23.1.2008 | 08:37
SVINDL HABIBI - Fjölmiđlasirkus Hamas
Hér er myndasyrpa frá Gaza. Ísraelsmenn halda ţví fram ađ "hörmungarnar" hafi veriđ settar á sviđ. Eitt er víst ađ Hamas lokuđu sjálfir fyrir raforkuveriđ, sem Ísraelum var kennt um ađ hafa stöđvađ vegna tímabundinnar lokunar á birgđir til Gaza. Hvenćr mun RÚV segja frá ţví?
En skođum nú nokkrar myndir frá Gaza. Reuters og AP fréttastofurnar er heimildirnar. Kl. 6.49 í gćr 22. janúar var ţessi mynd tekin.
Myndin sýnir ţing Hamas viđ kertaljós. En huggulegt! Hvernig vćri ađ draga frá gluggatjöldin. Ţađ er hábjartur dagur, eins og sést á myndinni. Lesiđ svo hvađ Reuters skrifar viđ myndina: "Palestinian lawmakers attend a parliament session in candlelight during a power cut in Gaza January 22, 2008."
Hér eru ađrar myndir frá sömu samkomu og undir tíminn sem gefinn er af ljósmyndaranum og fréttastofunni:
Reuters 6:23 um morguninn 22.01.2008
Reuters 6:22 um morguninn 22.01.2008
Reuters 6:16 um morguninn 22.01.2008
Ţađ er fariđ snemma á ţing á Gaza. Öfgar eđa fjölmiđlashow?
Hér eru svo myndir sem teknar voru sama dag, í sama húsi. Enn er myrkur á Gaza klukkan ađ verđa 10 um morgun.
Reuters 9:29 um morguninn 22.01.2008
AP 9:50 um morgunninn 22.01.2008
Reuters 9:28 um morguninn 22.10.2008
Ţađ er ekki nema von ađ ţessir menn geti ekki stöđvađ árásir Hamas á Ísrael. Ţeir geta ekki einu sinni dregiđ gluggatjöldin frá.
Hér getiđ ţiđ skođađ myndirnar og ég mćli međ ţessu
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kynning | Breytt s.d. kl. 08:40 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1352580
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Merkilegt, ađ ţú skulir vitna í Honest Reporting, sem t.d. á Wikipediu eru nefndir fjölmiđla varđhundar fyrir Ísraelsríki. Einhvers stađar stendur: „Sannleikurinn mun gera yđur frjálsa“, orđ, sem allir ćttu ađ hafa ađ leiđarljósi í ţessari umrćđu, hvoru megin múrsins sem ţeir standa. Slíkur er alvarleiki málsins.
Ásgeir Kristinn Lárusson, 23.1.2008 kl. 09:19
Gengur ţú út frá ţví, Ásgeir, ađ Honest Reporting ljúgi? Hingađ til hafa ţeir getađ stađiđ undir nafninu. Ţađ er ekki hćgt ađ segja um allar fréttastofur sem Íslendingar fá fréttir sínar frá. Menn geta einfaldlega skođađ skrif og rannsóknir Honest Reporting og gert upp sinn hug. Eins mćli ég međ MEMRI
Ég mćli svo međ ţví ađ Alţingi spari, slökkvi ljósin, dragi fyrir gardínurnar og kaupi kerti.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2008 kl. 09:33
Sjöarma kertastjaka og rimlagluggatjöld fyrir Alţingi Íslendinga?
Ásgeir Kristinn Lárusson, 23.1.2008 kl. 10:15
Sérstaklega ţađ síđasta, Miđađ viđ ţćr ásakanir sem fljúga um loftin um heiđarleika alţingismanna. Menn ţurfa hins vegar ekki sjökertastjaka til ađ sjá nýju fötin fata(h)-flokksins á Íslandi. Segjum bara lýsislampa. Ţađ er ţjóđlegra.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2008 kl. 10:25
Já, ţađ er greinilega ekki allt sem sýnist. Hér gildir greinilega ţađ, "ađ hafa skal ţađ sem betur hljómar".
Jónas Örn Arnarson (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 11:49
Ţetta er jú svolítiđ mikiđ leikrit. Dregiđ fyrir alla glugga og glampandi sól úti. Of augljóst og styrkir ekki trúverđugleikann. Kjánalegt segi ég.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.1.2008 kl. 12:51
En Jón, ţađ er gott ađ ţađ er til nóg af kertum af Gazaströndinni
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2008 kl. 13:26
Smá ábending varđandi tímann sem myndirnar eru teknar, allar eru ţćr merktar ET, Eastern Time, eđa -5 klst UTC/GMT. Gaza er +2 klst UTC/GMT, semsagt verđur ađ reikna +7 klst hliđrun. Bara styrkir rökin, ţađ er ekki morgun á ţessum myndum heldur hábjartur dagur ;P
Gunnsteinn Ţórisson, 23.1.2008 kl. 13:27
Arabar hafa alltaf veriđ snillingar í svikum og prettum. Ţađ er raunar ţađ eina sem ţeir hafa náđ árangri međ. Ţađ ađ notast viđ kertaljós um hábjartan dag, kemur ţví ekki á óvart heldur styrkir fólk í fyrirlitningu á ţessum eyđimerkur rottum.
Mér hefur alltaf fundist ađ Ísraelar sýni Aröbunum ótrúlegt langlundargeđ. Hvernig myndum viđ Íslendingar taka stöđugum eldflauga-árásum á land okkar ? Ţetta er ţađ sem almennir borgarar í Ísrael mega ţola. Áriđ 2006 var meira en 1000 Qassam eldflaugum skotiđ á Ísrael frá Gaza.
Qassam eldflaugar draga allt ađ 10 km, ţannig ađ fólk á stóru landsvćđi ţurfa ađ ţola ţennan ófögnuđ. Međfylgjandi mynd sýnir fjölda Qassam sem skotiđ hefur veriđ á Ísrael frá Gaza nokkur undanfarin ár.
Er ekki óţarfi ađ verđlauna Arabana fyrir svona grimmdarverk međ kr.250.000.000 framlagi úr Ríkissjóđi Íslands, eins og Ingibjörg "Allah" Gísladóttir stendur fyrir ?
Loftur Altice Ţorsteinsson, 23.1.2008 kl. 13:29
Ţakka ţér fyrir leiđréttinguna, Gunnsteinn. Gott ađ vita ađ einhver fer í frumheimildirnar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2008 kl. 13:34
Ţađ er nú bara notalegt um ađ litast hjá Hamas, kertaljós og klćđin rauđ. Svo skruppu nokkrir í verslunarleiđangur til Egyptalands međ ađstođ TNT. Annars skilst mér ađ Egyptar hafi líka lokađ sínum landamćrum ađ Gasa en ţađ kemur lít fram í fréttum á Íslandi
Friđţór Sófus Sigurmundsson (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 14:40
Já Friđţór, Egyptar hafa ítrekađ beđiđ Hamas um ađ stöđva skotárásir og lokađ landamćrunum af ýmsum ástćđum.
Líklega var eitthvađ af fólki í nauđ, ađ ná sér í sígarettur, eins og Ţorvaldur Friđriksson, Palestínufrćđingur hjá RÚV, frćddi okkur um í bítiđ í morgun. Af sumum myndum fréttastöđva var greinilegt ađ margar fjölskyldur voru ađ yfirgefa svćđiđ.
Ţađ er ekki á hverjum degi ađ menn brjóta niđur landamćri.
Eru ţau ađ kaupa sígarettur? Ţađ stendur SMART á töskunni ţeirra.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2008 kl. 15:53
Vegna ummćla hér fyrir ofan um HonestReporting, ţá vil ég segja sem áskrifandi af fréttaţjónustu ţeirra ađ hún er alveg fyrirtaks góđ. Allir ćttu ađ lesa HonestReporting.
Sindri Guđjónsson, 23.1.2008 kl. 17:33
Sćll Sindri, allir sem vilja frćđast um ţađ sem í raun er ađ gerast í deilu Palestínumanna og Ísraela verđa ađ gerast áskrifendur ađ Honest Reporting. Fréttastofur geta greinilega ekki unniđ á hlutlausan hátt og Honest Reporting leiđréttir villurnar - og ţćr eru mýmargar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2008 kl. 19:26
Skrípaleikur pólitíkinnar nćr víst út fyrir Íslandsstrendur
Jakob (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 20:23
Sćll Vilhjálmur Örn og baráttu kveđjur.
Ţađ er alltaf uppfrćđandi ađ lesa samantektir ţínar og biđ ég ţig ađ halda ţví ótrauđur áfram.
Samhliđa ţessu baráttumáli, gćti veriđ verđugt ađ berjast fyrir ţví ađ RÚV verđi einkavćtt svo taka megi til innan ţessarar vanhćfu og ótrúverđugu stofnunnar.
Gestur Halldórsson, 23.1.2008 kl. 23:18
Ég myndi ekki halda ađ ţú vćrir nú hlutlaus í ţessu máli...
... af 'and-semítisma' greininni ţinni hér til hliđar ađ dćma ertu bćđi lunkinn viđ ađ taka orđ annara úr samhengi og ert alveg á bullandi međvirknisróli međ Ísraelsríki... sem á fleira sameiginlegt međ ţriđja ríkinu en ţú munt nokkurntíman viđurkenna.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 24.1.2008 kl. 09:13
Hr. J.E.V.Maack, hvađa orđ eru tekin úr samhengi í skjali mínu um gyđingahatur á Íslandi til vinstri ? sem líka er hćgt ađ opna hér http://postdoc.blog.is/users/3d/postdoc/files/varia/handout_2_2332.pdf
Hvađ er sameiginlegt međ ţriđja ríkinu og Ísrael?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.1.2008 kl. 09:38
Fólk ţarf ađ gera sér grein fyrir ađ ţađ eru fávitar á báđum hliđum.
Hvorugur ađilinn getur sett sig á háann hest ţegar ţađ kemur ađ ţessari travestíu sem Ísrael-Palestína er.
Arab (IP-tala skráđ) 25.1.2008 kl. 00:53
Merkilegt og "Honest reporting" er frábćr heimild. Ţađ verđur ađ segjast eins og er ţessir Arabar kunna ađ leika dramadrottningar međ stćl.
Ţakka ţér fyrir ţín skrif varđandi ţessi mál, ekki veitir af.
kv.
Linda, 25.1.2008 kl. 02:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.