Leita í fréttum mbl.is

Duglegur dvergur

Bo og stórmenni

Ég fann ţví miđur ekki stćrri mynd af  Bo Elkjćr, en hann er ekki mikiđ stćrri en ţetta í raunveruleikanum.

Bo Elkjćr er lítill blađamađur á Ekstra Bladet og situr jafnan í Árósum og veldur leiđindum og gerir lélegt danskt ruslablađ enn lélegra. Hann hefur nú í nokkur ár nöldrađ í ţúsundum bréfa, sem hann hefur sent utanríkis- og forsćtisráđherrum Dana. Hann heldur líka úti leiđinlegu bloggi, ţar sem fólk getur lesiđ hve nöldurgjarn og leiđinlegur hann er. Mér er reyndar afar mikiđ á móti skapi ađ ergja fólk međ ţví ađ tengja ţađ viđ ţetta blogg, en hér getiđ ţiđ heimsótt ţađ. "Góđa" skemmtun. Ég tek ekki ábyrgđ á sjálfsmorđum sem kynnu ađ verđa framin í kjölfar lestursins.

Ef Saddam vćri enn viđ völd í Írak, vćri Bo líklega búinn ađ fá fullt af viđurkenningum frá fjölda hryđjuverkasamtökum fyrir Ameríkanahatur og rithryđjuverk.

Í fyrra var Bo ţessi, sem er lítill, ljótur og leiđinlegur, sem vćri allt í lagi ef hann vćri ekki illa innrćttur líka, fremstur í flokki ţeirra sem skrifuđu alls kyns níđgreinar í Ekstra Blađiđ um útrás Íslendinga. Bo er á ţví ađ Íslendingar séu ađ hrifsa til sín heimsyfirráđin.

Ég móđgađist fyrir hönd Íslendinga, enda einn af ţeim, og kćrđi Bo til lögregluyfirvalda í Kaupmannahöfn, sem enn eru ađ velta fyrir sér ósómanum, sem Bo skrifađi um íslendenska sómamenn í útrás. Evrópulög hafa nefnilega breyst dálítiđ og gerir ţađ yfirvöldum erfitt fyrir ađ komast ađ niđurstöđu.

Viđ erum örugglega eftir ađ heyra meira um litla Bo.


mbl.is Fogh skal veita viđtal um Írakstríđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband