Leita í fréttum mbl.is

Skrítin frétt

Ţćr skýringar sem Danske Bank gefur Mbl.is eru ekki sömu skýringarnar og ég fékk hjá starfsmanni erlendra viđskipta sem lögfrćđideild Danske Bank lét hringja til mín í morgun (sjá fćrsluna hér á undan og athugasemd viđ hana).

Veit Seđlabanki Íslands til ţess ađ Danske Bank hafi haft samráđ vegna ţessarar ákvörđunar sinnar?  Gaman vćri ađ vita ţađ. Ég hringdi áđan í Seđlabankann og starfsmađur ţar, sem virtist kunnugur alţjóđlegum viđskiptum, kannađist ekki viđ máliđ.

Er ţetta geđţóttaákvörđun Danske Banks, sápa í Geysir-ökónómíuna á Íslandi?


mbl.is Danske Bank lokar á íslenskar millifćrslur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţađ er erfitt ađ skilja, hvers vegna Danske Bank lćtur ekki viđskiptavini sína ráđa hvort viđskipti viđ Ísland fara fram eđa ekki. Ég veit ekki til ţess ađ ađrir bankar eigi í neinum vandrćđum međ ađ veita sínum viđskiptavinum ţessa ţjónustu.

Ţađ eru auđvitađ hrađar breytingar á gengi Krónunnar, en ţessa stundina ađ minnsta kosti er Krónan ađ styrkjast ótrúlega hratt. Evran stendur núna í kr.131,44, sem er 30% styrking frá í fyrradag !

Ţađ er illt, ef almenningur fćr ekki ađ notfćra sér ţetta tćkifćri til ađ hagnast á styrkingu Krónunnar. Er kannski Danske Bank svo upptekinn viđ ađ skipta Evrum í Krónur fyrir sjálfan sig, ađ hann má ekki vera ađ skipta fyrir ađra ?

Loftur Altice Ţorsteinsson, 10.10.2008 kl. 13:06

2 identicon

Ţetta er ekki bundiđ viđ Danske Bank - eins og ţú vćntanlega ert búinn ađ sjá núna - heldur virđist allt klabbiđ sitja fast.

Viđskiptabankinn minn á Íslandi á engan gjaldeyri og er auk ţess búinn ađ loka á möguleikann á millifćrslu. 

Blúbb!

Jóhann (IP-tala skráđ) 10.10.2008 kl. 13:10

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Viđ fáum fullt af dönskum krónum, ţegar danir koma hingađ til ađ kaupa lúxusvöru á spottprís, já og jafnvel sumarvillur. Nú er ţegar ađ koma hingađ flugfarmar af hrćgömmum, alltađar ađ ú heiminum og brátt verđum viđ búin ađ selja óţarfann og hégómann og getum aftur snúiđ okkur ađ sauđkindinni og skreiđinni.

Annars hefur ţú vćntanlega lesiđ Faliđ Vald Villi, kannski eru einhver svör í ţví merka riti. ( www.vald.org )Davíđ er međ ráđgjafa frá einkabankamonstrúminu JP Morgan Chase inni á gafli í seđlabankanum og svo hafa ţeir blssađir, Björn Bjarna og hann eitthvađ veriđ viđstaddir Bildenbergfundina, allavega sem áheyrnarfulltrúar.Ó, ţađ er svo margt, sem getur veriđ á seyđi. Vandinn er ekki ađ viđ súm fátćk ţjóđ, heldur ađ viđ erum ríkari en mönnum ţykir okkur hollt.Mundu eftir Drekasvćđinu. Líklegast eru breimahljóđin í Pútin ţess vegna, nema ađ vera skyldi ađ ţađ sé vegna ţess ađ amma hans átti Álafossteppi. (eđa Gefjunnar)Hvađ veit ég?

Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2008 kl. 03:55

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gaman ađ ţessu annars. Gamli Marxistinn Brown hendir í okkur mólotov kokteilum ţar sem viđ spinnum brennandi til jarđar og kenni 300.000 manna ţorpi um ţrengingar heimsins.

Ţađ er náttúrlega enginn ađ horfa á hann á međan.

Fellini hefđi ekki getađ gert betri kvikmynd, ţótt hann fengi Dario Fo til ađ skrifa handritiđ. Í alvöru talađ Villi, ţjóđin er eins og svefngenglar. Lost. Blessuđ börnin sklja ekkert og spyrja her ţessi krippa sé.

Ţađ er eins og öll ţjóđin hafi fengiđ úrskurđ um terminal krabba. Ţetta er ađ byrja ađ síast inn núna. Ég hef samt einhvernvegin mestar áhyggjur af gamla fólkinu, fólkinu, sem í sveita síns andlitis ţrćlađi fyrir sjálfstćđinu. Ég vona ađ menn snúi sér ađ ţeim um Jólin og láti sér nćgja kerti og spil í ţetta sinn. Manni er raunar hálf stirt um stef.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2008 kl. 04:05

5 Smámynd: Guđmundur Björn

Mér var nú hreinlega sagt af fulltrúa í Forstćdernes Bank ţar sem fyrirtćki mitt er, ađ ţađ vćri hreinlega ekki PC ađ senda ISK til Íslands í ţessu ástandi.  Ţetta er tímbundiđ ástand.  Hćgt er ađ senda DKK til Íslands, en ţađ mun taka tíma ađ millifćra.  Sama á viđ Bohus (Danske) banken í Svíţjóđ.

Hr. Skítabrúnn er ađ sýna popúlisma dauđans, en sem betur fer sér Bretinn í gegnum ţetta og sparkar honum út á haf í nćstu kosningum.

Loftur: Hver veit!  Er ţeim ekki skítsama um almenninginn?

Guđmundur Björn, 11.10.2008 kl. 07:50

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ykkur fyrir herrar mínir, hvađ veit ég.

Kannski vćri best ađ heyra frá Seđlabanka Íslands hvađ ţeir hafa veriđ ađ rćđa viđ ţessa banka. En mađur sá sem ég talađi viđ í Danske Bank, Bülow ađ nafni, greindi ekki frá slíkum viđrćđum.

Ég sé eftir ţví ađ hafa ekki í tíma beđiđ fjölskyldumeđlimi ađ yfirfćra krónur í miklum mćli yfir á reikninga mína (family white wash). Ef ţeir hefđu gert ţađ, hefđi ég getađ fariđ heim međ happadrćttisvinning handa ţeim á nćstu vikum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.10.2008 kl. 06:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband