Leita í fréttum mbl.is

Sigmundur er ađeins einn af X ţúsundum svikahrappa á Íslandi

ee6aa3d013264be0de2a0b7407f5de39_1280106.jpg

Mossack Fonseca, glćpafyrirtćkiđ sem ađstođađ hefur um 600 Íslendinga viđ ađ vanvirđa reglur lýđrćđisríka, er ekki stćrsta "fyrirtćki" á sínu sviđi í okkar rotna heimi.

Dellufólk á Íslandi, sem fór ađ leika sér í bankaleik međ glćpafasistum í Úkraínu, Pútín hinum siđlausa, vopnasölum og dauđakaupmönnum og ólíusheikum og hryđjuverkakaupmönnum í Arabíu, gćti alveg eins átt faliđ fé sem önnur fyrirtćki en Mossack Fonseca hafa faliđ fyrir ţessa gráđugu kynslóđ. Mossack Fonseca er 5. stćrsta "fyrirtćkiđ" á sínu sviđi.

Íslenskir viđskiptavinir svikamyllunnar í Panama eru hugsanlega ađeins brot af ţeim "Íslendingum" sem faliđ hafa fé sitt í sandinum á pálmaeyjum og í öđrum skattaskjólum. Jafnvel fjármuni sem íslenskir bankarćningjar rćndu frá saklausu fólki.

Slíkt fólk borgar ekki fyrir landsins gögn og gćđi. Ţađ á ţví t.d., sem skattsvikarar engan rétt á ţví ađ fá ókeypis lćknisţjónustu. Sennilegast er einnig ađ ţađ leiti hennar annar stađar áđur en ţađ fer međ stolnum gullvagninum beint til helvítis.

Eitt af verkum nýrrar ríkisstjórnar á Íslandi verđur ađ láta hefja skipulega leit af ţeim sem ekki vilja taka ţátt í uppbyggingu landsins. Ţeir hafa stoliđ frá fólkinu sem ekki á fyrir kvöldmatnum og getur ekki sent börnin sín í frístundarstarf. Ţessir rćflar, sem fela jafnvel stoliđ fé, eiga sök á ţví ađ gamalmennin, sem alltaf greiddu sína skatta, deyja úr lungnabólgu á göngum spítalanna. Ţessir verstu ţjófar Íslandssögunnar hugsa ađeins um sjálfa sig. Hegđunarmynstur eins ţeirra, sem á einhvern furđulegan hátt gat orđiđ forsćtisráđherra eftir Hruniđ, ţótt hann hefđi m.a. logiđ um nám sitt erlendis, sýnir okkur sjálfsánćgju ţessa fólks og ofmetnađ. Nú upplifir ţađ vonandi allt nemesis sitt eftir linnulaust hybris.

Virđing Alţingis er í molum, ásjóna Íslands í heiminum er illa farin og afskrćmd vegna ţessa fólks. Nú verđur ađ lćkna sárin og höfđa til fólks sem veit upp á sig sakir um ađ láta sig hverfa frá löggjafasamkomu landsins. Ţar á siđlaust fólk ekki ađ starfa.


mbl.is Međ dramatískustu dögum í pólitík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú hefur ekki hugmynd um hver fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar verđa.  Ţú hefur ekki hugmynd um hver lak ţessum gögnum.  Ţú hefur ekki hugmynd um hver er ađ hanna atburđarásina og ljúga ađ ţér núna.  Viđ verđum ađ fá öll gögnin fram áđur en viđ kjósum nýja ríkisstjórn.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 6.4.2016 kl. 07:55

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Vegir ríkisstjórna á Íslandi eru greinilega órannsakanlegir. En hver lak gögnunum skiptir engu máli. Allur leki, sem upplýsir um glćpasarfsemi og hjálpar yfirvöldum í lýđrćđisríkjum til ađ koma í veg fyrir hana og refsa ţeim seku, er af hinug góđa. Ég geri mér ljóst ađ gögnin frá Panama eru ekki lygi. Ég er fulldómbćr á hvađ er rétt og rangt og hef jafnmikinn rétt og ţú til ađ hafa mína skođur, Elín Sigurđardóttir.

