Leita í fréttum mbl.is

Dauđinn fyrir 7586 krónur og 65 aura

 Folole

Ég hef oft heyrt ýmsa Íslendinga róma nýsjálenska lifnađarhćtti og ţjóđfélagsuppbyggingu. Hér er saga um sjarmann í ţjóđfélaginu ţar syđra.

44 ára kona, Folole Muliaga, andađist nýlega í Auckland.  Folole, sem er kennari og fjögurra barna móđir, veiktist illilega af hjartasjúkdómi í febrúar í ár og ţurfti ađ dvelja í öndunarvél á heimili sínu. Einn morgun komu tćknimenn frá rafveitunni, Mercury Energy, og vildu loka fyrir rafmagniđ, vegna ţess ađ Folole skuldađi 123 nýsjálenska dali, sem eru um 7585 krónur íslenskar og 65 aurar. Engin ađvörun um lokun á rafmagniđ hafđi veriđ sett fram í kjölfariđ á tveimur ógreiddum reikningum.

Ţrátt fyrir ađ Folole hafi beđi tćknimennina ásjár, og einnig sonur hennar, urđu 7585 krónurnar ofan á. Tćknimennirnir höfđu fyrirmćli ađ ofan - voru bara ađ vinna vinnuna sína o.s.f. Ţeir lokuđu á rafmagniđ til húss Folole Muliaga, međ ţeim afleiđingum ađ öndunarvélin varđ óstarfhćf. Folole féll fljótlega í yfirliđ og andađist tveimur klukkustundum síđar.

Nú kenna menn hver öđrum um, eđa reyna ađ finna átillur, fyrir skitnar 7585 krónur. Ţađ er örugglega hćgt ađ kaupa afsökun og útúrdúra fyrir minna međ hjálp góđra lögfrćđinga.

Hćgt er ađ lesa meira um máliđ hér um leiđ og menn hugsa um dásemdir Nýja Sjálands.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband