Leita í fréttum mbl.is

Gagnauglýsing

Pain in the butt

Nú er aftur fariđ ađ auglýsa á blog.is. Kapítalisminn gefur og kapítalisminn tekur. En hver vill auglýsa á bloggi mínu? Ţađ gćti komiđ ljótu orđi á vöruna sem er veriđ ađ auglýsa. 

Ţeir sem eru ćfir út í auglýsingabákniđ og vilja bákniđ burt, ćttu ađ búa til mótauglýsingar. Ţađ gćti hugsanlega fengiđ Mbl.is ofan af ţessum ósiđ.

Burt međ NOVA!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ var helvíti erfitt ađ tak mynd af bakhlutanum á sér og halda símanum svona lengi međ rasskinnunum. Ţađ er álíka og ađ blogga á síma frá NOVA!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.2.2008 kl. 21:57

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Veistu... ţetta er frábćr hugmynd hjá ţér. Hún kemur háđfugli eins og mér á HÁSTEMMT HUGMYNDAFLUG... takk fyrir ţetta

Brynjar Jóhannsson, 9.2.2008 kl. 22:00

3 Smámynd: Örvar Már Marteinsson

Ég kóperađi myndina. Ţetta er ađ gera mig vitlausan. Vonandi berst myndin sem víđast.

Örvar Már Marteinsson, 9.2.2008 kl. 22:21

4 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Frábćrt, Minnir á Dario Fo. Viđ borgum ekki, viđ borgum ekki. Kópíera myndina hjá ţér. Takk.

María Kristjánsdóttir, 9.2.2008 kl. 22:51

5 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Hlustađirđu annars á ţáttinn minn um George Tabori í útvarpinu á fimmtudaginn fyrir viku? Ég held hann sé inn á vefnum hjá RÚV. Eđa ţćttina mína um Viktor Klemperer, málvísindamanninn og gyđinginn sem lifđi af hitlerstímann af ţví hann var giftur ţýskri konu? Ég hugsa ađ ţú hefđir haft gaman af ţeim.

María Kristjánsdóttir, 9.2.2008 kl. 22:55

6 Smámynd: Ólafur fannberg

Flott skot á Nova

Ólafur fannberg, 9.2.2008 kl. 23:18

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Er ţetta ekki bannađ Vilhjálmur? Hvađ segir Bossa Nova um ţetta?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.2.2008 kl. 00:07

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, Bossinn sjálfur, Gilberto Jobim, hringdi símóđur, og hótađi mér raSSskell og símaati. Ég sagđi honum ađ fara í rass og rófu. Up yours, sagđi hann. Ţađ sér ţví ekki fyrir endann á ţessu auglýsingastríđi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.2.2008 kl. 07:12

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

María, ég verđ ađ hlusta á ţćttina ţína um svo tvo ólíka menn og Klemperer og Tabori. Tabori var einn af ţessum rauđhćrđu og bláeygu ungversku gyđingum (sumir hverjir frá Rúmeníu) sem ég hef hitt svo marga. Vissir ţú ađ hann átti í ástarsambandi viđ Gretu Garbo.

Ottó Klemperer er í meira uppáhaldi hjá mér en Viktor. Dagbćkur Klemperers gluggađi ég í fyrir nokkrum árum. Synir rabbína hafa sjaldan veriđ í uppáhaldi hjá mér og lengi ţótt mér fressiđ hans merkilegasta "persónan" í dagbókinni (en kötturinn var drepin vegna laga um gćludýr). En nú verđ ég ađ hlusta á ţáttinn ţinn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.2.2008 kl. 07:50

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

María Kristjánsdóttir, ţátturinn ţinn var frábćr. Svona ţćtti heyrir mađur mjög sjaldan nú orđiđ í danska útvarpinu. En kannski hlusta ég ekki nóg á útvarp.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.2.2008 kl. 08:25

11 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Takk, Vilhjálmur, - já ég vissi um Garbó -ţetta var rosakvennamađur! En get ég kópíerađ ţessa auglýsingu frá ţér - til dreifingar.

María Kristjánsdóttir, 10.2.2008 kl. 15:16

12 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Gerđu svo vel, en ţví miđur verđ ég ađ viđurkenna ađ ţetta er reyndar ekki rassinn á mér sem ţú/ţiđ sjáiđ á myndinni. Ţetta er trikkmynd. Ţađ er orđiđ langt síđan ég var međ svona spenntar kinnar eđa ţegar ég var í steppi og affitun hjá Ágústu og Hrafni. 

Ágústu Johnson sá ég hér í Kaupmannahöfn međ Guđlaugi sínum ráđherra, sem örugglega var hér í einhverjum heilbrigđum erindagjörđum. Kinnarnar á mér spenntust ţar sem ég sá ţau éta stórar kökur á lélegum kaffistađ viđ hliđina á Íslendingabúđ (Magasin du Nord), fimmtudaginn 31. janúar.  Ţetta er ekki heldur mynd af Ágústu eđa Guđlaugi ráđherra

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.2.2008 kl. 15:49

13 identicon

Je-sús minn (lesist eins og ţetta er sagt í hellisbúanum). Ein auglýsing og ţjóđin verđur vitlaus. Ég hélt ég hefđi séđ allt en Íslendingar geta alltaf gert eitthvađ nýtt til ađ fá mig til ađ gapa. Úff.

Tinna (IP-tala skráđ) 11.2.2008 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband