Leita í fréttum mbl.is

Ljós í myrkri

Hinir hrćđilegu atburđir í Virginíu í Bandaríkjunum setja menn hljóđa. Best er ekki ađ velta fyrir sér hvađ fékk ungan mann, stúdent frá S-Kóreu, til ađ fremja ódćđiđ. En mađur getur ekki komist hjá ţví.  Ef til vill var ţađ eigingirni á háu stigi. Var hann einbirni sem fékk allt ţađ sem hann benti á, og ţegar hann svo einn dag ekki fékk ţađ sem hann vildi, gerđist hann óđur?  Fólk sem fremur sjálfsmorđ, en getur ţađ ekki án ţess ađ teyma ađra međ sér í dauđan, er eigingjarnt.

En ef ekki hefđi veriđ hćgt ađ nálgast vopn eins og sćlgćti í BNA, hefđi ţessi atburđur líklega aldrei átt sér stađ. Bandaríkjamenn verđa nú ađ fara ađ gefa ákveđnar hefđir upp á bátinn.

Í öllu fréttaflćđinu frá Virginia Tech háskólanum hef ég lesiđ eina frásögn, sem lyftir mannlegum anda. Ţađ er frásögning af hetjudauđa ísraelska prófessorsins Liviu Librescu, sem kastađi sér fyrir kúlnaregn morđingjans eftir ađ hafa skipađ nemendum sínum ađ flýja. Engir nemenda hans munu hafa látist. Sjálfur missti Librescu fjölskyldu sína í Helförinni. Hćgt er ađ lesa meira um hann á vefsíđu Jerusalem Post

Librescu

Prófessor Librescu og sonur hans, sem í dag greindi frá hetjudauđa föđur síns í viđtali viđ ísraelska sjónvarpsstöđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband