Leita í fréttum mbl.is

Ţegar íslenskur lögreglumađur tjáđi sig um "útlendinga" í frönsku blađi

police_islande

Fornleifur frćndi er farinn ađ blogga heldur of mikiđ um nútímavandamál. T.d. um löggur međ fánablćti. Ég hef sagt honum (og eiginlega fyrirskipađ) ađ halda áfram grúskinu, annars set ég hann í járn og lćt hné fylgja hálsi.

Um daginn var Fornleifur ađ segja álit sitt á merkjalöggum og öđrum mótsögnum innan lögreglumannastéttarinnar.

Eins og Fornleifur, tel ég flest ţađ fólk sem starfar innar lögreglunnar sé gott fólk sem reynir ađ halda innviđum samfélagsins gangandi, ţó ţeim hafi of oft veriđ beitt til ađ ganga erinda ţeirra sem hafa fjármagnsvöldin til ađ trođa á verkalýđ og fólki sem leyfir sér ađ nota lýđrćđislegan rétt sinn til ađ mótmćla óréttlćti. Sem betur fer berja lögreglumenn ekki á sjálfum sér ţegar ţeir sjálfir líta niđur í tóm launaumslög sín og sjá hve lítils virđi starf ţeirra er.

Líkt og alls stađar er ţó brestur á, líkt og viđ höfum séđ varđandi fánabera merkislögreglumanna, sem ekki hafa tekiđ eftir í tímum í lögregluskólanum.

Einn íslenskur lögreglumađur, sem talađi um fjölţjóđakćrleika Íslendinga á ráđstefnu World Muslim League i Kaupmannahfön á sl. ári, sagđi Frökkum ţađ áriđ 2016 „ţeir [Frakkar] hefđu átt ađ velta fyrir sér í hvađa samfélagi ţeir vildu búa í áđur en ţeir samţykktir komu allra ţessara útlendinga. Sami lögreglumađurinn sá ástćđu til ađ agnúast út af fćrslu hjá Fornleifi (sjá hér og athugasemdir fyrir neđan fćrsluna á Fornleifi).

Lokasvar mitt til lögreglumannsins sem sagđi eitt viđ múslíma áriđ 2019 og annađ viđ franskt öfgahćgriblađ (Valeurs) áriđ 2016, en sem greinilega telur Íslendinga betri en annađ fólk, sem er svo sem ekki nýtt fyrirbćri á međal Íslendinga:

 Ţađ er álit mitt, ađ skođun sú sem kemur fram hér ađ neđan sé ekki sćmandi lögreglumanni í lýđrćđisríki. Ég vil ekki hafa löggur í mínu landi sem láta slíkt hafa eftir sér. En vandamáliđ er bara ađ ţćr hafa margar ţessar skođun sem kemur fram í viđtali hins hćgrisinnađa vikublađs, Valeurs, í Frakklandi. Hér getiđ ţiđ lesiđ hvađ íslenskur lögreglumađur sagđi um innflytjendur/flóttafólk á Íslandi og í Frakklandi. Viđmćlandi Valeurs var Gísli Jökull Gíslason, lögreglumađur sem talar um heift ţeirra sem ekki vilja sitja undir hatursrćđu Íslendinga ţegar helfarar gyđinga er minnst á Íslandi.

En 2014, ils étaient 22 744 étrangers résidant sur le territoire islandais. « Des chiffres toujours en hausse, mais il fait trop froid ici pour qu´ils débarquent en masse », s´amuse Gísli Jökull Gíslason. Ŕ propos de la France, il déclare simplement : « Vous auriez du vous demander dans quelle société vous aviez envie de vivre avant d´accepter la venue de tous ces étrangers. » https://www.valeursactuelles.com/le-miracle-islandais-64035

Kuldinn kemur í veg fyrir margt og ţađ er mikiđ um kulda og hatur á Íslandi. Ég ţekki ţađ ósköp vel sem sonur innflytjanda.

Heiftin og fordómarnir eru ţitt vandamál Gísli Jökull rannsóknarlögreglumađur. Ţú mćlir međ ţví ađ stórţjóđ notist viđ sama xenófóbiska kerfiđ og alla tíđ hefur ríkt á Íslandi. Hvađ heldur ţú eiginlega ađ ţú sért? Ţú ert eins mikill innflytjandi og allir ađrir á Íslandi.

Ţađ er reyndar ekki frostiđ, Norđangarrinn eđa ólögleg barmamerki lögreglumanna sem heldur útlendingum frá Íslandi. Fordómarnir hafa líka gert ţađ í miklum mćli, og nú vitiđ ţiđ "landar" ađ íslenskir lögreglumenn eru virkir bođberar ósómans.

Ég vonast til ađ íslensk yfirvöld skođi vel ţá menn sem gegna löggćslu í framtíđinni. Íslendingar mega ekki viđ ţví ađ missa lýđrćđiđ og sjálfstćđi vegna fólks í einkennisbúningum, sem dregur fólk í dilka eftir hentugleika eins og Gísli Jökull Gíslason, eftir uppruna ţess. 

Ef franskan vefst fyrir ykkur, notiđ ţá Google translate.

IMG_20191207_120824 Frakkar velja kannski ekki "réttu útlendingana", en gerir Íslendingurinn á myndinni ţađ? Mjög hćgrisinnuđu blađi í Frakklandi líkađi ţessi lögga...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband