7.6.2016 | 14:10
Af er ţađ sem áđur var
Menntamálráđherra bođar nú hertar reglur og verri lánakjör fyrir íslenska námsmenn. Eins og öryrkjar og aldrađir verđa námsmenn ađ blćđa svo bruđlveislan geti haldiđ áfram - vonandi ađeins fram á haust.
Verri lánaskilađri munu einungis skila sér í verri menntunarstöđu ţjóđarinnar sem er nú nógu slćm fyrir. Allt flýtur á Íslandi í hálfmenntuđu fólki, sér í lagi lögfrćđinga- skröttum og hagfrćđibeljum sem "stjórna" öllu og oftast til ófara. Sjálfsálitiđ vantar hins vegar ekki. Mađur ţarf ekkert annađ en ađ líta á samsetningu Alţingis síđustu árin til ađ sjá ađ slćmt er andlegt atgerviđ og vart getur ţađ versnađ. Fjárglćfrastrákar, sjoppumellur, ruglukollar, blómasölukonur, helluţjófar og landsöluliđ er ţađ sem viđ höfum setiđ uppi međ í löggjafasamkomunni. Ísland er ekki eitt um ţessa ţróun. Siđleysi í póltík hefur aukist í flestum löndum Evrópu og siđleysiđ er síđasta stigiđ á undan fasisma.
Nám kostar og menntun er gulls ígildi fyrir flesta. En hingađ til hafa annađhvort ófleygar flugfreyjur eđa pattarafeitir kjánar án siđferđismeđvitundar, sem lugu sér til gráđur frá Oxford og miklu miklu, miklu meiru, náđ sér í hćstu embćtti ţjóđarinnar og ţađ vitaskuld međ dyggri hjálp kjósenda og pólitískra viđhlćjenda. Lengi lifi Lýđveldiđ sem margir Íslendingar halda enn ađ sé ađeins fyrir ţá eina og ađ ţeir séu á einhverjum sérsamningi.
Ljótt er til ţess ađ hugsa, ađ menntamálaráđherra áriđ 2016 vilji komandi kynslóđum svo illt, ađ ungt fólk verđi kannski ađ hrökklast úr óloknu námi vegna ţess ađ foreldrar ţess geta ekki hjálpađ ţví fjárhagslega.
Ţegar öldin var önnur - full af orku og energy
En Ţegar Illugi Gunnarsson var í námi í Lundúnum fyrir aldamótin var öldin allt önnur. Ţá var sko sannarlega svigrúm, svo ekki sé annađ sagt. Fyrir utan námslán voru sumir námsmenn međ velunnara í sendiráđum Íslands. Stöku námsmađur gekk lausum hala međ lykilinn ađ sendiráđi Íslands og einn ţeirra, sem stundađi nám viđ London School of Economics, bauđ samnemendum sínum í eftirpartý í sendiráđinu á Eaton Terrace ţegar ţađ var lokađ almenningi. Hann var einnig međ lyklavöld ađ áfengisbirgđum íslensku utanríkisţjónustunnar. Já, those were the days. Ćtli ţađ hafi veriđ Benedikt Ásgeirsson eđa Ţorsteinn Pálsson sem gerđu svo vel viđ fátćka námsmenn á LSE? Ég veđja á Steina. Hann hafđi veriđ í pólitík og sjúklega "Evrópusinnađur" alveg eins og Illugi sýnist mér vera.
Samnemandi íslenska stúdentsins, danskur heiđursmađur og er virtur fjármálaráđgjafi í dag, sagđi mér fyrir tveimur árum međ mikilli hrifningu frá partíi í íslenska sendiráđinu sem honum var bođiđ í af íslenskum skólafélaga á LSE. Er hann sá fljótt ađ ţessi veislulýsing misbauđ siđferđiskennd fornleifafrćđingsins, eins og hans reyndar líka - honum ţótti ţetta bara gott partí og sá sem bauđ var öđlingur og góđur drengur fćddur norđur undir heimskautsbaug. Hann spurđi loks íbygginn á svip hvort slíkur öđlingháttur viđ stúdenta vćri almenn praxís í íslenskum sendiráđum. Ég sagđist ekki vitađ ţađ, en upplýsti hann ţó um ađ í eina skiptiđ sem ég hafđi veriđ bođađur í íslenskt sendiráđ, ţá var mér bara bođiđ vatn ađ drekka, enda hafđi ég ţá ekki veriđ námsmađur í meira en 15 ár. Annađ fékk ég ekki. Allt var eđlilegt, ekkert bruđl, ekki einu sinni ein skitin snitta frá NOMA. Sendiherrann sem brynnti mér međ íslensku lindarvatni var hins vegar síđar tilbúinn ađ veita meira en vatnsglas ţegar hann vildi afhenda hausinn af Íslandi á silfurfati til ESB. Hann var svo sannarlega líka tilbúinn ađ tćma barskápinn og meira til, ţó hann hafi veriđ styrktur til náms í DDR - eđa kannski einmitt ţess vegna.
Í lokin verđ ég ég ađ minnast ekta diplómata sem reddađi mér fátćkum stúdent á Englandi voriđ 1989, ţar sem ég var á dönskum Forskerakademi-styrk viđ hluta doktorsnáms míns í Durham. Ég ţurfti ţá ađ fara á ráđstefnu til Maine í Bandaríkjunum. En ég hafđi aldrei fariđ til BNA og hafđi ţví enga vegabréfsáskrift til fyrirheitna landsins. Ég hafđi ţegar samband viđ Íslenska sendiráđiđ í Lundúnum snemma árs og fór ţangađ međ vegabréf mitt sem ţeir sendu í Bandaríska sendiráđiđ. Bandaríkjunum gekk mjög erfiđlega ađ skilja hvađ mađur sem var međ vegabréf frá Íslandi, leit út eins og hryđjuverkamađur frá Ítalíu, bjó í Danmörku og var viđ nám á Englandi vildi til fyrirheitna landsins í flugi međ Air Kuwait (sem voru reyndar voru međ ódýrasta flugiđ vegna ţess ađ enginn vildi fljúga međ ţeim vegna flugráns á einni flugvél ţeirra í Alsír). Bandaríska sendiráđiđ vissi ţó ekki, mér vitandi, ađ ég flygi međ Air Kuwait. Loks var ekki nema vika í brottför og ekki var vegabréfiđ enn komiđ frá Bandaríska sendiráđinu. Ég hringdi í íslenska sendiráđiđ sem sá um ţetta allt fyrir mig og svo vel vildi til ađ ég náđi í sendiherrann, Ólaf Egilsson, sem síđar í vikunnu átti ađ hitta sendiherra Bandaríkjanna. Á ţeim fundi var vegabréfsáritun minni "reddađ" og Ólafur Egilsson fékk vegabréfiđ mitt og ég sótti ţađ daginn eftir snemma morguns í sendiráđiđ á 1. Eaton Terrace, sama dag - áđur en ég flaug til New York. Ólafur var ekta diplómat og vann öllum stundum fyrir alla. En ég efa ađ Ólafur hefđi gefiđ námsmönnum lyklavöld ađ sendiráđi Íslands frekar en ađ lyklar ađ tollfrjálsum vínbirgđum hafi legiđ á glámbekk. En hann gat hjálpađ námsmönnum. Ţađ gat LÍN á ţeim árum, en nú á ađ taka námslánakerfiđ af lífi svo ađeins ţeir sem eiga ríka ađ geti stundađ nám. Bubbadrengir og millapíur međ ađgang ađ börum siđspilltra valdastétta verđa líklega ţeir einu sem komast í nám erlendis, nema ađ menn sé ţví fluggáfađri en bubbabörnin. Ţetta er víst ţađ sem kallađ er ađ viđhalda gömlum hefđum.
Illugi, hvađ finnst ţér. Hefđir ţú fílađ opinn barskáp sendiráđsins og námsmannaveislu í húsakynnum Íslenska ríkisins? Varla. Ţú nefnir ekkert slíkt í kynningarefninu um nám erlendis efst sem framleitt var af Rannís. Er opinn barskápur sendiráđa hluti af reynslunni sem allir ţurfa ađ fá í námi erlendis?
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkur: Menntun og skóli | Breytt 8.6.2016 kl. 05:28 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1352575
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ekki ćtlar tuđarinn ađ blanda sér í málefni lánasjóđa til námsmanna í utlöndum. Tuđarinn vill hinsvegar taka undir orđ Fornleifs og hćla einhverjum besta diplómata sem ţjóđin hefur átt, Ólafs Egilssonar. Hann hjálpađi ekki einungis fátćkum námsmönnum, heldur var hann hjálpsamur hverjum ţeim er leitađi ásjár hans, hvar svo sem í heiminum hann var staddur. Eftirminnilegasta persóna sem tuđarinn hefur nokkru sinni kynnst, í utanríkisţjónustu Íslands.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 9.6.2016 kl. 00:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.