Vandi íslendinga er ađ ţeir blanda persónu sinnig og vina sinna inn í allt. Ţetta er hjarđţjóđfélag.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2016 kl. 08:04

3 identicon

Skiptir engu hver lak gögnunum?  Segđu Nixon ţađ.  Hjálpar yfirvöldum í lýđrćđisríkjum?  Var ţetta brandari?  Hvađ veist ţú í raun um gögnin frá Panama?  Hefurđu séđ ţau?  Af hverju fáum viđ ekki bara ađ sjá ţau?  Á ţetta leikrit ađ vera í mörgum ţáttum?  Af hverju eru gögnin ekki birt til ađ viđ getum lagt mat okkar á ţau?  Ég blanda vissulega persónu minni inn í líf mitt.  Ţađ hefur ekki veriđ sérstakt vandamál hingađ til.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 6.4.2016 kl. 08:25

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

https://rme.is/microsite/panamagognin/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2016 kl. 09:41

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

https://rme.is/microsite/panamagognin/umfang-lekans/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2016 kl. 09:44

6 identicon

Ólafur Elíasson í Indefence leggur áherslu á ađ viđ fáum svör viđ ţví hverjir íslensku kröfuhafarnir voru.  Ţađ ćpir á mann ađ stjórnarandstađan hefur ekki tekiđ undir ţessa sjálfsögđu kröfu.  Ţetta verđur ađ koma fram.  

http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/radherra-segi-af-ser

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 6.4.2016 kl. 10:17

7 identicon

Skiptir máli hver lak? Skiptir máli, ađ međ ţessu áframhaldi verđum viđ búin ađ losa okkur viđ alla reynsluboltana úr stjórnmálunum?

Nei.

Reynsluboltarnir (sumir gerspiltir, ađrir međvirkir) hafa komiđ okkur hingađ. Ég segi, leyfiđ vel ţenkjandi byrjendunum ađ spreyta sig! Ţeir hafa ađhald. Fólkiđ á Austurvelli og fréttamenn og konur sem láta ekki ţagga niđur í sér ţótt ţeir missi störf sín hjá ríkis- eđa Baugsfjölmiđlunum.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 6.4.2016 kl. 17:54

8 identicon

Ertu reynslubolti eđa byrjandi Carlos Ferrer?  Ertu gerspilltur eđa međvirkur?  Vinnurđu á ríkis- eđa Baugsmiđli?  Geturđu ekki komiđ međ einhverja fleiri frasa?  

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 6.4.2016 kl. 18:10

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég ţekki ţig ekki Elín, en ég get mér ţess til ađ ţú sért frá heittrúuđu framsóknarheimili međ trommur.

Hvađ varđar ESB, ţá brestur ekkert ţađ sem hingađ til hefur náđst til ađ koma í veg fyrir ţá villu. ESB er ekki á dagsskrá hjá nokkrum flokki.

Endurbćtur íslenskra stjórnmála eiga ekki eingöngu ađ fjalla um peninga heldur fyrst og fremst um siđferđi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2016 kl. 19:05

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Eins og séra Carlos bendir á skiptir ekki máli hver lak. Betur hefđi veriđ hefđi lekiđ ađeins fyrr.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2016 kl. 19:05

11 identicon

Ég ţekki ţig ekki Vilhjálmur, en ţú ert ekki getspakur mađur.  Ţú bjargađir alveg deginum međ ţessum dásamlega brandara.  Takk.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 6.4.2016 kl. 19:20

12 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Skopskyn ţitt ríđur víst ekki viđ einteyming, Elín. Ertu međ mynd af Hriflu Jónasi uppi á vegg?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2016 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband