8.12.2008 | 18:16
Líkfýlan á Ábyrgđarleysu í Kreppu
Mađur dó í blokk í Breiđholti í ágúst. Öllum var sama. Ţađ var fyrst ţegar líkfýlan var orđin römm, ađ fariđ var ađ gćta ađ honum. Allir voru busy í sjálfmeđaumkvuninni. Stigagangurinn, ţar sem mađurinn dó, er alveg eins og stórbýliđ Ábyrgđarleysa í Kreppu. Ţar fannst fýla í fjölmörg ár og stybban barst til útlanda, en enginn gerđi neitt.
Ef ţetta vćri ekki Ísland, vćri ráđherra bankamála búinn ađ segja af sér fyrir löngu - eđa ţađ vćri búiđ ađ reka hann. Á Íslandi situr amlóđi í embćttinu og ber ţví viđ ađ hann sé međ Alzheimer, ungur mađurinn. Einu sinni var ráđherra í Danmörku sem varđ ţađ á ađ kaupa sér lítinn vindlakassa á reikning ráđuneytisins. Hann sagđi af sér. Fyrir hans tíđ sat á stól ráđherra sem hafđi búiđ á of fínu hóteli í París. Hún sagđi af sér vegna bruđlsins. En á bćnum Ábyrgđarleysu í Allsherjarkreppu býr Björgvin nokkur G. Sigurđsson, bóndi og frćđimađur, og er rogginn yfir ţví ađ hafa skrifađ lofsöng um íslensku bankana 10 dögum áđur en ţeir voru fćrđir á silfurfötum til andskotans af íslenskum gírugpúkum og svindldindlum, sem fyrir misskilning hafa veriđ kallađir víkingar.
Samkvćmt DV er Dorrit, móđir lýđveldisins, bjartsýn varđandi kreppuna á Ábyrgđarleysu. Hún segist vera viss um ađ ábúendur ţađ eigi eftir ađ koma mun betur út en á öđrum bćjum. Lífsgćđin á Íslandi séu ţau bestu í heimi og ţađ sé gott ađ búa í landi ţar sem ekki ţurfi ađ óttast skyndileg hryđjuverk. Hún Dorrit velur orđ sín vel. En vissulega var hryđjuverk framiđ. Ţađ gerđist ekki skyndilega, BOOM!! eins og í útlöndunum, heldur horfđu Íslendingar á allt í slowmotion og létu sér fátt um finnast. Dorrit ţáđi meira ađ segja flugfar međ hryđjuverkamönnunum í lystiflugi til og frá menningunni, ţar sem hún býr ţegar hún verđur leiđ á forsetanum sínum.
Međan bankar eru seldir hryđjuverkaliđi í Lýbíu á spottprís, er illa gefiđ fjölmiđlafólk ađ gera mikiđ úr einhverjum skítnum ţúsundköllum, sem forsetinn mun hringja fyrir á degi hverjum. Karlinn hennar Dorritar gćti vissulega sparađ, skćpađ eđa sent emil, ţegar hann ţarf ađ hafa hlutverk međal ţjóđanna. En ţađ er ekki vegna hans, ađ ómagar Íslands og Bessastađaóđaliđ verđa ađ spara viđ sig nćstu 20 árin.
Löggan tók einhvern vandrćđaungling kverkataki í 10 11 verslun. En međan íslensk auđsćld hrynur eins og tveir 9 11 turnar, gerir enginn neitt. Sendiđ út handtökuskipanir á kvikindin sem settu íslensku ţjóđina á vergang og vonarvöl. Til hvers er INTERPOL? Kannski verđur líkfýlan svo römm ađ Interpol fer í gang af sjálfsdáđum?
Eitthvađ verđur ađ gerast strax, annars flytur Egill Helgason til útlanda og tekur allan gjaldaeyrinn sinn međ sér í maganum. Karlinn sem hótar ţessu, vann einu sinni fyrir ţá sem hann hatast út í núna. Af hverju heldur fólk ađ lífiđ sé betra í útlöndum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:49 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352297
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Margt ágćtlega skrifađ í ţessum pistli Vilhjálmur, en mig langar ađ koma međ athugasemd ţó vegna ţessa manns sem fannst dáinn í íbúđ sinni og hafđi líklega dáiđ fyrir ţó nokkru síđan. Mér finnst ekki hćgt ađ segja ađ öllum hafi veriđ sama. Ég t.d. ţekkti manninn ekki neitt, en mér er ekki sama samt. Hvorki ég né ađrir međbrćđur höfđum tćkifćri til ađ grípa inní ţví viđ bara hreinlega ţekktum ekki manninn né ađstćđur hans. Ţegar einhver hefur veriđ dáinn í langan tíma án ţess ađ nokkur sakni hans ... ţá segir sig sjálft ađ eitthvađ mikiđ hefur veriđ ađ. Hafi ţessi einstaklingur átt ćttingja ţá hlýtur forsagan ađ hafa veriđ á ţeim nótum ađ ekkert samband var ţar á milli. Félagsmálayfirvöld koma eđlilega ekki ađ málum nema tilefni sé til ţ.e. einstaklingar leiti sér ađstođar og/eđa einhver fyrir ţá. Ţetta hörmulega dćmi, ýtir kannski viđ okkur ađ fylgjast betur međ ţeim sem í kringum okkur búa og grípa inn í, ef okkur sýnist ţess ţurfa.
Katrín Linda Óskarsdóttir, 9.12.2008 kl. 06:12
Katrín, ég tók mér skáldlegt leyfi. Ég leyfđi mér ađ heimfćrđa stigaganginn á ríkistjórnina/ţjóđina Svo virđist sem mađurinn hafi ekki átt marga vini í stigaganginum, og ţađ segi ég ađ öllum ólöstuđum. Fólk ţarf ađ sinna daglegu amstri og hugsa um ađ lifa af. Einstćđingar gleymast. Ég er sammála ţér um allt hitt. Ţetta er vonandi einstakt mál, og ţegar ţjóđin telur 300.000 manns getur slíkt gerst, alveg eins og í 300.000 manna borg út í heimi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.12.2008 kl. 06:24
Hér á landi er fýlan orđin megn en ćtli ţađ sé ekki fyrst ţegar fýlan fari ađ ná út fyrir landsteinana ađ eitthvađ verđi gert.
Héđinn Björnsson, 9.12.2008 kl. 16:16
Ađ vísu er líkiđ í Breiđholtinu naglinn í súpunni í ţessari bloggfćrslu - atriđi sem spunniđ er frá og reynist aukaatriđi. Leyfi mér samt ađ taka upp ţennan kjarna súpunnar. Ef ég verđ nú bráđkvaddur einhvern daginn - kominn á sjötugsaldur - er eins víst ađ dagar og vikur líđi áđur en nokkur mađur gefur ţví gaum. Sjálfan mig skiptir ţađ raunar engu. Og ţar sem ég bý einn í húsi út af fyrir mig ţar sem ríkjandi vindátt stendur út yfir Breiđafjörđ, ţá er ósennilegt ađ runniđ verđi á lyktina ...
Hlynur Ţór Magnússon (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 18:22
Hurđu! Lögreglumađurinn var dćmdur fyrir kverkatakiđ! Hvernig geturđu kallađ strákinn vandrćđaungling? Og međ ţessari spurningu ert ţú tekinn af mér andlegu kverkataki og hristur duglega.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.12.2008 kl. 12:03
Ći, á, en ég lćt ţetta sem vind um eyrun ţjóta. Vandrćđaunglingar, vandrćđalöggur og vandrćđaskáld. Jafnvel vandrćđaráđherrar. Af hverju ađ taka kverkataki, ţegar hćgt er ađ skjóta ţá alla?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2008 kl. 13:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.