Leita í fréttum mbl.is

Hvađ ungur nemur gamall temur

 

Börn deyja ekki án ástćđu

 

Ţeim sem gráta börnin sem deyja á Gaza langar mig ađ tjá hluttekningu mína. Ég samhryggist ykkur en ţykir miđur ađ sum ykkar styđjiđ samtök sem misnota börn.

En jafnframt tel ég ástćđu til ađ minna á ađ:

Sameinuđu Ţjóđirnar og ađrir ađilar hafa margoft ráđlagt Hamas og íbúum Gaza ađ

  1. virđa friđarferliđ
  2. viđurkenna tilverurétt Ísraelsríkis og
  3. hćtta árásum á Ísrael.

Hamas og íbúar Gaza hafa ekki viljađ fara ađ ráđum alţjóđasamfélagsins.

Mér ţykir leitt ađ sjá hvernig nú er komiđ fyrir íbúum Gaza. Mér ţykir leit ađ sjá hvernig ţeir  eyđilögđu húsnćđi og atvinnutćki, sem skilin voru eftir ţegar ţegar ísraelskir landnemar voru fluttir nauđugir frá Gaza fyrir 2 árum. Mér ţykir leitt ađ sjá hvernig íbúar Gaza vilja kalla hernađ og eyđileggingu yfir sig, ţegar ţeir gćtu ţess í stađ byggt upp ţjóđfélag sitt. Mér ţykir leitt ađ sjá marga stuđningsmenn Hamas sem virđast vera drifnir áfram af hatri forfeđra sinna í garđ gyđinga frekar en umhyggju fyrir Palestínumönnum.

Ţeir ćtla Ísraelmönnum ađ kljást viđ óferjandi andstćđinga í "einn á móti einum hernađi". Ţannig virka engin stríđ og ekki er hćgt ađ biđja Ísrael, eitt ríkja heims, ađ fara eftir öđrum reglum en allir ađrir. Hernađarmáttur Ísrael hefur orđiđ til vegna hótana, hćttu og ógnar frá umhverfinu. Hamas vill eyđa Ísrael, en ţeir hafa reiknađ dćmiđ rangt.

Ţađ sem viđ sjáum nú á Gaza er afleiđing haturs. Ţar býr ţjóđ, sem síđan 1948 hefur talađ um eyđingu Ísraelríkis og útrýmingu gyđinga og sem ekki fer ađ ráđum alţjóđasamfélagsins.

Ţeir sem ekki virđa tillögur og tilmćli Sameinuđu Ţjóđanna og annarra samtaka til íbúa Gaza og Hamas, styđja hryđjuverk, afneita tilverurétti Ísraelsríkis og vilja áframhaldandi árásir á Ísrael.

Af hverju styđja sumir Íslendingar ţjóđ og samtök, sem ekki virđir friđarferliđ, sem ekki virđir tilverurétt Ísraels og ekki vilja hćtta árásum á Ísrael?

Svariđ er einfalt: Ţeir Íslendingar vilja ekki friđ.  Afleiđing stuđnings ţeirra viđ Hamas sjá ţeir nú. Lausnin er hins vegar einföld: Virđiđ friđarferliđ, hćttiđ árásum ykkar á Ísrael og standiđ viđ viđurkenningu Íslands á tilvist Ísraelsríkis. Annars getiđ ţiđ, landar mínir sem er annt um friđinn, fariđ ađ byggja ný Auschwitz eins og ćttingjar ykkar annars stađar í Evrópu gerđu fyrir mannsaldri síđan.

Vegna grófra persónulegra árása á mig á bloggi mínu og í tölvubréfum síđustu daga, leyfi ég ekki athugasemdir viđ ţessa fćrslu.

 

Hvađ ungur nemur gamall temur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband