Leita í fréttum mbl.is

Var fyrsta íslenska fegurđardrottningin njósnari nasista?

Lolo1

Fornleifur frćndi var um daginn međ langa grein, ţar sem hann bćtti ađeins í eyđurnar á sögu Thorsaranna.

Thorsaranir, afkomendur Thors Jensens, dansks kaupahéđins sem rak á fjörur Íslands, hafa lengi veriđ "grunađir" af íslenskum gyđingahöturum um ađ vera af "gyđingakyni". Ţví fer nú heldur betur fjarri.

Ţađ rekur Fornleifur í nýrri grein sinni, bćtir viđ nýjum upplýsingum um George Lincoln Rockwell tengdason Thorsaranna sem gerđis nasistahöfđingi i Bandaríkjunum, sem og bróđur Thors Jensens, Alfred Jensen Raavad, sem var framarlega í samtökum gyđingahatara í Danmörku.

Nú minnir Fornleifur á enn einn nasistann í ţessu merkilega ćtt Thorsaranna, en ţađ var hugsanlega fyrsta fegurđardrottning Íslands. Einn af fyrstu ritstjórum Morgunblađsins, Vilhjálmur Finsen, síđar sendiherra, ritađi um unga konu, "Guđrúnu", sem gekk í liđ međ ţýskum njósnurum í Kaupmannahöfn, og ţađ frekar lágrétt. Lýsingar Vilhjálms Finsen passa furđulega vel viđ ćvisögu Lóló, fluggreindrar stúlku úr Reykjavík og fyrstu fegurđardísarinnar á Íslandi, sem giftist Thorsara áriđ 1942.

Fornleifur leitar fleiri upplýsinga um ţessa konu. Lesendur ţessa bloggs, sem eru oftast fleiri en Fornleifs, gćtu kannski haft einhverja hugmyndir eđa upplýsingar sem ţeir gćtu deilt međ mér og Fornleifi og fróđleiksfúsri ţjóđ.

Myndin efst er af Lóló, og heldur hún á bikar sem hún fékk til eignar eftir ađ hún hafđi unniđ fegurđarsamkeppni sem Vikan stóđ fyrir (sjá hér og hér).

Var fyrsti íslenska fegurđardrottningin flagđ undir fögru skinni eđa blásaklaus stúlka af útgerđamannsheimili?

Fariđ á Fornleif


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband