Leita í fréttum mbl.is

Misnotkun Mannréttindayfirlýsingar SŢ

Vinir hrćsnaranna

Mannréttindayfirlýsing SŢ átti afmćli í gćr. Líklegast er enginn sáttmáli sem hefur veriđ eins misnotađur eins og Mannréttindayfirlýsingin. Og líklega er enginn sáttmáli eins lítils virđi, vegna ţess hve auđvelt er ađ misnota hann á allan hátt.

Salvör Gissurardóttir mannréttindafrömuđur úr Framsóknarflokknu skrifar um vinnu sína í ţágu ţessa sáttmála á bloggi sínu. Mér leist ekkert á ţau skrif. Ég gerđi athugasemd, en í stađ ţess ađ svara á bloggi Salvarar set ég fram nokkra punkta hér og óska mannréttindafrömuđum til hamingju međ 60 árin og allan árangurinn.

Ţótt sáttmálinn sé ekki bindandi ţjóđréttarsamningur, telja sumir hann til slíkra. Mest móđgun viđ minningu ţeirra sem myrtir voru áđur en sáttmáli ţessi varđ til áriđ 1948, er ţegar sjálfútnefndir siđapostular og mannréttindafrömuđir telja sig ţurfa ađ vernda mannréttindi óbótamanna, fjöldamorđingja og ţjóđarmorđingja, sem og ótýndra glćpamanna, međ vísan til yfirlýsingarinnar. Og ţađ ţótt ađ í 14. grein hans sé tekiđ skýrt fram, ađ sáttmálinn eigi ekki ađ vera skálkaskjól ţeirra, heldur eingöngu pólitískra fanga.

Vitaskuld er alltaf hćgt ađ kalla pólitíska andstćđinga glćpamenn. Ţađ er gert er í flestum ólýđrćđislegum ríkjum heims. Ţađ er auđvitađ brot á Mannréttindayfirlýsingu SŢ. Íslendingar vísa t.d. flóttamönnum úr landi međ ţeim rökum, ađ ţeir hafi brotiđ lög til ađ komast til landsins.

En ţegar Mannréttindafrömuđir láta t.d. í ljós umhyggju fyrir örlögum Saddam Husseins, eđa danskir dómarar ţora ekki ađ hreyfa viđ ótýndum vitleysingi sem ćtlađi sér ađ myrđa mann vegna ţess ađ hann leyfđi sér ađ lýsa skođunum sínum í teikningum, er Mannréttindayfirlýsing SŢ hćttulegt vopn í höndum velmeinandi og einfaldra mannréttindafrömuđa.

Mannréttindi Saddam Husseins eru ekki til umrćđu međ vísan til Mannréttindasáttmála SŢ. Ekki frekar en böđulsins, sem átti stćrstan ţátt í ađ Mannréttindasáttmálinn varđ til. Á líkum fórnarlamba hans var Mannréttindayfirlýsing SŢ til. 

Útrásarvíkingarnir frá Íslandi eiga lítinn rétt til ađ vísa málum sínum til alţjóđlegra dómstiga međ vísan til Mannréttindasáttmálans, ef ţeir verđa nokkru sinni lögsóttir. Ţađ sama gildir fyrir barnaníđinga og ţá hreinu einstaklinga í ţjóđfélaginu sem telja ţađ skyldu sína ađ níđast á ţeim. Ţetta gildir líka fyrir hryđjuverkamenn. Glćpir ţeirra eru ekki „pólitískir". Hrun efnahags er afleiđingin grćđgi á Íslandi og líf saklausra er tekiđ af hryđjuverkamönnum. Réttur ótíndra glćpamanna ber ađ verja viđ dómstóla í ríkjum, ţar sem ţeir verđa sóttir til saka. Alţjóđarsamfélagiđ býst viđ ađ sú međferđ verđi réttlát.

Hryđjuverkamenn, sem myrđa saklaust fólk í nafni einhvers guđs, koma gjarnan frá ríkjum ţar sem mannréttindi eru fótum trođin á allan hátt, og meira ađ segja líka í nafni guđs. En hryđjuverk eiga ekkert skylt viđ mannréttindi eđa guđs vilja, ef einhver skyldi halda ţađ.  Mannréttindasáttmálinn nefnir ekki syndaaflausn fyrir fjöldamorđingja, ţó svo ađ ţeir kalli baráttu sína pólitíska.

Á nćsta ári verđur vegiđ ađ mannréttindasáttmála SŢ. Ţađ gerist reyndar á ráđstefnu Sameinuđu Ţjóđanna um kynţáttahatur í Genf. Ýmsar ţjóđir heims, ţar sem mannréttindi eru mest fótum trođin, keppa ađ ţví ađ fá bann á guđlast, ađ minnka lýđrćđi og rétt manna til óhóflegrar gagnrýni. Kanadamenn og Ísrael hafa sagt sig úr ţessu starfi SŢ og önnur lýđrćđisríki eru ađ hugsa um ađ gera ţađ sama.  En í litlu ţrotabúi á hjara heims, ţar sem mannréttindafrömuđir telja ađ Saddam Hussein hafi átt einhvern sérstakan rétt međ vísan til Mannréttindasáttmála SŢ, sem hann braut sjálfur á allan hátt, er ekki hćgt ađ búast viđ kraftaverkum. Ćtlar Ísland ađ eyđileggja 60 ára starf međ ţátttöku í öfgaráđstefnu SŢ gegn mannréttindum í Genf á nćsta ári?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héđinn Björnsson

