ţeir bara á Afríkubúa sem negra sem eiga engan tilverurétt.?

  _jo_armor.jpg

Á myndinni eru.:  Atli Gíslason,  Ögmundur Jónasson, Steingrímur J. Sigfússon, Helgi Hjörvar, Kristján L. Möller, Össur Skarphéđinsson, á myndina vantar Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur.

Uppreisnarmenn frá Úganda eru sagđir hafa drepiđ fjögur hundruđ óbreytta borgara í Austur-Kongó í árásum frá ţví á jóladag. Á međan ţetta fólk gćddi sér á jólasteikinni og sagđi ekki neitt. Ţá hafa um 20.000 manna flúiđ til fjalla samkvćmt upplýsingum hjáparstarfsmanna á svćđinu.

 Darfur ţjóđarmorđ um 400.000 borgarar myrtir, Rúanda á milli 800.000 til ein milljón myrtir, Kongó 4 milljónir, Chehnya 130.000 til 150.000 sumar tölur áćtla 200.000.

Taliđ er ađ yfir 500 manns hafi látiđ lífiđ í rúmlega 350 árásum Hamas og skotiđ um 6000 flugskeytum í Ísarel.   

  Hamssamtökin nota Palestínu börn og konur sem hlífiskyldi ţegar ţau gera árásir á Ísrael og eru jafn sek á drápi á saklausum borgurum eins og innrásaliđiđ.                                                                                     Hamassamtökin Hafa aldrei viljađ viđurkenna tilvistarétt Ísraelsríki.

Í byrjun níunda áratugarins tóku Mujama-menn ađ beita ofbeldi gegn stofnunum eđa fyrirtćkjum sem ţeir álitu í andstöđu viđ íslam, svo sem kvikmyndahúsum, veitingahúsum sem seldu áfengi og spilavítum. Yassin og fleiri íslamistar stofnuđu síđan Hamas í desember 1987 til ađ gera bandamönnum Brćđralags múslíma kleift ađ taka ţátt í intifada,                                                                                                       
Í stofnsáttmála Hamas frá ágúst 1988 er bođađ ađ íslam muni tortíma Ísrael og ţví er lýst yfir ađ öll Palestína sé íslamskt land sem múslímar geti aldrei gefiđ eftir.
Sádi-Arabía, tóku ađ styđja Hamas fjárhagslega, fremur en PLO. Ţađ sama hefur Íran gert.

Ţví sagiđ ekkert af ţessu fólki neitt ţegar ţjóđarmorđin voru í Afríku eđa í Chehnya var ţví sama ?

Ég spyr hvađ finnst ţér eru ţessi menn heiđarlegir eđa eru ţeir á vinsćldar veiđum og er ţeim sama um mannkyniđ. ?

Fara mótmćli ţeirra eingöngu eftir litar hćtti fólks eđa sem falla ađ stjórnmála skođun ţeirra.

                         Ekki eftir mannkarleika eđa ást á mannkyninu.

Ég spyr bara.?

Rauđa Ljóniđ, 25.3.2009 kl. 12:06

8 Smámynd: Sigurđur Ingi Jónsson

Vilhjálmur er einstrengingslega einhliđa í sínum málflutningi. Ţví verđur ekki breytt.

Mín skođun er sú ađ Ísraelar séu lítiđ betri en kvalarar gyđinga á stríđsárunum. Ţví verđur ekki breytt fyrr en ţeir fara ađ hegđa sér eins og siđuđ ţjóđ.

Sigurđur Ingi Jónsson, 25.3.2009 kl. 12:19

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Gunnar, ţú skrifar um búsetu gyđinga í Ísrael. Gyđingar hafa alla tíđ, frá ţví ađ sögur fóru ađ herma um búsetu ţeirra viđ botn Miđjarđarhafs, búiđ ţar sem Ísrael er, og sumir kalla Palestínu.

Margir voru hraktir í burtu og jafnvel tortímt fyrir trú sína af forfeđrum Palestínumanna.  En ţađ voru alla tíđ gyđingar í ţessu landi, sem margir hafa kallađ Palestínu síđan á dögum Rómverja. Ţađ ríki sem í dag heitir Ísrael, er á landi sem alltaf hefur veriđ hluti af menningu gyđinga. Jerúsalem er hjarta ţeirrar menningu og ţess ríkis sem ţar stendur og sem stóđ ávallt ofarleg í huga í hjörtum gyđinga á flótta og í útlegđ.

Hvernig getur ţú heillast af menningu gyđinga "utan búsetu ţeirra í Ísrael síđustu hálfa öldina", ţ.e.a.s. ađeins heillast af menningu ţeirra fyrir ţann tíma sem gyđingar gátu stofnađ sitt frjálsa ríki?  

Ástandiđ í Darfúr er "ekki jafnvel verra" en í Palestínu. Ástandiđ í Darfúr er verra en í Palestínu. Fólkiđ í Darfúr eru fórnarlömb ógnarstjórnar og öfgatrúar. Palestínumenn eru hins vegar oft fórnarlömb sinna eigin mistaka. Ţađ er sorglegt frá ţví ađ segja.

Reyndar eru tölur um skotafjölda Ísraelmanna á Gaza 2005-2007, sem Human Rights Watch birtir, ekki tölur komnar frá Ísraelsmönnum sjálfum og eru ţćr líkast til komnar frá Palestínumönnum sem upplýst hafa stofnun SŢ. Eru ţađ áreiđanlegar tölur ađ ţínu mati, eđa er menning og heimildir Palestínmanna merkilegri en Ísraelsmanna?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.3.2009 kl. 12:19

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurjón, ég ţakka ţér og ljóninu fyrir ţessa góđu athugsemd. Er ţetta ekki tvískinnungur í bland viđ ţekkingarleysi, sem hrjáir ţetta fólk sem ţú ert međ á myndinni?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.3.2009 kl. 12:26

11 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur Ingi Jónsson, nú höfum viđ heyrt skođun ţína. Ţú ert einn af ţessum sem telur Ísraelsmenn vera nasista og Palestínumenn vera í Auschwitz. Ţađ er kallađ rugl, jafnt á alţýđu- sem frćđimáli.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.3.2009 kl. 12:28

12 Smámynd: Sigurđur Ingi Jónsson

"Rugl" hrópađi vitringurinn af háum hesti og fann til sín sem talsmanns bćđi alţýđu og frćđimanna.

Sigurđur Ingi Jónsson, 25.3.2009 kl. 12:31

13 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég gleymdi ađ í ţessari samlíkingu ţinni leynist líklegast einnig hatur og vanţekking, og ţađ ćtti ađ vera auđséđ bćđi leikum sem lćrđum. Lifđu heill.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.3.2009 kl. 12:37

14 identicon

Biđst velvirđingar á ađ hafa póstađ tvisvar, fraus hjá mér talvan og hélt ađ spurningin hefđi ekki fariđ í gegn.  En fyrst ţađ hafđi í för međ sér ađ svarađ ţá besta mál :-)  Takk fyrir svariđ. 

Ása (IP-tala skráđ) 25.3.2009 kl. 13:05

15 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll. Vilhjálmur ţekkingarleysiđ finnst mér ekki vera alltaf til stađar.

Ţađ er hinsvegar viljinn ađ nota ţekkingarleysiđ ţegar ţađ henta í pólitískum tilgang, allir ţeir á myndinni vissu um ţjóđarmorđin í Austur-Kongó Ţjóđarmorđin í Rúanda Ţjóđarmorđin í  Kongó Ţjóđarmorđin í   Chechnya, Úganda og Djarfur.

En ţađ virtist ekki ţá ţjóna ţeim pólatíska tilgangi fyrr en erlaendapressan tók ađ fjalla um málin samt vissi ţessi hópur af vođaverkunum međan ţau áttu sér ,en höfđu plásturinn á munninum.

 Eftir ađ málin var upplýst . Ţá var plásturinn tekin af. 

Kv. Sigurjón Vigfússon 

Rauđa Ljóniđ, 25.3.2009 kl. 14:05

16 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ungir kommar á Íslandi, eins og Katrín Jakobsdóttir tóku ţessa andúđ á gyđingum í arf. Ţeir taka undir međ kór hinna ósameinuđu ţjóđa sem fá ekki fest svefn vegna haturs á gyđingum. Ţađ ţarf ekki annađ en líta á afrekalista Mannréttindanefndarinnar til ađ átta sig á hvađ er ađ gerast á ţeim bć.

Á síđurstu 5 árum hafa UNHRC sent frá sér 732 ályktanir, skýrslur og umsagnir um mannréttindabrot Ísraela. Á sama tíma hafa ţeir ađeins myndast viđ 314 ađgerđir gegn Súdan, 83 ađgerđir gegn Zimbabve og 2 gegn Íslandi. Sérstakur eftirlitsmađur UNHRC telur ofbeldi gegn konum á Íslandi ríkisstjórninni til vansa. Á sama tímabili snupra ţeir Saudi-Araba ađeins 4 sinnum fyrir sama vansann.

Skýrslu nefndarinnar um átökin á Gaza um áramótin,sem nú er lesiđ upp úr í hverjum fréttatíma, hefur nú veriđ andmćlt af fulltrúa Bandaríkjanna á grundvelli ţess ađ hún sé of hlutdrćg og ađ hún birti ađeins upplýsingar frá öđrum ađilanum. Ennfremur er nefndin vöruđ viđ notkun hugtaka eins og "glćpur gegn mannkyni".

Ţessari athugasemd viđ skýrsluna verđur eflaust andmćlt á grundvelli ţess ađ Bandaríkjamenn styđji hvort eđ er alltaf ađgerđir Ísraela. Ţeir sömu munu lesa hana međ sömu gleraugum og Katrín og sjá ekkert athugavert viđ ţađ ađ skýrslan lýsir ađeins átökunum frá sjónarhóli Palestínuaraba.

Ragnhildur Kolka, 25.3.2009 kl. 14:47

17 identicon

Ţađ hafa svo ótalmargar ţjóđir búiđ fyrir botni miđjarđarhafsins ađ ţađ er ómögulegt ađ miđa viđ e-n einn ákveđin tíma og úthluta landinu eftir ţví. Eigum viđ ađ miđa viđ sögulegan tíma? Ok, rekum ţá alla Ameríkana úr Ameríku og gefum afkomendum indjána allt landiđ.

Ţađ er bara ekki hćgt ađ gera upp slíka gerđardóma sem eru raktir aldir eđa árţúsund aftur í tímann.

Ţađ helsta sem er ađ Ísraelsríki er ađ öfugt viđ allar ađrar vestrćnar ţjóđir ţá er ţar kynţáttamisrétti lögbundiđ. Fólk međ ákveđna trú fćr búseturétt og ríkisborgararétt í landinu en ekki ţeir sem bjuggu ţar síđustu aldirnar.

Ef ađ ţeir myndu deila landinu međ aröbum ţá myndu Ísraelar vissulega fá minna rými en ţađ vćri mun réttlátara samfélag. Öfugt viđ ţessa hugsjón ţá hafa Ísraelar tekiđ sér mun meira land en ţeim var úthlutađ af SŢ. Ţettaland sem ţeir hafa tekiđ sér samnýta ţeir sér ekki međ fyrri íbúum, nei ţeir reka ţá í burtu.

Ég lifđi í ţeirri trú ađ guđ skapađi alla jafna. Ég hélt ađ mannkyniđ vildi skapa fólki jöfn lífsskilyrđi óháđ ţví hvort ađ saklaust barn fćđist réttum eđa röngum megin viđ ađskilnađarmúra. Sumum virđist ţó skítt um ţá hugsjón. Ţeir telja ađ guđ skapi alla jafna, já nema Ísraela, ţeir eru ótvaldir og ţví ađeins jafnari.

Saga gyđinga rekur um 4000 ár og ţeir hafa gengiđ í gegnum margt á ţeim tíma. Ađ heillast ađ sögu ţeirra í 3900 ár en líka illa viđ kynţáttamisrétti og ofbeldi ţeirra síđustu öldina ár ţykir mér ekki ótrúlegt. Ţrátt fyrir ađ mér líki ekki zionismi ţeirra ţessi síđustu ár ţá hafa ţeir gert margt annađ gott á öđrum sviđum. Ţeir eru framúrskarandi í listum og vísindum. Ţađ er ekki zionisma ađ ţakka. Ţví líkar mér ekki illa viđ gyđinga ţó svo ađ ég sé á móti stefnu ţeirra í utanríkismálum

Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 25.3.2009 kl. 19:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband