23.11.2008 | 09:28
Danski sendiherrann fer međ rangt mál í dönskum fjölmiđlum
Danska morgunblađiđ Politiken fylgist af áhuga međ skrílslátunum á Íslandi. Danski sendiherrann, Lasse Reimann, telur ţađ greinilega í verkahring sínum ađ gerast heimildamađur fyrir Politiken. Allt er meira eđa minna skrumskćlt í fréttum blađsins og sendiherrann segir ađ mótmćlendur á Austurvelli beini ekki mótmćlum sínum ađ ákveđnum persónum. Ţekkir hann ekki Davíđ, Geir og Sollu?
Ţađ ćtti ađ vera fyrir neđan virđingu danska sendiherrans á Íslandi ađ gerast fréttasnápur fyrir Politiken, ef hann getur ekki komiđ efninu rétt frá sér.
Tveir blađamenn Politiken skrifa: Islandsk politi har affyret peberspray mod hundredvis af vrede demonstranter, som har angrebet politihovedkvarteret i hovedstaden Reykjavik. Ţarna stendur ađ piparúđa hafi veriđ skotiđ á hundruđ reiđra mótmćlenda.
Ţví er haldiđ fram ađ fjölmargir úr árásarliđi götunnar hafi slasast viđ lögreglustöđina í Reykjavík. Blađiđ lýsir eftir safaríkum myndum af íslenskum löggum ađ berja líftóruna úr aumingja mótmćlendum. Hćgt er ađ senda slíkar myndir til Politiken, sem getur greinilega sođiđ súpu sína úr hverju sem er. Viđ ţá ósk skrifar Politiken ţetta: Islandsk politi har kastet peberspray mod en stor gruppe demonstranter. Fyrst affyret og svo kastet. Blađamenn í Danmörku eru jafnlélegir og ţau mörgu unglömb og ćsingamenn sem ráđa ferđinni á íslenskum fjölmiđlum í dag. Orđaforđinn er greinilega ekki nćgilegur til ađ lýsa hlutunum rétt. Mađur úđar piparúđa.
Ekki veit Politiken ađ Bónusfánabjáninn er fyrrverandi partísan í Palestínu, sem sagđi af sér alls kyns frćgđarsögur í ţjónustu hryđjuverkasamtaka. Ekki veit Politiken heldur ađ móđir skćruliđans er starfandi norn. Ţađ sem Politiken hefđi átt ađ skrifa um er ađ rugl, bull og veitleysa leggst í sumar ćttir á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:43 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 1352312
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţetta eru engin skrílslćti Vilhjálmur. Ađ ţú skulir fallar í ţessa gryfju.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.11.2008 kl. 10:29
Ţetta voru hreinrćktuđ skrílslćti út af strákapörum í piltungi sem telur töfft ađ vera exhíbisjónisti. Flöggun svínafána og árásir á lögreglustöđ er engin lausn á vandamálum ţjóđarinnar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.11.2008 kl. 10:34
Ţetta er kannski hlutur í átt ađ lausn Villi, hvađ sem mönnum kann ađ sýnast um ađdragandann og verknađinn. Ţađ sem stjórnvöld skilja enn betur nú er ađ fólkiđ er reitt og ţetta er smá sýnishorn af ţví sem undir kraumar. Ţeir virđast halada ađ friđsamleg mótmćlin séu einhverskonar pikknikk hjá fólki, en fólk er ţarna af ţví ađ ţađ er ráđvillt og reitt. Ţađ ţarf ekki merkilega hluti til ađ kveikja í slíkri púđurtunnu. Í Tékkó var ţađ stúdent, sem ţóttist vera dauđur.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.11.2008 kl. 11:03
Hvar sagđi partísaninn af sér allskyns frćgđarsögur?
Tobbi (IP-tala skráđ) 23.11.2008 kl. 12:03
Líttu inn hér Tobbi: http://salvor.blog.is/blog/salvor/entry/721304/
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.11.2008 kl. 12:19
SALB, sendiherrann danski sagđi ađ fólk beindi ekki gremju sinni ađ persónum. Ţađ er rangt. Trúbador Torfćruson var međ hnýtingar í ákveđiđ fólk á Austurvelli. Móđir fitlarans á ţakinu hrópađi ađ setja ćtti Geir í steininn.
Menn geta notađ piparúđa, úđađ honum, en ekki kastađ honum eđa skotiđ. Ţú verđur ađ treysta mér. Ég er búinn ađ búa í Danaveldi í nćr 28 ár og skrifa dönsku betur en margir Danir. Úđađu nöldri ţínu á skynsamari hátt og undir fullu nafni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.11.2008 kl. 12:45
Vilhjálmur, ţú ţarft bara ađ koma sannleikanum til skila til Politikens, eru ekki hćg heimatökin hjá ţér, fćrum manninum, ađ koma orđum ađ ţví sanna og rétta á dönsku mannamáli?
Jón Valur Jensson, 23.11.2008 kl. 15:03
Vilhjálmur, ţú ferđ offari í árásum ţínum á bćđi danska sendiherrann og blađamenn Politiken. Kannski einnig í mati á eigin kunnáttu í dönsku og íslensku. Blađamađurinn er vissulega svolítiđ fljótur á sér og ruglar líklega saman piparúđa og gasi, en eins og ţú eflaust veist Vilhjálmur, ţá "affyrer" (skýtur) danska lögreglan stundum "gasgranater" á mótmćlendur. Ţetta er ţví fyrirgefanleg og nokkuđ augljós fljótfćrni en ekki međvituđ vitleysa.
Ţú getur heldur ekki alhćft um ađ danska orđiđ "affyre" ţýđi alltaf ađ "skjóta" á íslensku (framsetning ţín gefur slíkt til kynna viđ fyrstu sýn), jafnvel ţó svo ađ blađamenn Politiken misstígi sig ađeins í ţessu tilviki. "Man kan affyre vittigheder", svo dćmi séu tekin, án ţess ađ um bókstaflega skothríđ sé ađ rćđa!
Nordjyden (IP-tala skráđ) 23.11.2008 kl. 18:51
Nordjyden, en kanonfyr, men anonym:
Det islandske politi har ikke fyret en vittighed af. De har blot anvendt peberspray (Maze). [Beita eđe úđa piparúđa].
Ég á um 60 orđabćkur, ca. 30 eru danskar. Ekki finn ég neitt um affyring piparúđa.
Hvis hetroer bliver fyret, bliver de fyret, men hvis břsser bliver fyret, bliver de ogsĺ affyret CHIKANE!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.11.2008 kl. 19:12
Haft eftir íslensku fréttaskeyti birtu danskir fjölmiđlar frétt í síđustu viku um ađ íslendingar vćru ađ mótmćla fjármálakrísunni í heiminum!!
Í ţetta sinn sniđgengu menn íslenska fjölmiđla og völdu ađ fá fréttina frá svolítiđ meira áreiđanlegum heimildum. Húrra fyrir ţví!
Thor Svensson (IP-tala skráđ) 23.11.2008 kl. 20:53
Á íslensku segjum viđ ađ löggan hafi sprautađi piparúđa í andlitiđ á mótmćlendum og fréttamönnum. Viđ myndum varla segja ađ löggan hafi "úđađ piparúđa"?
Danirnir myndu segja: Politiet sprřjtede peperspray over demostranterne eller politiet sprayede peperspray over demostranterne. Eđa bara politiet brugte peperspray mod demostranterne.
Ţráinn Kristinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 13:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.