Leita í fréttum mbl.is

The United States of Sizzlin' Sally

Julius og Ethel

Ég hef áđur skrifađ um njósnarann Jonathan Pollard, sem situr í ćvilöngu fangelsi í Bandríkjunum fyrir ađ hafa njósnađ fyrir Ísraelsríki. Pollard, sem var Bandaríkjamađur, er nú Ísraeli. Hann hefur setiđ í steininum síđan 1985. Nú er hann er alvarlega veikur.

Sendiherra Bandaríkjanna í Ísrael, Richard H. Jones, lýsti ţví yfir í fyrirlestri sem hann hélt viđ Bar-Ilan háskólann í Bnei Brak í Ísrael í dag, ađ Pollard hafi veriđ sýnd mikil mildi međ ţví ađ fá ađ dúsa ćvilant í fangelsei fyrir ađ njósna fyrir vinveitta ţjóđ; ađ bandarísk yfirvöld hefđu í raun haft í hyggju ađ taka hann af lífi, eđa eins og senditíkin Mr. Jones frá BNA í Ísrael orđađi ţađ: "The fact that he wasn't executed is the mercy that Jonathan Pollard will receive."

Rafmagnsstóllinn hefur áđur veriđ síđasta sessa gyđinga, sem sakađir voru um njósnir gegn BNA. Rosenberg hjónin, Ethel og Julíus, enduđu daga sína í honum.

Stundum er mjög erfitt ađ skilja Kanana. En rafmagnsstóllinn, öđru nafni Sizzlin' Sally, Old Smokey, Yellow Mama, Gruesome Gertie og Old Sparky er ţeim greinilega kćrari en sambandiđ viđ Ísraelsríki. Tengslin eru ekki eins náin og mađur hélt, ţegar allt kemur til alls.

En greinilegt er, ađ glćpir ţeir sem BNA vilja ekki ađ Pollard nái ađ segja frá, voru stórir. En vart mun nokkur verđa steiktur í stólnum ameríska fyrir ţá glćpi.

Senditíkin Mr. Jones gleymdi bara einu, ađ ţađ er ekki hćgt ađ dćma menn til dauđa fyrir ţćr sakir sem Jonathan Pollard hefur veriđ fangelsađur fyrir. Bandarískir embćttismenn.......

Bandarísk hönnun Bandarísk hönnun


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband