Leita í fréttum mbl.is

Ţeir urđu sakborgningar í nótt

grimur_tvaer.jpg

Ţessi frétt Mbl.is greinir ekki frá neinum "sakborningum". Takiđ eftir orđinu: SAKBORNINGUM sem ég nota. Í gćr var í sumum fjölmiđlum talađ um, og haft eftir Grími Grímssyni, ađ

"mennirnir vćru grunađir um ađ hafa upplýsingar um hvarf Birnu Brjánsdóttur, en ađ hann vildi ekki stađfesta hvor ţeir vćru grunađir um saknćmt athćfi."

En í nótt, ţegar ég hafđi samband viđ fréttamann RÚV varđandi skilgreiningar hans í frétt sem hann breytti eftir ađ ég gerđi athugasemd viđ hana, voru ţrímenningarnir frá Grćnlandi sem leiddir voru frá borđi, orđnir sakborningar. Fréttamađur Útvarpsins tjáđi mér ţetta - sjá einnig tölvupóstskipti okkar hér. Fréttamađurinn skrifađi ţetta:

"Ég ţarf ekki ađ spyrja Stöđ 2, ég talađi viđ Grím áđan. Hann tók af allan vafa.

Fyrirsögnin er breytt vegna ţess ađ fréttin uppfćrđist. Ég bćtti inn setningu eftir ábendinguna frá ţér áđan - ţó hún vćri endurtekning á efni sem kom fram fyrr í fréttinni.

En ţú getur alveg veriđ viss. Ţađ leikur enginn vafi á ađ mennirnir eru grunađir.

Sakborningar er orđiđ sem Grímur notađi í viđtali viđ mig."

Grímur Grímsson lögreglumađur stađfesti ţannig viđ RÚV í nótt fyrir kl. 03.00 ađ Grćnlendingarnir sem fćrđir voru í land í járnum vćru sakborningar, en ţađ kallađi hann ţá ekki í gćr. Eitthvađ hlýtur ađ hafa komiđ í ljós viđ yfirheyrslur?? um borđ á skipinu á leiđ til hafnar eđa strax viđ komuna til Reykjavíkur.

Vona ég svo ađ Grímur Grímsson, hafi fariđ ađ lögum viđ yfirheyrslur á sakborningunum og virt réttindi mannanna sem sakborninga t.d. rétt ţeirra til ađ  fá upplýsingar um kćruefni samanber 1. mgr. 32. gr. oml. (lög um međferđ opinberra mála) og 3. mgr. 6. gr. mannréttindasáttmála Evrópu, sem lögfestur var á Íslandi međ lögum nr. 62/1994.  Vonandi verđur réttur ţessa sakborninga til ađ neita ađ svara spurningum sem varđa refsiverđa hegđun sem ţeim er gefiđ ađ sök, samkvćmt 3. mgr. 32. gr. oml. virtur. 

Á Íslandi ríkja enn ágćt lög fyrir sakborninga, ţó svo ađ sagan sýni okkur ađ lögreglan sé ekki alltaf međ ţau á hreinu. Í nótt var vitaskuld fariđ ađ ofangreindum lögum. Ég býst ekki viđ öđru.


mbl.is Rannsókn í skipinu lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Grímur stađfesti ţetta svona til öryggis í morgun á Vísi.is i morgun http://www.visir.is/yfirheyrslum-lokid-hvarf-birnu-rannsakad-sem-sakamal/article/2017170118590 : „Ég held ađ ţađ sé óhćtt ađ segja ţađ ţví ég hef veriđ ađ reyna ađ víkja mér undan ţví ađ svara ţví hvort ţetta sé sakamál eđa ekki. Ţađ er ţađ náttúrlega, ţađ er veriđ ađ rannsaka hvort ađ hvarf Birnu [Brjánsdóttur] hafi boriđ ađ međ saknćmum hćtti,“ sagđi Grímur í viđtali viđ Morgunútvarp Rásar 2 í morgun.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.1.2017 kl. 09:10

2 identicon

"Sakborgningar" Skrítin fyrirsögnin ţín.

Margret S (IP-tala skráđ) 19.1.2017 kl. 14:40

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Lög um međferđ opinberra mála voru leyst af hólmi međ:

88/2008: Lög um međferđ sakamála

Guđmundur Ásgeirsson, 19.1.2017 kl. 14:52

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekkert breyttist viđ ţađ, Guđmundur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.1.2017 kl. 17:45

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Margret S. Lestu vinsamlegast greinina, ţá skilur ţú vonandi fyrirsögnina. En lögreglan telur nú ađ mennirnir séu sekir og fundu líka mikiđ magn af hassi frá Danmörku (eđa Íslandi) um borđ á skipinu. Mennirnir hljóta ţví ađ vera sekir, ţó ţeir segist ekki vera ţađ. Ţannig var ţađ t.d. í Geirfinns og Guđmundarmálum. Ţađ er fyrir ţessu hefđ á Íslandi. Útlendingar geta vitaskuld veriđ sekir, en mér sárnar persónulega ađ ţađ séu Grćnlendingar. Nú látum ég lögguna vinna sína vinnu međ sínum ađferđum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.1.2017 kl. 17:54

6 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Vilhjálmur.

Ýmislegt breyttist gildistöku nýju laganna um međferđ sakamála, en ţau réttindi sakbornings sem ţú vísar til eru ţó ađ mestu leyti sama efnis, jafnvel meiri en áđur.

Guđmundur Ásgeirsson, 19.1.2017 kl. 20:32

7 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Takk fyrir ţetta.

Guđjón E. Hreinberg, 21.1.2017 kl. 02:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband