Leita í fréttum mbl.is

Pönnsudiplómatía

 

secret weapon

 

Pönnsurnar hennar ömmu minnar, sem dó fyrir rétt rúmum 10 árum, voru annálađar. Sóknarnefndin og sóknarprestar í Dómkirkjunni hringdu ísmeygilegir til ömmu til ađ biđja hana ađ baka pönnukökur fyrir ýmis tćkifćri, ţó svo ađ amma vćri ekki í Dómkirkjusókn eins og afi benti henni vingjarnlega á. Hún bakađi á eigin reikning fyrir Guđ og hann gleymir ekki slíku. Margur hefur fyllst af andagift yfir pönnukökunum hennar ömmu. Ţćr vćru nefnilega himneskar. Nćststćrsta listaverkiđ í kirkjunni á eftir skírnarfonti Thorvaldsens. Ţeir hringdu frá Dómkirkjunni eftir ađ hún dó og vildu fá hana til ađ baka. Ţeim var bent á ađ hringja í Herrann. Ţeir fengu ekki uppskriftina.

Nú eru íslenskar diplómatessur ađ baka pönnsur til ţess ađ komast í Öryggisráđiđ. Leynivopniđ var dregiđ fram á síđustu stundu. Pönnsudiplómatía! Austin Powers hefđi ekki getađ komiđ međ betri lausn.

Ţetta var sterkur leikur gegn Austurríki, sem ekki gat mćtt međ Apfelstrudel međ rjóma, ţví ţađ minnir svo mikiđ á frćga Austurríkismenn eins og Hitler, Eichmann og Haider nýsáluga.

Mér hefur borist til eyrna frá mínum agentum í New York, ađ Svavar Gestsson hafi veriđ ţar ađ hjálpa til. Myndir koma síđar. Stelpur látiđ hann bara baka, steikja og sjóđa.


mbl.is Íslenskar rjómapönnukökur á borđum SŢ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband