Leita í fréttum mbl.is

Hollendingar eru siđmenntuđ ţjóđ

Ţeir kasta ađ minnsta kosti ekki rotnum túlípönum í Íslendinga.

Landsleikur Íslendinga og Hollendinga í knattspyrnu fór fram í Rotterdam í gćr og töpuđu Íslendingar, eins og vera ber.  Hollendingar eru ánćgđir međ leikinn og segja ađ "gengi" Hollands hafi hćkkađ viđ sigurinn.

ice_save_tijdens_du_424280d

 

Ţessi ungmenni virtust vera međ einhverjar saklausar innistćđur hjá Íslendingum, og héldu á borđa sem á stóđ icesave 'n drama, Nederland saves 2day.

Annars er erfitt ađ finna nokkurn mann á bloggum eđa athugasemdum viđ fréttir um IceSave í Hollandi, sem sýna villimannseđliđ eins og andskotar eins og Gordon Brown, Alistair Darling og sumir Bretar sýna.

Fréttir De Telegraaf í gćr, hér  og hér, hafa fengiđ fjölmörg viđbrögđ og athugasemdir, en enginn er međ dónaskap í garđ Íslendinga eins og ruslalýđurinn í Verkamannaflokknum á Bretlandseyjum. 

Viđ verđum ţví ađ vona ađ ekki hafi veriđ logiđ ađ fjármálaráđherra Hollendinga, Wouter Bos, í Washington í gćr, eđa ađ eitthvađ hafi tapast í málahćfileikum íslenska ráđherrans.  Fred nokkur  i Arnem var svo ánćgđur yfir ţví ađ fá peningana sína aftur, ađ hann vill fá Bos fyrir forseta (Hollendingar eru minna hrifnir af kóngafólkinu sínu en Íslendingum).

bos_en_ijslander250_424278d

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hollendingarnir semja um skuldabaggann. Og gefa fćri á ţví ađ leysa ţá hnúta sem hćgt er ađ leysa og ná ţví skársta sem hćgt er ađ ná út úr eignunum.

Ţess vegna er ţađ međ bros á vör sem ég tek á mig skuldir mínar og afkomenda minna (mér endist varla aldur til ađ greiđa ţćr) viđ Hollendinga. Raunar er mér, hinum íslenska alţýđupungi, ţađ allnokkur ráđgáta hvernig mér hlotnađist sú upphefđ ađ verđa skuldugur Hollandi í hinum fagra heimi einkavćđingarinnar. Í glópsku minni hafđi ég ekki grćnan grun um ábyrgđ mína á ţessum einkarekstri. Taldi ađ eigendur fyrirtćkjanna (og sannarlega var ég ekki í ţeirra hópi) hlytu ađ gera ţađ ásamt stjórnendum ţeirra. Ţetta fólk sem ţar fór fremst í flokki var einlćgt ađ grćđa firnin öll og hljóta í sinn skerf risavaxnar sporslur í alls konar launabónusa og kauprétti og hvađ veit ég. Upphćđirnar voru sveitamanninum óskiljanlegar. (Ţađ ţarf nú ekki mikiđ til.) Ég taldi mig ekki ţurfa á ţessu ađ halda, miđaldra karl og ómegđarlaus orđinn, og lifi meira og minna frá hendinni til munnsins. Svo ég lét duga ađ leggja ögn fyrir til elliáranna, ef ţađ skyldi nú henda mig ađ tóra fram á gamals aldur. Mér fannst ţetta ágćtt hlutskipti og ţađ veittist fremur létt, enda ţarf ég hvorki ađ leggja peninga í tóbak né brennivín. Ţarf heldur ekkert á hlutabréfum né peningasjóđum ađ halda og lét ţessháttar góss kyrrt liggja.

Nú lítur niđurstađan af reikningsdćmi hins fagra einkavćđingarćvintýris hins vegar ţannig út ađ lífeyrissparnađurinn er ađ líkindum farinn fjandans til ađ mestu. Mikiđ frekar hefđi ég ţó viljađ vita af honum hjá Hollendingum. Og ég er sem óđast ađ eignast hinar álitlegustu skuldir hér og ţar sem ég get (vonandi) dundađ mér viđ ađ borga ţađ sem ég á eftir af ćviröltinu. Jćja, ţađ verđur ţó ađ minnsta kosti ekki sagt ađ ţađ skorti verkefni framundan. Svona getur manni nú hlotnast óvćntur heiđur ţegar síst varir. Sjálfsagt er ađ gleđjast yfir ţví. Ţó get ég illa varist ţeirri hugsun ađ hefđi ég veriđ spurđur ţess hvort ég vildi taka ábyrgđ á fjárskuldbindinum einkavćddu bankanna hefđi ég áreiđanlega afţakkađ ţađ. Og ekki ţurft ađ hugsa mig um. Hvorki einu sinni né tvisvar.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 10:05

2 Smámynd: Bumba

Komdu sćll Vilhjálmur.

Ég vil byrja á ţví ađ ţakka ţér fyrir oft mjög skemmtilegar greinar og vel unnin svör oftar en ekki viđ athugasemdum sem blogarar haf sent ţér. Hef haft gaman af ađ lesa eftir ţig.

Ég hnaut yfir ţennan pistil ţinn og varđ dálítiđ hugsi. Jákvćtt ţá meina ég. Ég hf búiđ 28 ár í Hollandi alltaf í Amsterdam, og bý ţar enn. Starfa sem docent í söngkennslu og ađferđarfrćđi viđ Tólistarháskólann í Utrecht og sem gestadocent í sama fagi viđ Konunglega tónlistarháskólann í Den Haag.

Hollendingar eru eins og ţú segir mjög grandvart fólk, oft lengi veriđ ađ kynnast ţeim. Eigi mađur ţá ađ vini ţá bregst sú vinátta seint ađ fenginni reynslu. Varkárni ţeirra til dćmis í fjármálum já og í öllu sem hefur međ afkomu ţeirra ađ gera, litast mjög af baráttu ţeirra viđ vatniđ og Norđursjóinn. En ţađ er eitt sem ég ćtla ađ leiđrétta ţó og ţađ er ađ ţeira taka ţađ sem persónulega móđgun krítiseri ađrir en ţeir konungsfjölskylduna. Ţađ er ţeirra privilegium, heheh. Og hún, fjöskyldan, er ótrúlega vinsćl. Fyrir stuttu var gerđ mikiđ könnun vegna ţessa arna, og voru ekki nema um 4 til  5 procent sem vildu ađ skipt yrđi um í republik. Prins Klaus, sagđi ađ Holland vćri eina konungsríkiđ í heiminum sem vćri republik. Međ beztu kveđju.

Bumba, 12.10.2008 kl. 10:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband