Leita í fréttum mbl.is

Hryđjuverkalýđsfélag Jóhönnu

TF Stjorn flýgur á Dabba
 

Engir öskruđu hćrra en Samfylkingin og Vinstri Grćnir, ţegar breskum hryđjuverkalögum var beitt á Landsbankann.

Nú er annađ hljóđ komiđ í skrćkmćlta og ósamstíga ríkisstjórn Íslendinga. Gordon Brown og Darling hans eru örugglega glađir yfir ađ hugsjónarbrćđur ţeirra á Íslandi eru svona slappir.

Nú eru hinir sönnu sósíalistar ríkisstjórnar okkar búnir ađ kynna ţá skođun sína gegnum leiguliđann sinn, hann Gylfa Magnússon, ađ ţeir ćtli ekki ađ vasast meira í Bretum fyrir ađ hafa sett Landsbankann í sömu sveit og Bin Laden og Hamas.

Mikill hluti ţjóđarinnar, hefur svo komist ađ ţeirri niđurstöđu í fárinu síđustu 5 mánuđina, ađ einn mađur sé miklu hćttulegri en Bin Laden.

TF-Stjórn og flugfreyjan ćfa í sífellu lárétt flug á Seđlabankann.

Ţessi auma niđurstađa í hryđjuverkamálinu er eftir ađ kosta Íslendinga mikiđ og valda miklu meiri skađa fyrir Íslendinga en samanlagt átak heimsins hefur valdiđ skađa hjá Al Qaida.


mbl.is Hćtt viđ málssókn gegn Bretum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

I think the word "Sensible" should be used her. I honestly do not think that there was any chance for winning this case because of the corruption and "wheeling and Dealing" that had been going on in the Icelandic Banks long before the "Freezing of Assets" legislation was used. I think that now there is a real possibility for the Icelandic Government to work with the UK Government, to get to the real bandits that were loaning (Laundering?) investor's money to "prefered" customers, so that the so called " Vikings"  could get a "Nest Egg" put away in the Cayman Islands, and the "Tortilla" Islands or what ever these "Shady" paradises are called.

I really would like to see the Icelandic Government provide legislation for a similar Law to take affect in the Icelandic jurisdiction. Only then will it be possible to get the real gangsters and " Freeze" the damned Asses off of them !"

Good luck Iceland......

Fair Play (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 09:12

2 Smámynd: Davíđ Löve.

Trúir ţú enn ađ viđ munum komast hjá ţví ađ borga skuldir ţessara milljarđa ţjófa? Ekki gleđst ég yfir ţví, en ég held ađ viđ neyđumst til svo viđ einangrumst ekki hér sem "óreiđumenn". Seinna hengjum viđ helvítin um leiđ og nćst í ţá.

Davíđ Löve., 25.2.2009 kl. 13:31

3 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Frá ţeirri stundu ţegar Geir Haarde sagđi ađ ekki yrđi höfđa mál í Bretlandi var kristaltćrt líka ađ ţađ var tóm blekking hjá honum ađ tala um beina málshöfđun fyrir mannréttindadómsstól Evrópu, ţví ţađ er ekki hćgt án undangenginna dómsmála í hinu kćrđa ríki.

Allir sem eitthvađ ţekkja til slíkra mála vita ađ ţađ er ekki hćgt ađ höfđa mál fyrir mannréttindadómsstólnum nema öll réttarúrrćđi séu áđur tćmd í hinu kćrđa landi, ţađ er í ţessu tilviki Bretlandi.

Málshöfđun í Bretlandi var ţví forsenda fyrir ţví ađ hćgt vćri ađ stefna Bretum fyrir Mannréttindadómsstóli Evrópu - Ţegar Geir ákvađ ađ gera ţađ ekki var úti um ţennan möguleika líka.

Helgi Jóhann Hauksson, 25.2.2009 kl. 14:54

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Helgi, ţegar menn eru settir á hryđjuverkalista á Bretlandseyjum, án dóms og laga, er nćsta dómsstig ekki landiđ ţađ sem slíkt var látiđ fram ganga. Ţađ eru nćg rök fyrir Evrópudómstólum og Alţjóđadómstólum. Breta brutu allar lagahefđir.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.2.2009 kl. 16:24

5 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Sćll Vilhjálmur

Ţannig er ţađ nú samt ađ ef ţú ert beittur misrétti af evrópsku stjórnvaldi hvar sem ţú ert, ţá ţarftu fyrst ađ leita réttar ţíns fyrir ţarlendri stjórnsýslu og dómsvaldi, - ef ţađ gegnur ekki eđa loka niđurstađa virđist í blóra viđ mannréttindasáttmála Evrópu ţá getur ţú fyrst lagt máliđ fyrir  mannréttindadómstól Evrópu.

„ 35. gr. Skilyrđi ţess ađ mál sé tćkt.
1. Dómstóllinn getur ţví ađeins tekiđ mál til međferđar ađ leitađ hafi veriđ til hlítar leiđréttingar í heimalandinu, samkvćmt almennt viđurkenndum reglum ţjóđaréttar og innan 6 mánađa frá ţví ađ fullnađarákvörđun var ţar tekin.
“

Helgi Jóhann Hauksson, 25.2.2009 kl. 16:53

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Eigum viđ ađ lćra ađ fljúga Vilhjálmur?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.2.2009 kl. 01:28

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

PER ARDUA AD ASTRA

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.2.2009 kl. 07:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband