Leita í fréttum mbl.is

Svecia non optima est

Tegnell

Ći, ţađ er ugglaust ekki gaman ađ vera Anders Tegnell.

En honum sjálfum er ekki einum um ađ kenna. Tegnell er afsprengi af stćrra, sćnsku vandamáli.

Svíar hafa síđan um 1960 litiđ á sig sem ţjóđ sem leyfđist signt og heilagt ađ vera međ dómharđan vísifingurinn á lofti gagnvart öllum ţjóđum; Sér í lagi beindan gegn ţeim sem alţjóđlega stefna Krata leggur í einelti í misskildum stuđningi viđ hryđjuverkasamtök hrjáđra ţjóđa sem frelsa sig međ morđsveitum í skugga öfgafullrar trúar sem fótumtređur öll nútímamannréttindi.

Viđ sjáum líka afbrigđi af ţessum ofmetnađi (hybris) Svía, ţegar sćnskir sagnfrćđingar telja ađ Svíar hafi bjargađ gyđingum á flótta frá Danmörku. Ţađ gerđu Svíar vitaskuld ekki, og voru í raun mótfallnir til ađ byrja međ, eđa ţangađ til ađ ţeir fengu bréf frá danska sendiráđinu í Washington, sem ritađ var af fyrrverandi sendifulltrúa í Reykjavík, manninum sem einnig á stóran heiđur af ákvörđun Bandaríkjamanna ađ leggja blessun sína yfir lýđveldisstofnunina á Íslandi. 

Í ţví bréfi C.A.C. Bruns var lofađ ađ Danir myndu borga fyrir dvöl gyđinga sem Svíar björguđu. Sú "skuld" var vitaskuld aldrei innheimt, en sćnskir stjórnmálamenn gleymdu henni ţó alls ekki. Áđur en bréfiđ, sem aldrei hefur veriđ nefnt í sćnskum bókum,var skrifađ í Washington ćtluđu Svíar sér alls ekki ađ hjálpa gyđingum. Ţeir hjálpuđu hins vegar gjarnan Ţjóđverjum međ hergagna og liđsflutninga til Finnlands og Rússlands.

Sjálfsánćgjustefna Svía, sem smitađ hefur af á Íslandi á frekar hćfileikalausu fólki sem stundađi stutt og lítilmótlegt nám viđ sćnska háskóla, áđur en ţađ settist í ćvilangar feitar ríkisstöđur á Íslandi. Ţessi blindstefna Svía hefur vafalítiđ einnig valdiđ dauđa Palmes. 

Ađ ógleymdum Volvo, sem er ekki besti bíll í heiminum (ţótt góđur sé), og ađ Ikea er nasistabúlla sem lokar á mönnum munninum međ kjötbollum. 

Í dag geta Svíar heldur ekki tekiđ á vandamálum ţeim sem fjölmargir nýnasistar ţeirra eru; eđa á öfgahópum ţeirra sem ţrífast á međal innflytjenda í landinu.

Svíţjóđ er ríki sem á erfitt međ ađ taka á vandamálum - vegna skođanaeinokunar og sjálfsblekkingar sem leitt hefur af sér ţjóđfélag, ţar sem einn mađur eins og Tegnell međ sćnsku heilkennin getur valdiđ óhemjumiklum usla. Sćnska lýđrćđiđ er orđiđ spegilmynd ţar sem besserwisserinn og einrćđisherrann talar viđ sjálfan sig og hlustar ekki á ađra en sjálfan sig. Ađ vera lćknir međ slöngusýn bćtir ekki máliđ í landi ţar sem kjánaleg pólitísk rétthugsun tröllríđur öllu.

Svíţjóđ er vandamáliđ - ekki ađeins Tegnell.


mbl.is Sćnski sóttvarnalćknirinn viđurkennir mistök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Sjaldan, ef nokkurn tíma, hef ég lesiđ betri skilgreiningu á Svíţjóđ og svíum.

 Ţetta helvíti sem slengdi um axlir mér og margra annara viđbjóđnum mengjasúpunni á sínum tíma. Rétt búinn ađ lćra ađ leggja saman, margfalda og draga frá í Melaskólanum upp á gamla mátann og stćrđfrćđin ađ ţví er virtist engin stórkostleg hindrun til seinni tíma náms og starfa. 

 Kom ţá ekki ţessi bévítans ´´sćnska leiđ´´ sem tröllreiđ hér öllu áratugum saman og gerir enn. Svíar ţetta og svíar hitt. Allt svo djöfull hipp og kúl í Svíţjóđ.

 Kćrar ţakkir fyrir pistilinn Vilhjálmur. Grunar ađ viđ höfum sömu árum deilt í Melaskólanum, eđa ertu ekki sammála ţví ađ 1960 árgangurinn sé međ ţeim betri? 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 1.6.2020 kl. 00:03

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćnska leiđin var leiđin til hruns á Íslandi. Skólakerfiđ fór illa út úr sćnskum uppátćkjum. En mér líkar samt viđ flesta Svía. Flest eru ţetta vingjarnlegir Framsóknarmenn. Ţađ er "Stokkhólmsađallinn" og Gautaborgafíflin sem ég kann ekki viđ. Einnig er gott ađ dvelja í Svíţjóđ, ef  mađur er ekki of lengi í einu. 

Ég er einnig hrćddur um ađ ég hafi ekki deilt neinu međ ţér í Melaskólanum. Ég var fyrst í Ísaksskóla, síđar í Ćfinga og Tilraunaskóla Kennaraháskóla Íslands sem heitir víst Háteigsskóli í dag; síđar gekk ég í Hlíđaskóla og var í Ármúlaskóla í Landsprófi; ţađan var dröslast í MH og svo beint í fornleifafrćđina í Árósum. Í Melaskóla hef ég aldrei setiđ, ţó ég hafi veriđ tíđur gestur í Vesturbćnum og ćft ţar sund um tíma. Tćknilega séđ er ég upphaflega Vesturbćingur. Ég bjó mín fyrstu ćviár á Ćgisíđunni, en flutti á fjórđa ári í austurbćinn, nt Hvassaleitiđ. En  móđir mín og hennar foreldrar voru á Hringbrautinni frá 1934.

1960-árgangurinn er tvímćlalaust međal eđalárganga 20. aldar, held ég barasta, ađ minnsta kosti međ ţeim betri.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.6.2020 kl. 08:19

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţetta međ Melaskólann verđur ţú ađ fyrirgefa mér, Vilhjálmur. Myndin af ţér virtist svo kunnugleg og mađur á mínum aldri á ţađ til ađ rugla dulítiđ saman andlitum úr fortíđinni, sem virđast kunnugleg.

 Áfram bestu ţakkir fyrir pistla ţína, bćđi hér og Fornleifsmegin.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 1.6.2020 kl. 22:18

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég var reyndar fáum líkur. Ég er á sama aldri og ţú, svo ég ţekki vel ţetta rugl. Ég er oft ađ heilsa miklu yngri konum sem ég held ađ hafi veriđ í bekk međ mér. Ţá eru ţađ í besta falli dćtur ţeirra. Ţakka lesturinn. Sumar breytast aldrei, en ţeim ţorir mađur ekki ađ heilsa.

FORNLEIFUR, 2.6.2020 kl. 09:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband