Leita í fréttum mbl.is

Innrás Rússa í Georgíu var vel skipulögđ

 

Felgenhauer

 

Óháđur hernađarsérfrćđingur í Moskvu, Pavel Felgenhauer, hefur nú sett fram ţá skođun sína ađ Rússar hefđu hafiđ innrás í Georgíu, sama hvađ gerst hefđi ţar í landi.  Sjá hér.

Ég er hrćddur um ađ Pavel Felgenhauer sé ekki lengur óháđur. Ég tel mun líklegra ađ hann sé mjög háđur, og héđan í frá helst háđur hjálp annarra ef hann ćtlar sér ekki ađ verđa nćsta fórnarlamb fjöldamorđingjans Pútíns. Pútan litla ţolir ekki gangrýni, sérstaklega ef hún er vel undirbyggđ.  

Samsćriskommar eru nú farnir ađ sjást segja og skrifa ađ gyđingar í stjórn Georgíu sé um allt ađ kenna. Ţćr kenningar skyldu ţó aldrei vera komnar frá litlu gulu pútunni, mćtti mađur spyrja. Nei, í alrćđisríkjum eins og Rússlandi er gyđingahatur alltaf íţrótt hins breiđa meirihluta. Reyndar halda Rússar ţví líka fram ađ Úkraínumenn séu međ puttana í stríđinu í Georgíu. Samsćriskenningar eru kenningar óţokkans.

Blessuđ sé minning Pavels Felgenhauers.

 

KGB officer Putin
litla gula pútan

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband