17.2.2016 | 12:47
Gazamađur sem ólmur vill vinna fyrir Útlendingastofnun
Einn slíkur, Nael Zared, býr um ţessar mundir međ syni sínum Ruslan í Hafnarfirđi upp á náđ íslenskra yfirvalda.
RÚV tók viđtal viđ ţá feđga, sem birt var í sjónvarpsfréttum sl. sunnudag (Sjá einnig hér). Ţótt RÚV eigi ţakkir skyldar fyrir fréttina, var ekki allt rétt sem ţar var sagt. En greinilega kom fram, ađ Nael Zared á sér ţá ósk heitasta ađ fá varanlegt dvalarleyfi á Íslandi og stöđu flóttamanns fyrir sig og son sinn. Hann telur Íslendinga einstaklega vinveitta Palestínumönnum og Ísland afar líkt Palestínu. En ţar veđur Nael víst í villu, ţví ţessi ást sumra Íslendinga á Palestínu er ekkert nema afbrigđi af stefi gyđingahaturs hjá sumu fólki.
Enn fremur telur Nael Zared Palestínumenn sérstaklega hćfa til ađ hjálpa íslenskum yfirvöldum til ađ velja úr ţá sauđi sem ekki eru á flótta vegna stríđs, svo hćgt sé ađ vísa ţeim á brott frá Íslandi. Hann sér sjálfan sig í framtíđinni í vinnu viđ slíka skítavinnu fyrir Útlendingastofnun. Ţađ ţótti mér leitt ađ heyra. Nael hefur ekki á réttu ađ standa. Palestínumađur er ekki endilega dómbćr á líđan annarra í svipuđum sporum, og flóttamenn eiga ekki ađ bjóđa sig fram til ađ setja hindranir fyrir ađra flóttamenn. Ţađ er hlutverk yfirvalda.
Ruslan sonur Naels upplýsir hins vegar, ađ hann óski sér helst af öllu sitt eigiđ herbergi, svo hann ţurfi ekki ađ hokra međ karli föđur sínum í sömu skonsunni. Ég hélt ađ ţađ vćru grundvallarmannréttindi á Íslandi ađ börn gćtu haft sitt eigiđ herbergi/afdrep ţegar ţau eru komin á ákveđin aldur. Brýtur Útlendingastofnun mannréttindi á Íslandi í leiguhúsnćđi ţví sem stofnunin er međ í Hafnarfirđi? Alveg tel ég öruggt, ađ ţeir feđgar hafi haft sitthvort herbergiđ í Noregi.
Tćknilega séđ er Ruslan Zarev ekki Palestínumađur
Nael Zared, sem kom frá Noregi til Íslands, talar bjagađa norsku. Greinilegt ţótti mér af fréttinni á RÚV ađ dćma, ađ sonur hans, sem ber hiđ óvenjulega "palestínska" nafn Ruslan, hefđi einnig dvaliđ lengi í Skandinavíu, ţví hann talar ágćta ensku međ norskum áherslum. Hann er greinilega hinn mesti greindarpiltur.
RÚV upplýsti ađ ţeir feđgar kćmu frá Palestínu, nánar tiltekiđ Gaza. En svona út frá sögulegu samhengi og ţví sem gerst hefur á Gaza á seinni árum, ţótti mér ţađ frekar ólíklegt, enda skjátlast fréttamönnum RÚV nú fjári oft, svo varlega sé til orđa tekiđ.
Greinilegt er ađ nokkuđ er um liđiđ síđan ţeir feđgar voru síđast á Gaza. Ég taldi jafnvel öruggt ađ sonurinn hafi aldrei veriđ ţar, enda er ţar ólíft fyrir ógnarstjórn Hamas sem beitir börnum sem skjöldum í hernađi sínum viđ Ísraelsríki.
Hvađ er ađ gerast í Noregi?
En hvađ fćr palestínska flóttamenn sem dvaliđ hafa í Noregi til ađ leita til Íslands. Er okkar ágćta nágrannaţjóđ hćtt ađ hjálpa Palestínumönnum - nema ađ flýja áfram til Íslands?
Ég leyfi mér svo ađ veđra ţá skođun mína, sem vissulega kann ađ vera alröng. Ég taldi, ţegar ég sá fréttina á RÚV, ađ frekar litlar líkur vćru á ţví ađ Nael og sonur hans Ruslan vćru ađ koma frá Palestínu međ smástoppi í Noregi. Ruslan er ađ öllu jöfnu ekki palestínsk nafn.
Ef ţeir feđgar vćru báđir Palestínumenn frá Gaza, ţá hefđu ţeim ekki veriđ vísađ frá Noregi, ţađan sem ţeir munu vera komnir til Íslands. Hins vegar tel ég víst ađ ţeir hafi fengiđ ađ vita, ađ Sýrlendingar og Erítreumenn gengu fyrir á Íslandi sem og í Noregi, og greinilega Palestínumenn líka á Íslandi. Tel ég öruggt ađ Nael haf ţví upplýst ađ ţeir vćru Palestínumenn til ađ fá stöđu flóttamanns sem ţeir fengu annars ekki í Noregi. Ég taldi reyndar víst ađ Nael vćri mögulega ćttađur frá Gaza en gat mér til út frá útliti drengsins, ađ ađ ţeir feđgar hefđu komiđ til Noregs frá einum af fyrri lýđveldum Sovétríkjanna og ađ móđir drengsins vćri ekki Palestínumađur heldur frá einum af ţeim lýđveldum.
Móđirin yfirgaf Ruslan ungan
Smárannsókn mín međal kunningja í Noregi leiddi í ljós ađ móđir Ruslans hafđi yfirgefiđ hann og eiginmann sinn Nael í Noregi og hélt aftur til Rússlands. Móđirin, sem ekki er Palestínuarabi, vildi eftir komuna til Noregs ekkert vita af syni sínum eđa barnsföđur.
Nael ţjáist einnig af sykursýki. Hann var um tíma mjög veikur á spítala og sonurinn var hrćddur um ađ missa einnig föđur sinn. Hvernig líf haldiđ ţiđ ađ Ruslan hafi átt, ţó svo ađ margir Norđmenn hafi reynt ađ hjálpa ţeim?
En er ţađ svo, ađ íslensk yfirvöld veiti Palestínumönnum betri fyrirgreiđslu en öđrum flóttamönnum, og eiga flóttamenn sem flýja frá t.d. Kasakstan eđa Téténíu betri möguleika ađ njóta ásjár Íslendinga, ef ţeir halda ţví fram ađ ţeir séu Palestínumenn í húđ og hár?
Ég held ađ ţannig sé ţađ reyndar í pottinn búiđ á Íslandi. Á Íslandi, ţar sem nćr daglega er predikađ ađ Gaza sé stćrsta fangelsi heims, ţar sem fólk sé lokađ inni og geti engar bjargiđ sér veitt, er fólkiđ greinilega líka svo einfalt ađ trúa ţví ađ drengur sem heitir Ruslan sé kominn frá Gaza um Noreg til Íslands.
Palestínumenn á flótta eiga vissuleg ekki ađ hafa forgang fram yfir annađ flóttafólk á Íslandi. Enginn hópur fćr reyndar eins mikla ađstođ frá umheiminum og Palestínumenn. En mismuna íslensk yfirvöld og Útlendingastofnun ţví fólki sem leitar til Íslands og er flóttamannsáttmáli SŢ ţannig ađ engu hafđur á Íslandi?
Veitum Zared-feđgum íslenskt ríkisfang
Miđađ viđ ţá ósvífni Norđmanna ađ vísa Nael og syni hans úr landi, ţar sem Norđmenn töldu eđlilegt ađ ţeir sneru til Rússlands, ţađan sem ţeir komu, ţó svo ađ móđir Ruslans hefđi yfirgefiđ hann og ekki viljađ af honum heyra, ţá vona ég ađ Íslendingar sýni meiri miskunn og leyfi ţeim feđgum ađ dvelja til frambúđar á Íslandi.
Á Íslandi er til fólk sem óskar ţess ađ ungir og greindir menn af palestínskum uppruna alist upp viđ annađ en hatriđ á nágrönnum sínum.
Ég vona ađ íslensk yfirvöld leyfi Nael og Ruslan Zared ađ vera á Íslandi til ađ sýna öllum ađ rödd ţeirra Íslendinga sem ekki styđja hernađ og ógnarstjórn Palestínumanna, sé vinveitt ţessum Palestínumönnum/Rússum sem enginn vill hýsa, heldur ekki Norđmenn međ sínar háu og fínu kenndir, eđa Íslendingar, "bestasta" ţjóđin í heimi.
Styđjum ţví ađ íslenskt ríkisfang verđi gefiđ Nael og Ruslan Zared - drengsins vegna. Nael getur svo vonandi fengiđ vinnu viđ annađ en ađ flokka flóttamenn í gegnum nálarauga sem hann kćmist ekki einu sinni í gegnum sjálfur, ţví hann flýđi frá Rússlandi til Noregs.
Reyndar er nú búiđ ađ sýna fram á ađ Rússland sé ekki öruggt land ađ senda fólk aftur til frá Noregi (sjá hér). Ţar međ er frávísun norskra yfirvalda sem olli ţví ađ Zared feđgarnir komu til Íslands, líklega ólögleg, eđa hćgt verđur ađ snúa henni ef óskađ er eftir ţví.
Börnum sem hafnađ er af foreldrum jafnt sem af ţjóđríkjum ćttu Íslendingar ađ sjá sóma sinn í ađ hjálpa, sérstaklega ţegar ţau eru ţegar kominn í hinn fína Hafnarfjörđ. Vona ég ađ Hafnfirđingar, sem sumir eru frćndur mínir, geri allt sem í ţeirra valdi stendur til ađ ađstođa feđgana sem yfirvöld í Noregi vildu ekki gefa varanlegt dvalarleyfi.
Vonast ég til ţess ađ íslenska ţjóđin krefjist ţess strax ađ ţeir feđgar geti veriđ áfram á Íslandi. Ruslan er án föđur- og móđurlands, móđir hans fúlsar viđ honum og ríkasta og hamingjusamasta ríki í heimi, Noregur, vill heldur ekki af honum vita.
Sýnum nú Íslendingar, hvađ í okkur býr! Bjóđum feđgum ţessum ađ vera. Ekki vegna ţess ađ ţiđ styđjiđ hryđjuverk Palestínumanna og ţurfiđ á gíslum ađ halda í ţeirri andstyggđ ykkar, heldur vegna manngćsku og einskis annars.
Flokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 17:26 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Fornleifur hinn heppni var međ máliđ um daginn...
- Íslenska lokalausnin - hakakross málađur á bćnhús rússnesku r...
- Lýst eftir Haremssögum á Cóviđtímum
- Questo Dottore
- Ţrískipting valdsins
- Stjórnarţankar - Tvö ráđuneyti vantar áriđ 2021
- Ókeypis jólabók - Jólagjöf Fornleifs til ţjóđarinnar
- Laxness viđbćtur
- Ókeypis bók um Laxness í smíđum á Fornleifi
- Engin sátt í sjónmáli á milli ASÍ og Play
- RÚV á Evrusjón
- Er Brynjar nú orđinn varamađur?
- Siginn Skattman og S-Kata eru vel kćst í rauđbláu sóssunni
- Finnst ykkur góđ skata?
- Lćknadólgurinn og yfirvöld sem brugđust íslensku ţjóđinni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.6.): 14
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1324593
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.