Ţađ er hiđ besta mál ađ ţú teljir ekki ađ glćpamenn eigi ađ njóta mannréttinda enda er ţađ lögmćt pólitísk skođun. Ţađ er hinsvegar algerlega í skjön viđ ţađ sem ég legg í mannréttindi sem er einmitt ađ fólk eigi ákveđin réttindi óhađ hvađ ţađ hafi gert. Ţ.e. ţó einhver hafi framiđ hrćđilega glćpi gerir ţađ ekki hvađ sem er leyfanlegt í hefndarskyni. Ţannig tel ég t.d. ekki rétt ađ pynta fólk sem hefur framiđ alvarlega glćpi, og ekki heldur taka ţađ af lífi. Ég tel ţannig ekki ađ ţađ hefđi veriđ réttlćtanlegt ađ nauđga Saddam Hussein og taka hann svo af lífi óháđ glćpum hans. Teljir ţú ţađ sama ertu talsmađur einhverra réttinda fyrir meira ađ segja verstu glćpahunda. Ţá er bara spurning hvađa réttindi slíkir eiga ađ hafa. Ţađ er svo til ţess ađ komast ađ sameiginlegri niđurstöđuum hvađ viđ eigum ađ telja til sameiginlegra réttinda sem ţjóđir heims hittast og reina ađ komast ađ sameiginlegri niđurstöđu. Ég sé ekki ađ ţađ sé neitt ađ ţví ađ taka ţátt í slíkum samningarviđrćđum hvađa skođanir sem ađrir hafa á hvađ eigi ađ vera mannréttindi. Viđ skrifum ekkert meira upp á skođanir ţćr sem ađrir hafa ţar ţó viđ mćtum og segjum okkar skođun. Ţađan ađ síđur.

Héđinn Björnsson, 12.12.2008 kl. 09:58

2 identicon

Vilhjálmur...

ţađ er ekki alveg ljóst fyrir mér hvort ţú ert hlynntur Mannréttindasáttmála SŢ

Dansk Folkeparti er hófsamur ţjóđernissósialistaflokkur (í Danmörku náttúrlega)

Flokkurinn hefur "hófsama" stefnu í mannréttindamálum.

Ertu í flokknum?

Ţráinn Kristinsson (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 13:56

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mannréttindasáttmáli SŢ var gerđur m.a. vegna ţess ađ gyđingar voru myrtir í Evrópu. M.a. ţess vegna get ég ekki veriđ annađ en hlynntur honum. En ţegar fólk misnotar sáttmálann, eđa langar til eltast viđ réttindi Saddams Husseins, sem fékk ađ mínu mati réttlátan dóm fyrir glćpi gegn mannkyninu, ţá er mér ekki sama um notkun Mannréttindayfirlýsingar SŢ. Ótíndir glćpamenn sem hafa gyđinga (ákveđna hópa) efst á dauđalista sínum, eru ekki pólitískar hetjur, eins og Salvör Framsóknarkona heldur. Saddam hafđi líka útrýmingu Ísraels og gyđinga á dagsskrá sinni. Hann stundađi útrýmingar á Kúrdum. Tilvist manna eins og Saddams er á skjön viđ Mannréttindasáttmálann. Ţeir hafa fyrirgert rétti sínum ađ fá ađstođ í anda hans, ţegar ţeir verđa fangar.

Saddam og hans líkir notuđu glćpi til ađ komast til valda, glćpi til ađ halda völdum, og glćpi til ađ koma andstćđingum sínum fyrir kattarnef. Glćpi til ađ drepa fjölskyldumeđlimis sína. Glćpir eru ţađ ţegar menn myrđa ţúsundir manna međ gasi, glćpir eru ţađ ţegar menn skjóta eldflaugum á ađrar ţjóđir međ ţeirri yfirlýsingu ađ tilgangurinn sé ađ útrýma ţeim. Allt ţetta og meira til gerđi Saddam. Saddam var ekki pólítískur fangi. Hann var Ţjóđarmorđingi ţađ var hann enn ţegar hann dinglađi í snörunni.

Ţú veist frekar lítiđ um mig Ţráinn, sýnist mér. Ég vćri ekki mjög velkominn í Dansk Folkeparti. Googlađu Vilhjálmur Örn and Reza og ţá sérđu af hverju.

Héđinn Björnsson, haltu ţessa rćđu ţína yfir fórnarlömbum Saddams. Hefnd var ekki framin gegn Saddam. Ţjóđ hans dćmdi hann, ţjóđ hans fékk réttlćti. Fylgismenn Saddams og fylgismenn íslamísks nasisma ofsćkja og hefna. Reyndu ađ sjá muninn á orsökum og afleiđingum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.12.2008 kl. 15:47

4 Smámynd: TARA ÓLA/GUĐMUNDSD.

Ţegar ţú hefur ekkert ađ segja af viti ćttir ţú bara ađ halda ţér saman, ţrátt fyrir málfrelsi. Ţađ amk kemur í veg fyrir fáviskuna í ţér.

TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 12.12.2008 kl. 17:07

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Frú Tara, er dónaskapur mannréttindi?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.12.2008 kl. 17:25

6 Smámynd: TARA ÓLA/GUĐMUNDSD.

Nei líklega ekki, svo hćttu bara ađ haga ţér eins og dóni herra Vilhjálmur.

TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 12.12.2008 kl. 17:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband