Leita í fréttum mbl.is

Farbann og stofufangelsi

 

12376655

 

Nú er ţví miđur ekkert annađ í stöđunni en ađ fá erlenda ráđgjafa til Íslands.

Ţá ađila sem óskundanum hafa valdiđ og sem hafa eyđilagt orđstír Íslendinga međal ţjóđanna, ber ađ hneppa í varđhald hiđ fyrsta og láta ţá vinna ţjóđinni til heilla, en ekki ađeins sjálfum sér.

Ţađ er búiđ ađ ljúga ađ ţjóđinni síđustu vikuna.

Forseti Íslands, sem fremstur hefur fariđ međ rugl um hlutverk Íslendinga á međal ţjóđanna međan ţjóđin var í vímunni, ćtti ađ segja af sér.

Setja ber ţjóđstjórn, ţar sem ţjóđin kýs 4 óháđa sérfrćđinga og einn stjórnmálamann úr hverjum stjórnmálaflokki.

Nú er Kaupţing/London líka til ţurrđar gengiđ. Trúiđ ţiđ enn á spámanninn Sigga Einars?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband