Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar sigruđu Frakka

Lokatölurnar voru 172 Íslandi í vil, 2 fyrir Frakkland.

Ţvílíkur sigur, eđa hitt ţó heldur. Ţar međ eru Íslendingar komnir međ í Mannréttindaráđ SŢ (UNHRC), eftir ađ Bandaríkin fengu nóg. Best er ađ óska engum til hamingju. Ţví ţessi kosning verđur Íslandi ugglaust dýr.

Nú er ađ standa sig fyrir Íslendinga, svo ţeir verđi ekki leikbrúđur öfgaríkja sem vađa uppi í Mannréttindaráđi SŢ, ţar sem ađalmáliđ á dagsskránni í hungruđum og stríđshrjáđum heimi  er ađ hamra og berja á Ísraelsríki. Mannréttindi í Ísrael sem eru meiri og betri en víđast hvar í Miđausturlöndum of Asíu, eru oftar til umrćđu í ţessu ráđi en t.d. mannréttindi í N-Kóreu, Íran, Sádi-Arabíu eđa Tyrklandi, ţar sem fólk veit varla hvađ mannréttindi eru.

Mćli ég međ ađ menn kynni sér störf ţessarar nefndar sem Ísland er nú međ í á vefsíđu UN Watch, sem birtir óritskođađar fréttir af furđulegum störfum hennar á stundum.

Ég býst viđ ţví ađ Ísland skýri fyrir Mannréttindaráđi SŢ, hvađ varđ um gyđinga sem sćttu ofsóknum í Arabaheiminum.

Katrín Jakobsdóttir og kó - Nú vandast málin. Ţađ verđur fylgst međ ţér og pótintátum ţínum í mannréttindasirkus SŢ í Genf fram til 31. desember 2019.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ég hélt fyrst ađ ţetta vćri grín, ađ Ísland myndi sćkja um sćti í Mannréttindaráni SŢ, en ţetta er ljóti félagsskapurinn, eins og ţú skýrir ágćtlega út.

Theódór Norđkvist, 14.7.2018 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband